Alþýðublaðið - 29.09.1973, Blaðsíða 10
Um helginga fara fram tvö golf-
mót hjá Golfklúbbi Ness. i dag fer
fram keppni, sem hlotift hefur
nafniö „24 keppnin”. Er þaO
keppni, sem eingöngu er fyrir þá
klúbbmeOlimi, sem hafa forgjöf
24, en þaO er hæsta forgjöf, sem
gefin er I klúbbnum.
Keppnin hefst kl. 13,30 og veröa
leiknar 18 holur. A sunnudaginn
fer fram hjóna & parakeppni
Fyrirkomulagiö i slikri keppni er
þannig, aö herrann slær öll högg á
brautum, en konan tekur viö,
þegar komiö er inn á flatirnar.
Keppnin á sunnudag hefst
einnig kl. 13,30. Leiknar veröa 18
holur, en ef veöur veröur vont
Tvö mót á Nesinu
mun keppnisfyrirkomuiaginu
verða breytt.
Félögum i Golfklúbbi Vest-
mannaeyja og mökum þeirra er
boöið aö taka þátt i þessari keppni
sem gestum, en ef þátttaka þeirra
veröur góö hafa Vestmanna-
eyingarnir hug á aö halda sérmót
meö verölaunum og öðru til-
heyrandi.
Ásgeir stendur sig vel
— hefur skorað tvö mörk
Eftir þcim fregnum aö dæma sem Alþ.bl hefur fengiö af Ásgeiri Sigurvinssyni f Belgfu, virOist svo
sem hann hafi alveg unniO sér fastan sess i aOalliOi Standard Liege. Hann er búinn að ná sér fullkomlega
af meiöslum i hné, og er óöast aö komast i fulla æfingu. Þá er hann búinn aö skora sfn fyrstu mörk fyrir
féiagiö, þvi i deildarleik um daginn gerði hann tvö mörk, þar af annað beint úr aukaspyrnu.
Á miövikudaginn lék Standard vináttuleik viö þýska liöiö FC Nurnberg, og fór leikurinn fram i Þýska-
landi. Asgeir stóö sig frábærilega vel í þeim leik, og sögöu þýsku blööin hann hafa veriö besta mann
vallarins. I dag veröur Ásgeir svo meö aöalliöi Standard i toppleik helgarinnar I Belgfu, milli Standard
og Anderlecht. Er mikill spenningur fyrir leiknum f Belgíu, enda um aö ræöa tvö bestu liö landsins.
Mcistaraflokkur ÍBV fer á morgun tilÞýskalands, til aö mæta Borussia Mönchengladbac I Evrópu-
keppninni. Þar scm aöeins eru 150 kliometrar frá aöalstöövum Borussia til Liege þar sem Asgeir býr,
ætlar allur hópurinn aö heimsækja hann á mánudaginn. Ásgeir mun svo koma yfir til Þýskalands á miö
vikudaginn, og fylgjast þar meö sinum gömlu félögum f hinni erfiöu baráttu viö Borussia -
IBK mætir Hibernian á miðvikudaginn
50. EVROPULEIKUR SKOTANNA!
Ilihcrnian cöa Ilibs, eins og liðið er kallaö, leikur sinn 50. Evrópuleik gegn Keflvikingum á Laugar-
dalsvcllinum á miövikudag.
Hafa fá félög i Evrópu lcikiö jafnmarga leiki I Evrópukeppnum og Hibs. Hefur árangur félagsins oft
vcriö mjög góöur og hafa fá félög náö jafn góöum árangri i Evrópukeppni á heimavelli og Hibs, en á
hcimavelli sinum Easter Read Park hafa þeir leikiö alls 24 Evrópuleiki. af þeim hafa þeir unniö 17 leiki,
gert jafntefti i 4 leikjum og aöeins tapaö 3 leikjum.
Hibs er talið eitt skemmtileg- 1960-1961 slógu þeir út sigurveg-
asta liö Skotlands. Það hefur arana frá árinu áður Barcelona
ávallt verið taliö i sama flokki eftir aö hafa náö jöfnu viö þá á
og Celtic og Glasgow Rangers útivelli 4-4 I æsispennandi bar-
en þessi lið eru ofarlega á blaöi j áttuleik heima, sem endaði 3-2.
meöal sterkustu knattspyrnu-
liöa Evrópu.
Hibs hefur átt nokkuð mis-!
iafna leiki það sem af er
keppnistimabilinu, hefur tapað
leikjum fyrir lélegri liöunum i I.
deild en svo aftur á móti unnið
bæöi Celtic og Glasgow Rangers
i upphafi keppnistimabilsins.
Kelfvikingar léku mjög vel i
fyrri leiknum gegn Hibs i
Evrópkeppninni I Edinborg á
dögunum og töpuöu aðeins 0:2.
Þeir náðu einnig að komast i
undanúrslit þetta ár og töpuðu
fyrir Rome eftir aukaleik.
Meðal annara góðra
sigra i Evrópukeppnum
var sigur Hibs yfir Napoli, þeg-
ar þeir töpuöu útileiknum við þá
4-1 en náðu aö sigra heima 5-0.
Þá má einnig nefna sigur þeirra
yfir Sporting Lissabon i
Evrópukeppni bikarmeistara á
siöasta ári 6-1 og i þeirri sömu
keppni sigruöu þeir F C Besa frá
Nú er að sjá hvort þeim tekst að Albaniu með 7-1, sem er hæsta
sigra Hibs i seinni leiknum á
Laugardalsvellinum á miðviku-
daginn. Keflvikingar munu
vafalaust leggja allt kapp á að
sigra i leiknum og reyna að
komast áfram i Evrópukeppn-
inni en til þess að svo verði,
verða þeir að sigra með 3:0.
