Alþýðublaðið - 29.09.1973, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.09.1973, Blaðsíða 9
KASTLJOS # O • O • O Minningarsýningu þeirri, sem staðið hefur yfir undanfarið i Ásmundarsal, lýkur á sunnu- daginn. Á sýningunni eru bæði málverk og höggmyndir eftir Jón B. Jónasson, en hann lést á slðasta ári. Jón var einn af stofnendum Fristundamálaraskólans, sem seinna fékk nafnið Myndlista- skólinn i Reykjavik, og- er til húsa i Asmundarsal. Hann var einn af frumkvöðlum útisýning- anna á Skólavörðuholti, sem Myndlistaskólinn stóð fyrir, og kosinn formaður Mynd- höggvarafélagsins i Reykjavik, sem var stofnað i framhaldi af þeim. Jón B. Jónasson nam myndlistikvöldskóla Muggs, og Teikniskóla Finns Jónssonar og Jóhanns Briem. Skömmu fyrir helgi höfðu sex myndir á sýningunni selst, og keypti Listasafn Islands þar af eina. A þá Listasafnið orðið þrjár myndir eftir Jón SJÚNVARP Reykjavík Laugardagur 29. september 18.00 Enska knattspyrnan. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Söngelska fjölskyldan. Bandariskur söngvamynda- flokkur i léttum tón. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.50 ,,En fauns Fttermiddag”. Ballett eftir Björn Holmgren, saminn við tónlist eftir Claude Debussy. Flytjendur dansararnir Siv Ánder og Jens Graff og Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins. (Nordvisi- on — Sænska sjónvarpið). 21.00 Vatnið og við. Bandarisk fræðslumynd um vatnsnotkun mannkynsins og tilraunir til að fyrirbyggja vatnsmengun og vatnsskort. Þýðandi og þulur Karl Guðmundsson. blandið bréf frá stúlku, sem virðist hafa hatað hann, og annað álika dularfullt bréf með undirskriftinni „Larry Carvat”. 23.15 Dagskrárlok. Keflavík Laugardagur 29. september. 9,00 Teiknimyndir. 10,05 Barnaþáttur (Captain Cangaroo). 10.55 Sesame Street. 11.55 Steinaldarmennirnir. 12.15 Týndir i geymnum. 1.10 Golfþáttur. 2.00 Ameriskur fótbolti. 4.30 Ameriskur fótbolti,frá keppni skólaliða. 6.05 Skemmtiþáttur Wyatt Erap. 6.30 Fréttaspegill. 6.45 Life Of The Sea. 7.15 Kúreki i Afriku. 8.05 Skemmtiþáttur Poul Lynde. 8.30 Temperatures Rising. 9.00 Skemmtiþáttur Bobby Darin. 10.00 Striðsþáttur (Combat). ANGARNIR 10.55 Helgistund. 11.00 Fréttir. 11.05 Kvikmynd (The Brave One) um sögu mexikansks drengs og gæludýrsins hans. 12.45 Night Watch. Sunnudagur 30. september. 10.30 Helgistund (Herald Of Truth). 11.00 Helgistund (Sacred Hearth). 11.15 Helgistund (Christopher Closeup.) 11.30 Trúarlegar umræður. 12.00 Iþróttaþáttur. 12.35 Ameriskur fótbolti, Pensylvania og Pittsburgh keppa. 2,45 Hornabolti, St. Louis og Pennsylvania keppa. 5.15 Fabulous Spreing. 5.40 Black Omnibus. 6.30 Fréttir. 6.45 Medix. 7.10 We Now. 8.00 Fréttaskýringar frá NBC. 9.00 Mod Squad. 100.00 A flótta. 10.55 Fréttir. 11.00 Kvikmynd ( (Tear In The Night). Hryllings-morðmynd. Mánudagur 1. nóvember. 2.55 Dagskráin. 3.00 Fréttir. 3.05 Eftirlýstur lifandi eða dauður. 3.30 General Store. 4. Sesame Street. 5.00 Daniel Boone. 6.05 Chaplainmynd. 6.30 Fréttir. 7.00 Smart spæjari, 7.30 KFD. 8.00 Variety. 9.15 Saierse Report. 9.00 Maude. 