Alþýðublaðið - 19.10.1973, Blaðsíða 8
LEIKHÚSIN
77N VATNS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. HAGSTÆÐUR: Jafnvel þótt þú eigir einhverjum erfiðleikum að mæta frá aðila, sem er þér ekki sam- mála, þá ættir þú engu að siður að geta komið' heilmiklu I verk. Vinir þinir verða þér hjálplegir og annað fólk safnast að þinu merki. jOiFISKA- WMERKIÐ 19. feb. - 20. marz H AGSTÆÐUR: Eitthvað, sem þú gerir, hefur áhrif á likamlega eða andlega heilsu einhvers. Það kann að valda þér einhverjum óþægindum i vinnunni, en það lagast allt saman undir lokin. Fólk sýnir þér vinsemd og skilning ef þú skýrir rólega út, hvað er að gerast. /^HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. HAGSTÆÐUR: Þér liður að flestu leyti vel i dag og þér finnst jafnvel, að þú hafir gert of mikið veður út af hlutum, sem litlu máli skipta undanfarna daga. Opinn hugur þinn kann nú að finna lausn á öllum vandamálum. Þú átt ánægjulega samfundi við einhvern eða einhverja,, © NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí KVIÐVÆNLEGUR: Ef þú ferð rólega framan af degi i stað þess að láta ýta þér út i framkvæmdir, þá mun þér liða betur i kvöld. Það eru jafnvel likur á einhverjum gleðskap þar sem þú vilt gjarna geta verið upp á þitt besta. Þú kynnir að hafa gott af að eiga hreinskilnar viðræður við fjölskylduna.
©BURARNIR 21. maí - 20. júní RUGLINGSLEGUR: Ef einhver ágreiningur rikir á ' milliþin og fjölskyldu þinn- ar þá skaltu hugsa þig tvisvar um, áður en þú tek- ur hina endanlegu ákvörð- un. Eldra fólk kann að hafa einhver áhrif á, hvernig þú eyðir fristundum þinum og spenna kann að skapast vegna einhvers.. KRABBA- IIMERKIÐ 21. júní - 20. júlí HAGSTÆÐUR: Ef þú ekki skaðar fjárhagslega stöðu þina með þvi að gerast þátttakandi i einhverjum óvissum ráðstöfunum, þá ætti þér að gefast færi á þvi i dag að bæta fjárhagsstöðu þina. Framkoma einhvers fjölskyldumeðlims kann að virðast undarleg, en hún á sér sinar skýringar. © LJONID 21. júlí - 22. ág. GÓÐUR: Ef þú ert gætinn og slyngur i samskiptum þinum við einhvern, sem gjarna vill gera þér óskunda, þá ættir þú að sjá við öllum hans brögðum. Láttu sem þú heyrir ekki slúður, sem til þin er beint. Fjölskylda þin styður þig. á[\ MEYJAR- W MERKID 23. ág. - 22. sep. GÓÐUR: Þrátt fyrir heldur leiðinlegar endurminning- ar frá deginum i gær munt þú vakna hress og kátur og reiðubúinn að glima við erfiðleika dagsins. Vegna þessa hugarfars þins mun þér flest reynast auðvelt viðfangsog engir sérstakir erfiðleikar ættu að mæta þér.
VOGIN
23. sep. - 22. okt.
GóÐUR: Dagurinn byrjar
fyrsthjá þér þegar þú kem-
ur heim að dagsverki
loknu. Þú munt sennilega
eyða kvöldinu i vinahóp
sem þú hefur lengi þekkt og
getur „slappað af” i.
Reyndu að skemmta þér
sem allra best og hafa góð
áhrif á þá, sem þú um-
gengst.
SPORÐ-
DREKINN
23. okt - 21. nóv.
Góður: Nú kynni
hamingja þin aftur að fara
að aukast og það kynni að
valda þvi, aö ýmsar
áætlanir þinar gætu nú far-
ið að ganga eftir. Þú þyrft-
ir að útskýra málin betur
fyrir fjölskyldunni svo hún
leggi ekki stein i götu þina.
Farðu mjög gætilega i fjár-
málunum.
BOGMAÐ-
URINN
22. nóv. - 21. des.
