Alþýðublaðið - 09.10.1973, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.10.1973, Blaðsíða 8
LEIKHÚSIN VATNS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. GÓÐUR: Gerðu þér alveg ljóst, hvað þú hyggst gera i dag og veldu það siðan úr, sem þú vilt láta hafa for- gang. bér ætti að ganga mjög vel við allt það, sem krefst einbeitingar — ef þú aðeins vinnur bug á letinni. Þú ættir samt ekki að að- hafast mikið i peningamál- um. jOi FISKA- H^MERKIÐ 19. feb. - 20. marz VIÐBURÐASN AUÐUR: Beittu nú öllum hæfileikum þinum og allri orku þinni, þvi þótt þú sért ekki i vinnuskapi, þá kann að vera, að þér bjóðist ákaf- lega gott tækifæri i dag. Leggðu ekki út á nýjar brautir. Haltu þig heldur að þvi, sem þú kannt. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní GÓDUR: Þér gengur vel i vinnunni i dag og sennilega mun þér þykja, sem allt sé i góðu gengi. Ef þú reynir eitthvað nýtt, þá ættirðu að vera mjög nákvæmur og yfirvegaður. Vonir þinar hafa vaknað, og það hugar- ástand þitt mun einkenna daginn. KRABBA- Ur MERKIÐ 21. júní • 20. júlí VIÐBURÐASNAUDUR: Ef þú þarft ró og friö svo þú getir sinnt einhverju ákveðnu viöfangsefni, þá ættirþú aö njóta þess i dag. Fátt fólk mun leita til þin og þú verður ekki fyrir miklu ónæði. Notaðu tæki- færið til þess að sinna þeim málum, sem lengi hafa verið að vefjast fyrir þér. @ VOGIN 23. sep. - 22. okt. VIÐBURÐASNAUÐUR: Hvaöeina, sem þú kenur nálægt i dag, mun aö lik- indum ganga mjög vel, og þú verður einkar ánægður vegna þess, að verkefni, sem þú vinnur að, lofar mjög góðu. bú þyrftir e.t.v. að gera einhverjar breyt- ingar á vinnutilhögun þinni. Otk SPORÐ- WDREKINN 23. okt - 21. nóv. VIÐBURDASNAUÐUR: Notaðu hugkvæmni þina við að létta þér störfin. Starfsfélagar þinir og yfir- menn munu e.t.v. gjarna vilja hjálpa þér við verk- efni, sem krefst samvinnu margra til þess að geta gengið vel. Þú hefur ein- hverjar áhyggjur af fjöl- skyldumálunum. /^HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. VIÐBURÐASNAUÐUR: Dagurinn i dag gæti orðið dálitið óvenjulegur. Enda þótt fátt óvænt ætti að ger- ast, sem hleypti i þig gremju, ert þú ekki ánægð- ur með hvernig þér miðar. Gefstu ekki upp og reyndu að Ijúka smáatriöunum. E.t.v. þyrftir þú aö láta lita eftir heilsufarinu. © NAUTID 20. apr. - 20. maí VIÐBURÐARSNAUÐUR: Þér virðist sennilega sem heimurinn hafi alveg stöðvast. Ekkert, sem máli skiptir, mun gerast. En vel getur verið, að tækifæri til þess að láta gamlan draum rætast, sé alveg á næsta leiti. Leggðu við hlustirnar og vertu viðbúinn. © LJÓNIÐ 21. júlí • 22. ág. VIÐBURÐASNAUÐUR: Þér liöur ekki sem best i dag vegna þess, að þér viröist sem lifiö gefi þér fá tækifæri. Gættu þess þá, að breytingar geta þvi aðeins orðið, að þú þráir þær, en ekki vegna þess að þér bara leiðist. Leggðu engar áætlanir i dag. £\ MEYJAR- W MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. GÓÐUR: Fólk i kringum þig er á sömu bylgjulengd og þú og likur benda til þess, að þú verðir ham- ingjusamari i dag, en þú hefur lengi verið. Viðhorf þin munu hafa áhrif á aðra og þér verður sýnt ástrikt viðmót. BOGMAÐ- WURINN 22. nóv. - 21. des. VIÐBURÐASNAUÐUR: bað er mjög óliklegt, að þú verðir fyrir ónæði i dag eða þungum áhyggjum. Þú get- ur