10.00 Skemmtiþáttur Dean Martin. 10.55 Heligstund. 11.00 Fréttir. 11.05 Skemmtiþáttur Johnny Carson, Tonight Show. — BÍÓIN STJÖRNUBIÓ s'>ni 18936 tsienzkur texti Sprenghlægileg ný amerisk gamanmynd I litum með hinum vinsælu gamanleikurum Dick Van Dyke, Mickey Rooney, Michele Lee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBÍÖ =««"•' Skógarhöggsfjölskyldan Bandarisk úrvalsmynd i litum og Cinemascope með islenzkum texta, er segir frá harðri og ævintýralegri lifsbaráttu banda- riskrar fjölskyldu i Oregon-fylki. Leikstjóri: Paul Newman. Tónlist: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Paul Newman, Hcnry Fonda, Michaei Sarrazin og Lee Remick. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. AUKAMYND: Tvö hundruð og fjörutiu fiskar fyrir kú Islensk heimildarkvikmynd eftir Magnús Jónsson, er fjallar um helstu röksemdir Islendinga i landhelgismálinu. HAFNARBIÚ Geðflækjur Mjög spennandi og athyglisverð ný litmynd um ungan mann, hættulega geðveilan, en sérlega slunginn að koma áformum sinum i framkvæmd. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11,15. HASKOLABIO Simi 22140 Kabarett sem hlotið hefur 18 verð- laun, þar af 8 Oscars-verðlaun. Myndin, sem slegið hefur hvert metið á fætur öðru i aðsókn. Leikritið er nú sýnt i Þjóðleikhús- inu. Aðalhlutverk: Liza Minnelli, Joel Grey, Michael York. Leikstjóri: Bob Fosse. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. KOPAVOGSBÍO Simi 11985 Ofbeldi Violent City ndarisk-itöslk- sakamálamynd frá Unidis- Fone i Rom og Universal, Paris. Tónlist: Enno Morricicone, Leik- stjóri: Sergio Sollima. Aðalhlut- verk: Charles Bronson, Jill Ire- land, Tclly Savalas, Michel Contantin. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. tslenzkur texti. TÚNABÍÚ Simi 31182 Djöflaveiran The Satan Bug Djöflaveirunni, sem gereyðir öllu lifi ef henni er sleppt lausri, hefur verið stolið úr tilraunastofnun i Bandarikjuoum .... Mjöf spennandi bandarisk saka- málamynd eftir sögu Alistair MacLean. Myndin var sýnd hér fyrir nokkrum árum við mikla aðsókn. Leikstjóri: John Sturges. Aðalhlutverk: Richard Basehart, George Maharis. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuö börnum innan 16 ára. 21.30 A gömlum glæpaslóðum. (Somewhere in the Night). Bandarisk sakamálamynd frá árinu 1946, byggð á sögu eftir Marvin Borowsky. Leikstjóri Joseph L. Mankiewicz. Aðal- hlutverk John Hodiak, Richard Conte, Nancie Guild og Lloyd Nolan. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Ungur, bandarisk- ur sjóliði er lagður inn á her- sjúkrahús. Hann nær fljótlega fullum likamlegum bata, en þjáist af algjöru minnisleysi. Hann ákveður að reyna að grafa upp heimildir um fortfð sina, en einu gögnin, sem hann hefur i höndunum, eru beiskju- ALFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER & SAMVINNUBANKINN BLÓMIN ILIAA OD &RASIO SPRETTUR, S3AVAR5ELTAN... Ofc HIRÐARNIR í HL'lOUIA H0A.TT 00 5ÉRHVER L0ÓSA- STAUR BÝR YFIR — dásamle&u UUY \ LEVNDARMÁLl... © Laugardagur 29. september 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.