Alþýðublaðið - 15.11.1973, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.11.1973, Blaðsíða 7
S]öwall og Wahlöö: DAUDINW TEKUR SÉR FAR m hússins, stendur heima Bensinleiðslan var úr sam bandi og þetta urðu fimm tiu og tvær, tuttugu og fimm samanlagt, með drætti. Kollberg beið eftir fram- haldinu. — Drætti? Sér er nú hver vitleysan. Af hverju batt maðurinn ekki upp leiðsluna og ök hingað sjálfur? — Stendur nokkuð um bflnúmerið og þessháttar? — Nú skulum við sjá — A... já, A eitthvað. Auðvitað hefur einhver klint kámugum þumal- fingri ofani bilnúmerið. Jæja, Stokkhólmsbill var það að minnsta kosti. — Sést ekki hvaða gerð það var? — Jú, vist sést það Ford Vedette. — Ekki Morris Minor? — Standi þarna Ford Vedette, þá hefur það vcrið Ford Vedette, sagði verk- stæðiseigandinn. Morris Minor, sögðuð þér? Nei, það er sko allt annar hand- leggur. Kollberg hafði á brott með sér sjóðbókina, en það kostaði hann hálfrar klukkustundar fortölur og hótanir aö fá þvi fram- gengt. Er hann loksins gat lagt af stað, sagði verk- stæöiseigandinn: — Já, nú skil ég hvers- vegna hann var ekki að horfa i peningana. — Nú, og hversvegna? — Jú, hann var frá Stokkhólmi. Þegar Kollberg kom aft- ur til gistihússins i Eksjö, var farið að kvölda. Hann var svangur, kaldur og þreyttur og i stað þess að setjast aftur undir stýri og aka norðureftir, leigði hann sér herbergi á gistihúsinu, fór i bað og pantaði góðan málsverð. A meðan hann beið eftir matnum talaði hann i simann. Fyrst viö Melander. — Geturðu athugað hverjir mannanna á listan- um áttu bil i júni 1951 og hverskonar bilar það voru? — Skal gert. Strax i fyrramálið. — Já, og svo litinn á Morris-bifreið Göransson, ha? — Gott og vel. Siðan talaði hann við Matrtin Beck. — Göransson ók ekki hingað i bilnum sinum, Morrisnum, heldur öðrum. — Þá hefur Stenström veriö á réttri leið. — Heldurðu að nokkur gæti rannsakað hver átti þetta fyrirtæki i Hollándaregatan, þar sem Göransson vann og með hvað það verslaði? — Það ætti að vera hægt. — Ég verð kominn aftur um hádegisbilið á morgun. Hann fór aftur inn i borð- salinn. A meðan hann sat aö snæðingi flaug honum skyndilega i hug, að hann hefði búið á þessu gistihúsi i nokkra daga fyrir nærfellt sextán árum. Hann hafði þá verið i glæpadeild rikis- lögreglunnar og verið að rannsaka morö á leigubil stjóra. Þaö mál hafði verið leyst á þrem eða fjórum sólarhringum. Heföi hann vitað, þá, það sem hann vissi nú, hefði hann aö likindum getað leyyst Terese-málið á svipstundu. Itönn hugsaði um Olsson og veitingarreikninginn sem hann hafði fundið i fór- um Göranssons. A þriðju- dagsmorgun datt honum nokkuð i hug og eins og venjulega þegar eitthvað tók huga hans, fór hann inn til Gunvalds Larssons. Þrátt fyrir það hversu litið fór fyrir innileik á milli þeirra Rönn og Gunvalds Larssonar, voru þeir i rauninni bestu vinir, en um það höfðu fáir aðrir minnsta grun. Flestir hefðu sennilega staðið gapandi af undrun hefðu þeir vitað að Könn og Gunvald Larsson undu hvor við annars félagsskap alla jóla- helgina. — Ég er að hugsa um þennan miða með bók- stöfunum B.F., sagði Rönn. A listanum, sem Melander og Kollberg eru að vinna viö, eru þrir, sem eiga þessa upphafsstafi — Bo Frostensson, Bengt Fredrikson og Björn Fors- berg. - Já? — Væri ekki allt i lagi