Alþýðublaðið - 19.10.1973, Blaðsíða 10
SKEMMTANIR
SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR -
VIKINGASALURINN
er opinn fimmtudaga. föstudaga,
laugardaga og sunnudaga.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreibslu, opin alla
daga.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Bldmasalur, opinn alla daga vikunnar.
HÓTEL BORG
viö Austurvöll. Kesturation, bar og dans I Gyllta saln-
um.
Sfmi 11440
HÓTEL SAGA
Grilliö opiö alla daga. Mímisbai og Astrabar, opiö alla
daga nema miövikudaga. Slmi 2CN90.
INGÓLFS CAFÉ
viö Ilverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Slmi 12826
ÞÓRSCAFÉ
Opiö á hverju kvöldi. Sfmi 23322.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9
llljómsveit Garöars Jóhannessonar
Sönfívari Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826.
Grensásvegi 5— P.O.BOX 1085 Simar 85005 - 85006
Ríkisútvarpið — Hljóðvarp
vill ráða stúlku til vinnu við spjaldskrá i
Tónlistardeild. Laun skv. launakerfi opin-
berra starfsmanna.
Umsóknir sendist Rikisútvarpinu á þar til
gerðum eyðublöðum sem afhent eru á
aðalskrifstofunni Skúlagötu4,5. hæð, fyrir
1. nóvember n.k.
Þær halda merki FH á loft
Þetta eru FH-stúlkurnar sem
svo óvænt unnu sér rétt til aö
keppa 11. deild I handknattleik I
vetur. Vegna fjölgunar liöa í 7 I
deildinni, var eitt sæti laust.
Breiöablik og FH léku um þetta
lausa sæti, tvo leiki. Þann fyrri
unnu Breiöabliksstúlkurnar
11:9, svo aö þeim nægöi jafntefli
I seinni leiknum. En FH-stúlk
urnar komu þá mjög á óvart,
unnu leikinn 13:10 og þar meö
var samanlögö markatala 22:21
þeim i vil. Naumara gat þaö nú
varla oröiö.
Hér er mynd af þessu liði, sem
FH-ingar binda miklar vonir
við, og vonast til að taki við
merkinu sem kvennaflokkur
þeirra hélt svo hátt á lofti hér
fyrr á árum, með Sylviu Hall-
steinsdóttur i broddi fylkingar.
Efri röð frá vinstri: Katrin
Daniyaldsdóttir, Margrét
Brandsdóttjr, Sigrún Sigurðar-
dóttir, Guðrún Júliusdóttir,
Svanhvit Magnúsdóttir, Anna
Lisa Sigurðardóttir, Brynja
Guðmundsdóttir og Birgir Finn-
bogason, þjálfari.
Fremri röð frá vinstri: Birna
Bjarnadóttir, Gyða Olfarsdótt-
ir, Gunnþórunn Gunnarsdóttir,
Kristjana Aradóttir.
Hver ætli hafi nú tekiö þessa flottu mynd? Jú, þar er hann Dóri Dórason. Hún sýnir Steinar Friögeirsson
skora gegn tR.
Haukur Ottesen markakóngur
1 fyrrakvöld var leikiö til úr-
slita um 3. og 7. sætiö i Reykja-
vfkurmótinu i handknattleik.
Eins og fram kom I blaöinu I
gær, tryggöu KR-ingar sér
þriöja sætið eftir hörkubaráttu
viö ÍR, og Ármenningar unnu
Fylki 18:7 i baráttunni um sjö-
unda sætiö, og þvi lendir botn-
sætiö i höndum Fylkismanna.
Leikur KR og 1R var spenn-
andi og nokkuð góður, einkum
af hálfu KR-inga. Haldi þeir
áfram að leika eins og þeir
geröu i þessum leik, er enginn
vafi á þvi að þeir fara beinustu
leið upp i 1. deild aftur.
Mörk KR: Haukur 8. Steinar
3, Björn Blöndal 2, Þorvarður 2,
Jakob og Bogi eitt hver.
Mörk 1R: Agúst 7, Vilhjálmur
3, Guðjón 2, Þórarinn 2 og
Hörður Hafsteinsson eitt
mark.
Haukur Ottesen er nú lang
markhæsti leikmaður Reykja-
vikurmótsins, og allar likur á
þvi að hann haldi þeim titli. Er
þetta mjög góöur árangur hjá
Hauki.
Armann hafði eins og tölurnar
gefa til kynna, algjöra yfirburði
i leiknum gegn Fylki, einkum i
siöari hálfleik. Staðan i hálfleik
var 6:3, og lokatölurnar urðu
18:7.
Björn Jóhannsson var mark-
hæstur Armenninga með 8
mörk, Jens geröi 4 og Jón Astv.
3. Hjá Fylki geröi Einar Agústs-
son flest mörk, 3 talsins.
0
Föstudagur 19. október 1973