Forsala aðgöngumiða hefst i
tjaldi i Austurstræti i Rvik, á
þriðjudag og i Sportvik Keflavik
á mánudag.
Hibernian F C er stofnað 1875
og er þvi með elstu félögum
Skotlands og á aðeins tvö ár eft-
ir i aldarafmæli. Félagið hefur i
niu ár tekið þátt i Evrópukeppn-
um og leikurinn hér á miðviku-
daginn n.k. verður 50. leikur
þess i slikum keppnum. Aðeins
tvö önnur skozk lið, Rangers og
Celtic, hafa leikið fleiri Evrópu-
keppnisleiki.
Þegar Hibs tóku fyrst þátt i
European Cup 1955-1956 komust
þeir í undanúrslit og töpuðu fyr-
ir Rheims (Frakklandi). 1 Fairs
Cup, sem þeir tóku fyrst þátt i
markatala, sem Hibs hafa náð i
Evrópukeppnum.
Hibernian F C hafa orðið
skoskir meistarar 4 sinnum, i
öðru sæti 4 sinnum. Skoska bik-
arinn hefur félagið unnið tvisv-
ar og skoska deildarbikarinn 1
sinni.
Hibs leika i grænum peysum
með hvitum ermum, hvítum
buxum og græn-hvit röndóttum
sokkum.
Meðal leikmanna Hibernian
FC eru:
Alan Gordon, 29 ára, mið-
framherji, sem kjörinn var leik-
maður ársins 1973 i Skotlandi.
Hann er hár vexti og skorar
mikið af mörkum, mest meö
skalla. Er með markahæstu
mönnum i evrópskri knatt-
spyrnu og hefur verið valinn i
heimslið.
Erich Schaedler, 24 ára, bak-
vörður af þýskum ættum. Hann
var valinn i skoska landsliðs-
hópinn fyrir leikinn við Tékkó-
slóvakiu s.l. miðvikudag. Fljót-
ur og harður varnarleikmaður.
John Blackley, 25 ára, mið-
svæðismaður, sem hefur verið
fyrirliði skoska landsliðsins 23
ára og yngri og var einnig i
landsliðshópnum fyrir leikinn
við Tékka.
J. O’Rourke, 27 ára, fram-
herji, sem hefur verið lengst
allra núverandi leikmanna hjá
Hibs. Mjög fjölhæfur og dugleg-
ur leikmaður. Hann var marka-
hæstur skoskra leikmanna á
keppnistimabilinu 1971-1972 og
er vitaspyrnusérfræðingur liðs-
ins.
Pat Stanton, 29 ára, miðvörð-
ur, fyrirliöi liðsins. Hann hefur
einnig verið fyrirliði skoska
landsliðsins, sem hann hefur oft
leikið með siðan 1966. Var val-
inn leikmaður ársins i Skotlandi
1970.
Jim Black, 30 ára, miðvörður,
aldursforseti liðsins. Traustur
og þrautreyndur varnarleik-
maður, mjög góður á hæðar-
bolta.
Alex. Eadwards, 27 ára,
framherji, lágur vexti og mjög
leikinn, þekktur fyrir nákvæm-
ar sendingar. Hefur leikið með
landsliði 23 ára og yngri.
Bobby Róbertson, 21 ára,
framherji, lágur vexti og mjög
leikinn, þekktur fyrir nákvæm-
ar sendingar. Hefur leikið með
landsliði 23 ára og yngri.
Bobby Robertson, 21 árs,
markvöröur, sem lék með
Rangers og unglingalandsliði
áöur en Hibs keyptu hann ekki
alls fyrir löngu.
Des Bremner 21 árs, bakvörð-
ur, sem hefur leikið með Hips
siðan 1972. Fastur maður I lið-
inu, traustur varnarmaður, sem
einnig skorar mörk.
o
JON MEÐ
VÍKINGI
í DAG
Um helgina fara fram fjórir
leikir Reykjavikurmótinu i
handknattleik. I dag klukkan
3,30 leika Vikingur og Fram, og
strax á eftir Valur og KR.
Annað kvöld klukkan 20 leika
fyrst 1R og Armann, en siðan
Þróttur og Fylkir.
Aðal leikur helgarinnar verö-
ur eflaust milli Vikings og
Fram. Jón Hjaltalin veröur með
Vikingunum i dag.
Næst verður leikið i Reykja-
vikurmótinu 7. október.
Mark- skál!
Samkvæmt fregnum frá Rúss-
landi, er drykkjuskapur knatt-
spyrnuáhorfenda að verða stór-
fellt vandamál i sovéskri knatt-
spyrnu. Það er þvi viðar vanda-
mál meö áhorfendur en á Vestur-
löndum.
Fréttamaður sem nýlega sá
leik Russlandi, sagði að menn
smygluðu með sér vodka á
völlinn, og siðan væri skálað fyrir
töpum, sigrum mörkum og öllu
sem til fellur.
Borðtennis
Borðtennisdeild er að hefja
starfsemi sina hjá Vikingi. Er
búið að koma fyrir fimm borðum i
Vikingsheimilinu, og verður
heimiliðopið til æfinga fjóra daga
I viku I vetur, frá mánudegi til
fimmtudags frá 17 tilkl 23.
Þeir sem hafa hug á að starfa
meö deildinni i vetur, eiga að
mæta á fundi i Vikingsheimilinu á
morgun, sunnudag, klukkan 14.
Laugardagur 29. september 1973