Alþýðublaðið - 18.10.1973, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 18.10.1973, Blaðsíða 9
BÍÓIN HVAD ER Á HVAD ER í SKIÁNUM? Verölaunakvikmyndin CROMWELL COLI’MIIIA Hi Tl HE S ihvim; ai.i.pn RICHARI) HARRIS ALEC .GUINNESS t£roimuell íslenzkur texti Heimsfræg og afburða vel leikin ný Ensk-amerisk verðlauna- kvikmynd um eitt mesta umbrotatimabil i sögu Englands, Myndin er i Technicolor og Cinema Scope. Leikstjóri Ken Hughes. Aðalhlutverk: hinu vinsælu leikarar Richard Harris, Alec Guinness. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBÍÚ Simi :t207r> UTVARPINU? STJÚRNUBIO s.,„i i89:k> Karate- giæpaflokkurinn Nýjasta og ein sú besta Karatekvikmyndin, framleidd i Hong Kong 1973, og er nú sýnd við metaðsókn viða um heim. Myndin er með ensku tali og islenskum skýringartexta. Aðalhlutverkin leika nokkrir frægustu judo og karatemeistarar austurlanda þ.á.m. þeir Shoji Karata og Lai Nam ásamt feguröardrottningu Thailands 1970 Parwana. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin er stranglega bönnuð börnum innan 16 ára Krafist verður nafnskirteina við inngang- inn. HAFNARBÍÚ HASKOLABIO s.mi 221,,, Sartana engill dauöans Viðburðarik ný amerisk kúreka- mynd. Tekin i litum og Cinema- Scope. Leikstjóri: Anthony Ascolt. Leikendur: Krank Wolff, Klaus Kinsky, John Garko. Sýnd kl. r>,15 og 9. Hiinnuð iiinan 16 ára. TÚNABÍÚ Simi 31162 C142 KASTLJÓS • O • O • O 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbænkl. 7.45. Morgunstund barnanna kl. 8.45: ,,Börnin, sem óskuðu sér um of” ævintýr eftir Hjálmar Bergman. Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða Morgunpopp kl. 10.25: George Harrison syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frívaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Slftdegissagan: „Við landamærin” eftir Terje ■ Stigen Þýðandinn, Guð- múndur Sæmundsson, les (6) . 15.00 Miðdegistónleikar Pró Musica sinfóijiuhljómsveit- in T Víii leikur Sinfóníettu • eftir Leos Janácek, Jascha Horensteiií stj. Fil- hármóniusveitin I New York leikur Sihfóniu nr. 4 i G-dúr op. 88 eftir Antonin Dvorák, Bruno Walter stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. , 16.1-5 Veðurfrégnir . 16:20 Pepphornið lÝ.05-TónTeikar, Tilkynningar. 18.30 Fréttir 18.45 Veðúffregnir 18,55 Tilkynningar 19.00 Veðurspá Bein Hna • Spurningum svarar forustu- maður úr Framsóknar- flokknum. Umsjónarmenn: Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson. 19.45 Ðaglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.50 Gestir i útvarpssal: Manuela Wiesler, Sigurður Snorrason og Snorri örn Snorrason leikaa. Entr’acte Keflavík Fimmtudagur 18. október 2.55 Dagskráin. 3.00 Fréttir. 3.05 Skemmtiþáttur Dobie Gillis. 3.30 Úr dýragarðinum (New Zoo Revue). 4.00 Striðsmynd (The Last Of The Mohicanoes). 5.30 Grinþáttur (Fractured Flickers). 6.00 Arið 2000 6.30 Fréttir 7.00 Úr dýrarikinu (Animal World) 7.30 Silent Force. 8.00 Þáttur VarnarliðSins (Norhtern Curren sj ,8.30 Grinþáttur (Sanford •og sonur). 