HAGSTÆÐUR: Þú átt
e.t.v. einhverri mótspyrnu
að mæta frá fólki, sem á
hagsmuna að gæta varð-
andi það, hvernig þú ráð-
stafar peningum þinum, en
er reynslulaust i fjármál-
um. Láttu ekki skapið
hlaupa með þig i gönur.
Langt að komnar fréttir
hafa einhver áhrif á þig.
©
STEIN-
GETIN
22. des. - 19. |an.
GÓÐUR: Nú ættu
samskipti þin og maka
þins, sem voru ekki sem
best i gær, að vera orðin
eðlileg aftur, ef ykkur þyk-
ir þá i raun vænt um hvort
annað. Reyndu að gera
hvað þú getur til þess að
hafa góð áhrif á
kringumstæðurnar. Þér
ætti að ganga vel i viðskipt-
um.
RAGGI ROLEGI
JULIA
£6 6IÐ YkWUR AU AFSAKAIITTLIT
MITT, EN É6 BREMNDIST ÍILILEOA
'l AHDLITl OL AU&Utt FYRIR
STUTTU...
HER HEFUR
YERIÐ 5A£iT
FRA VÐUR
MORHJSMOVEL
00 UóKIÐ IMfJ
ÍG HEITl JÚLID FERHANDER 0(b E6 ER
HÚ5MÖRÐUR 06 (SAROYRlATUtLAÐUR HÉR.
VIÐ 5RULUM 5UÁLA FYRIR 6ÓDRI HEILSU
YÐAR, 5EM0R1TA 3ÓNS.
FJALLA-FUSI
>7
HVER F3AR1NN
MI6 KLFEUARSVÖ ILLILEO, 1
í N/EFID.
\A
o
Æ’ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SJÖ STELPUR
i kvöld kl. 20
Elliheimilið
laugardag kl. 15 i Lindarbæ
KABARETT
laugardag kl. 20
FERÐIN TIL TUNGLSINS
sunnudag kl. 15
Næst siðasta sinn
HAFIÐ BLAA HAFIÐ
sunnudag kl. 20
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200
LEIKHÚSKJALLARINN
Opið i kvöld.
Simi 1-96-36
FLÓ A SKINNI
i kvöld. Uppselt.
FLÓ A SKINNI
laugardag. Uppselt
ÖGURSTUNDIN
sunnudag kl. 20.30
SVÖRT KÓMIDIA
eftir Peter Shaffer.
Þýðing: Vigdis Finnbogadóttir
Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson
Leikstjóri: Pétur Einarsson
Frumsýning þriðjudag kl. 20.30
2. sýning miðvikudag kl. 20.30
FLÓ A SKINNI
fimmtudag kl. 20.30 129 sýning
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.00. Simi 16620.
HVAÐ ER Á SEYÐI?
Kjarvalsstaðir
Sýning Sverris Haraldssonar er opin
þriðjudaga til föstudaga frá klukkan 16-23 og
laugardaga og sunnudaga frá klukkan 14-23.
NATTORUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115.
Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30 — 16.00.
Árbæjarsafn verður opið alla daga neijra
mánudaga frá 14-16 til 31. mai 1974. Leið 10
frá Hlemmi.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i
Reykjavik eru gefnar i simsvara 18888.
Mænusóttarbólusetning verður fyrir full-
orðna i vetur i Heilsuverndarstöðinni á
mánudögum frá 17-18.
LOFTLEIÐIR
Almennar upplýsingar um flug, komu og
brottför flugvéla eru veittar allan sólar-
hringinn i skrifstofusima Loftleiða á Reykja-
vfkurflugvelli, sem er 20200, og á flug-
afgreiðslunni á Keflavikurflugvelli, simi 22333 j
Farpöntunum veitt móttaka allan sólar-J
hringinn i sima 25100. *
FLUGFÉLAG ISLANDS
Upplýsingar um flug og farpantanir kl
8.00-23.30 i sima 16600.
UMFERÐARMIÐSTÖÐIN
Upplýsingar um ferðir áætlunarbila i sima
22300 kl. 8.00-24.00.
Það eina, sem kemur i veg fyrir, að við
giftum okkur er þetta fjandans stolt
hennar. Hún vill ekki, að við sjáumst
saman.
Föstudagur 19. október 1973