þvi einbeitt þér að þeim verkefnum, sem fyrir liggja, og komið heilmiklu i verk. Ljúktu við verk þau, sem dregist hafa úr hömlu hjá þér. STEIN- xj GEITIN 22. des. - 19. jan. VIÐBURÐASNAUÐUR: Haltu áfram við það verk, sem þú hófst í gær, þar sem likur eru á, að þér muni vel ganga. Byrjaðu samt ekki á neinu nýju. Þú hefur ekki orku i þaö! Ljúktu við gömul verkefni og gættu vel að smáatriðunum. RAGGI RÓLEGI : h<\nn föLftcr AÐ ÍAÍLKIA MEÐ EINNVLRDA STELPU \ HEirVSÓUN VARETU A-0 TALA VIÐ P.A£>fcA 1 5ÍHAN ( HVERNIG LlST VIAIAUR A \*e>ULL</"Nfc)U vinuonuna"/aTna . JULIA Sþjóðleikhúsið ELLIHEIMILIÐ sýning Lindarbæ i kvöld kl. 20.30. KABARETT sýning miðvikudag kl. 20. SJö STELPUR sýning fimmtudag kl. 20. KABARETT sýning föstudag kl. 20. HAFIÐ BLAA HAFIÐ fimmta sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200 FLÓ A SKINNI i kvöld. — Uppselt. ÖGURSTUNDIN miðvikudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30. ÖGURSTUNDIN laugardag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI sunnudagkl. 20.30. — 124. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. — Simi 1-66-20. HVAÐ ER Á SEYÐI? NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16.00. Arbæjarsafn verður opið alla daga neijjia mánudaga frá 14-16 til 31. mai 1974. Leið 10 j ' frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, við Njarðargötu, opið alla daga frá kl. 1.30 — 16.00. LOFTLEIÐIR Almennar upplýsingar um flug, komu og brottför flugvéla eru veittar allan sólar- hringinn i skrifstofusima Loftleiða á Reykja- vikurflugvelli, sem er 20200, og á flug- afgreiðslunni á Keflavikurflugvelli, simi 22333 Farpöntunum veitt móttaka allan sólar-*' hringinn i sima 25100. *• FLUGFÉLAG ISLANDS Upplýsingar um flug og farpantanir kl. 8.00-23.30 i sima 16600. EIMSKIP. Sjálfvirkur simsvari 22070, sem veitir upp- lýsingar um skipaferðir allan sólarhringinn.' Skipafréttirnar lesnar inn kl. 11 á hverjum morgni. Frekari upplýsingar og farmiða- pantanir i sima 21460 kl. 9.00-17.00. SAMBANDIÐ Upplýsingar um skipaferðir sambandsskipa i sima 17080 kl. 8.30-17.00. UMFERÐARMIÐSTÖÐIN Upplýsingar um ferðir áætlunarbila i sima 22300 kl. 8.00-24.00. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i Reykjavik eru gefnar i simsvara 18888. Mænusóttarbólusetning verður fyrir full- orðna i vetur i Heilsuverndarstöðinni á mánudögum frá 17-18. Myntsafnarafélag íslands hefur boðið hinum þekkta danska myntfræðingi og myntkaupmanni, Johan Chr. Holm, til fyrir- lestrahalds i Norræna Húsinu. Hann mun flytja tvo fyrirlestra: Hinn fyrri fimmtudaginn 11. október kl. 20,30 i Norræna Húsinu. Mun sá fyrirlestur fjalla um danska vikingaaldar mynt. Siðari fyrirlesturinn verður laugardaginn, 13. þ.m. kl. 16,30, einnig i Norræna Húsinu. Fjallar sá fyrirlestur um myntá Grænlandi, Islandi og i Færeyjum. Fyrirlestrar þessir eru að sjálfsögðu öllum opnir sem áhuga hafa á þeim viðfangsefnum sem fyrirlesarinn fjallar um. Til skýringar máli sinu mun fyrirlesarinn sýna skugga- myndir. Hann mun ennfremur koma með muni úr hinu ágæta safni sinu og veröa þeir peningar til sýnis i anddyri Norræna Hússins frá fimmtudegi 11. þ.m. til mánudags 15. þ.m. Þriöjudagur 9. október 1973,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.