9.00 Kúrekaþáttur (Big Valley). 10.00 Helen Deddy. 11.00 Fréttir. 11.05 Iþróttafréttir. Junior Bonner Bráðskemmtileg óg fjörug, ný, bandarisk kvikmynd, tekin i lit- um og Todd-A-0 35, um Rodeo- kappann Juniór Bonner, sem alls ekki passaði inn i tuttugustú öld- ina. I.eikstjóri: Sam Peckinpah, ■ ISLENZKUR TEXTI, Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Sfðasta sinn. KlÍPAVOGSBÍÓ Smi i 11985 eftir Jacques Ibert. b. Trió fyrir flautu, klarinettu og gitar eftir Joseph Kreutzer. c. Etýða nr. 11 eftir Heitor Villa-Lobos. 20.15 Landslag og leiðir Skjöldur Eiriksson skóla- stjóri á Skjöldólfsstöðum talar um Jökuldal og ná- grenni. 20.40 óperettutónlist Sari Baranas, Kurt Wehofschitz, Hansen-kórinn og hljóm- sveit útvarpsins í Bayern flytja, Carl Michalski stj. 20.55 Leikrit: „Ósköp er það hörmulegt” eftir Miodrag Djurdjevic Þýðandi: Karl Guðmundsson. Leikstjóri: Erlingur Gislason. Persón- urog leikendur: Hann: Gisli Halldórsson. Astfangna stúlkan: Ingunn Jensdóttir. Kaldlynda stúlkan: Edda Þórarinsdóttir. Táningur- inn: Halla Guðmundsdóttir. Sú sfðasta: Brynja Bene- diktsdóttir. Þjónn: Guðjón Ingi Sigurðsson. Gestur: > Karl Guðmundsson. 22.00 Fréttir 22.35 Manstu eftir þessu?Tón- listarþáttur J umsjá Guð- mundar Jónssonar piatió- leikafa. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. BANANAR Sérstaklega skemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd með hinum frábæra grininsta WOÓDY ALLEN. Leikstjóri: WOODY ALLEN AöalhJutverk: Louise Lasser, Carlos Montalban. Sýnd kl. 5, 7, og 9. ANGARNIR .áyndin, sem hlotið hefur 18 verð-. laun, þar af 8 Oscars-verðlaun. Myndin, sem slegið hefur hvert metið á fætur öðru i aðsókn. Leikritið er nú sýnt i Þjóðleikhús- inu. Aðalhlutverk: Liza Minnelli, Joel Grey, Michael York. Leikstjóri: Bob Fosse. Synd kl. 5 Hækkað verð. Tónleikar kl. 8.30. SAFNAST ÞEGAft SAMAN SAMVINNUBANKINN Bresk hljómsveit í Glæsibæ - Capricorn, sem sigruðu í Tokyo-keppni Jónasar og Einars í fyrra Sigurvegararnir i alþjóðlegu söngvakeppninni i Tokyo 1972, breska hljómsveitin Capricorn, er komin til Islands og mun skemmta i veitingahúsinu Glæsibæ um tveggja vikna skeið. Hljómsveitin er skipuð fimm ungum og fjörlegum Bretum, fjórum piltum og stúlku, og flyt- ur mjög fjörlega og gripandi músik, Þau vöktu mikla athygli og hrifningu i Japan i fyrra, þar sem tók þátt i keppninni mikill fjöldi söngvara og hljómsveita viða að úr heiminum — þar á meðal okkar eigin Einar Vilberg og Jónas R. Jónsson. — Þessi hljómsveit er fyrst og fremst með það i huga að skemmta áheyrendum sinum, sagði Jónas i viðtali við frétta- menn Alþýðublaðsins, — og hún á liklega eftir að falla vel i kramið hjá gestum i Glæsibæ. Hljómsveitin kemur hingað til lands á vegum veitingahússins i Glæsibæ og mun aðallega leika þar, en að sögn Baldvins Jóns- sonar, sem haft hefur veg og vanda af hingaðkomu Capriecorn, þá er einnig mögu- legt að hljómsveitin komi fram viðar. o Fimmtudagur 18. október 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.