Alþýðublaðið - 29.09.1973, Blaðsíða 12
alþýðu
mum
INNLÁNSVIÐSKIPTILEIÐ
^.i\TIL LÁNSVIÐSKIPTA
Bbúnaðarbanki
fþ ÍSLANDS
KÓPAVOGS APÚTEK
Opið öll kvöld tii ki. 7
Laugardaga til kl. 2
Sunnudaga milli kl. 1 og 3
SENDIBIL ASTÖDiN Hf
í nótt var spáö næturfrosti i
fyrsta skipti á Suövesturlandi
i haust. A Suðvesturlandi er
spáð noröaustan kalda og slö-
an golu. Vestanlands er gert
ráö fyrir noröaustan átt og
þoku, en siöan mun létta til. A
Noröurlandi er spáð norðan
átt og léttskýjuöu. A Austur-
landi er spáö norðaustan
kalda og skúrum.
Á sunnudaginn er gert ráö
fyrir léttskýjuöu viöast hvar,
en siðan mun þykkna upp.
KRÍLIÐ
FL OK//VU
t.
STRAUm /T>U KÖST JbKí) ÍFNH mm Hfwmí S JAI eft/R u £NÍ>.
i
Ebb/Pt BLo/m
RÚÐft 6Lf!Ð UR
Z>/?£6- //V L'/NA
FaRFA LB/T
c ■
Tómu 2B/NS HR /fiYNN /Ð fíRm ÍÍ/ND/
UELT t/t/ll
SKERA Tumfí + 5
l FÆW
I
í
'RRH'OK P£N. SrofuuH
(H)RÚS í
HNAPPA-
GATIÐ
Fyrstur til aö fá (H)Rós i
hnappagatiö er Þorvaldur
Þorvaldsson, strætisvagna-
stjóri, meðlimur Björgunar.
sveitarinnar Ingólfs. (H)Rós
fékk Þorvaldur fyrir hönd
björgunarsveitarinnar fyrir
frábær störf aðfaranótt mánu-
dags, þegar fellibylurinn
Ellen barði á húsum Reyk-
vikinga svo eftirminnilega.
Ragnheiður Pétursdóttir, ein
af sýningarstúlkum Pálinu
Jónmundsdóttur, festi (h)rós i
hnappagat Þorvalds, sem
hann tók viö fyrir hönd þeirra
björgunarsveitamanna.
Það var mikil mildi, aö eng-
inn lést eöa stórslasaöist i
þessu veðri. Mér stóö alla
vega ekki á sama þegar ég sá
30-40 bárujárnplötur slengjast
af miklu afli á húsvegg, svona
á aö giska 5-10 metra frá mér,
þar sem ég stóð og var aö
negla fyrir glugga, sem haföi
brotnað meö þeim afleiðing-
um að kona skarst nokkuð illa
og fékk taugaáfall,” sagði
. Þorvaldur þegar við spuröum
hann um fárviðriö.
Arnarson
Um föður landsins við ortum ódauðleg kvæði,
sem eign sinni sló á himin, jörð og flæði
og reif i sig eins og úlfur náttúrleg gæði.
útnesjakall sem byggði á hverasvæði,
viðdáðumog heiðruðum Ingólf Arnarson
og efldum hans landsnámshróður lon og don.
Uns fornleifagrafarinn gerði okkur uppnæm og hissa,
hann gekk út i Aðalstræti að fá sér að pissa
og stakk niður reku, sem reyndar var óttaleg skyssa,
við röskunina varð grunur hans bláköld vissa:
lngólfur kallinn er uppdiktan sagnamanns
og alls ekki fyrsti grasasni þessa lands.
Nú lifuin við Ingólfslausir i dauflegri sól
og litum sneyptir á styttuna á Arnarhól.
A
KAKTUS-
ORÐAN
Kaktusorðuna veitum
við nú fyrsta sinn meiri-
hluta útvarpsráðs fyrir
einstaklega fálkalega
framkomu háns í garð
starfsmanna Ríkis-
útvarpsins, þegar
skammir á einstaka
fréttamenn voru látnar
berast þeim og yfir-
mönnum þeirra gegnum
aðrafjölmiðla. Skorturá
innanhússkurteisi er sem
sé tilefnið til fyrsta
kaktussins okkar.
Um afhendingu
kaktusorðunnar giida
þær reglur, öðru vísi en
um (h)rós-orðuna, að
kaktus sá, sem með-
fylgjandi mynd er af,
bíður síns eiganda á rit-
stjórn blaðsins í
Skipholti 19, efstu hæð.
Fyrir
skort ó
innanhúss-
kurteisi
PIMM á fttrnum vegi
ÆTLARÐU AÐ GERA SÉRSTAKAR RÁÐSTAFANIR
VARÐANDI VETRARFATNAÐ í HAUST?
\
Gréta Siguröardóttir húsmóðir:
Já, maður veröur aö gera þaö.
Ég kaupi mér oft vetrarfatnaö á
haustin, ef ég á hann ekki fyrir.
Eriingur Einarsson, bókbind-
ari: Já, ætli það ekki. Annars
fer þaö eftir þvi, hvernig er
ástatt fyrir mér fjárhagslega
hverju sinni.
Guörún Petersen, kennari:
Vissulega, — bæði haust og vor-
fatnað, og maður er alltaf ógur-
lega spenntur fyrir að fá sér ný
föt. Reyndar er ég aö fara i
verslanir núna til að kaupa föt
fyrir veturinn.
Valdimar Bjarnfreösson,
kokkur: Nei, ég verö á sjó i
haust, og þar sem ég er kokkur
og þarf ekki að vera mikið útivið
þarf ég ekki að gera miklar ráð-
stafanir, — nema kannski fá
mér hlýja peysu.
Hákon Sigurjónsson, fram-
kvæmdastjóri: Ég er að fara aö
býggja, og verð liklega að fá
mér hlý föt og vatnsgalla til að
geta unniö i húsinu i vetrar-
veðrunum.