að kikja á þá svo lftið bæri á, og athuga hvort nokkur þeirra er likur Olsson i út- liti? — Helduröu aö þaö sé til nokkurs að reyna að hafa uppi á þeim? — Melander getur það áreiðanlega. Og Melander gat það. Hann var aðeins tuttugu minútur aö komast að þvi, aö Björn Forsberg var heima, en yrði við á skrif- stofu sinni i miðborginni eftir hádegisverð, sem hann ætlaði að snæða ásamt viðskiptavivini á „Ambassadör”. Forstens- son var að störfum i kvik- myndatökusal úti i Rá- sunda, þar sem hann haföi smáhlutverk i Arne Matt- son kvikmynd. — Og Fredriksson situr sennilega viö öldrykkju á „Café Tian” — hann er vanur þvi á þessum tima sólahringsins. — Ég kem með, sagði Martin Beck öllum á óvænt. — Við tökum bil Manssons. Ég fékk honum einn af okkar bilum. Bengt Fredriksson, myndhöggvari og áfloga- hundur, sat reyndar að sumbli i ölstofu sinni i gamla bænum. Hann var stór og akfeitur maður, með úfið rautt skegg og hár, sem var farið að grána. Og hann var þegar orðinn þéttingsfullur. Myndatökustjórinn leiddi þá með sér um löng og krókótt göng inn i kyrrlátt horn hins mikla kvik- myndatökusals úti i Solna. — Frostensson á að vera meö i atriði eftir fimm minútur, sagði hann. — Hann segir þessa einu setningu i kvikmyndinni. Þeir stóðu i hæfilegri fjarlægö frá öllum sviðs- búnaðinum i salnum, en i skærri birtunni frá ljós- kösturunum grilltu þeir bakvið leiðslur og kaðla innrétlingar i sveita- verslun. — Viðbúnir, öskraði leik- stjórinn, þögn — mynda- taka — nú — stopp! Maður i hvitum jakka með skyggnishúfu gekk inn I sviðsijósið og sagði: — Jæja, hver var næst- ur — gerið svo vel? Þessa setningu varð Forstensson að endurtaka fimm sinnum. Hann var litill, pervisinn og sköllótt- ur, hann stamaði og tauga- veiklunar kipringur sást við augnakrókana og munnvikin. Hálfri klukkustund siðar stöðvaði Gunvald Larsson bilinn tuttugu eða þrjátiu metra frá hliðinu að einbýlishúsi Björns Fors- bergs i Stocksund. Martin Beck og Rönn létu fara litið fyrir sér i aftursætinu. Dyrnar að bilskúr F'ors- bergs stóðu opnar og þar inni mátti sjá svartan Mercedes 250. — Nú ætti hann að fara að leggja af stað, ef hann ætlar aö komast timanlega til móts við viðskipta- vininn, sagði Gunvald Larsson. Það var ekki fyrr en að stundarfjórðungi liðnum, sem útidyr hússins voru opnaðar. Maður kom út á tröppurnar ásamt ljós- hærðri konu, hundi og sex eða sjö ára gamalli telpu. Hann kyssti konu sina á vangann, lyfti dóttur sinni upp og þrýsti henni að sér. Svo gekk hann löngum, hröðum skrefum að bil- skúrnum, steig inn i bilinn, setti vélina i gang og ók af stað. Dóttir hans sendi honum fingurkoss, hló og kallaði eitthvað á eftir honum. Björn Forsberg var hár og grannvaxinn. Andlitið var veðurbitið, meö skörpum dráttum og augnaráðið frjálslegt. Það var allt að þvi of laglegt og gat minnt á myndskreyt- ingu i framhaldssögu. Forsberg virtist sprækur og spengilegur. Hann var berhöfðaður og klæddur viðum gráum frakka. Hárið var liðað og greitt aftur, Hann sýndist vngri en fjörutiu og átta ára. — Sem Olsson, sagði Rönn, — bæði hvað snertir likamsbyggingu og klæðnað. það er að segja frakkann. — Jaá, sagði Gunvold Larsson. — en sá er munur- inn, að Olsson keypti sinn á útsölu á þrjú hundruð krónur fyrir þremur árum, en þessi náungi hefur að minnsta kosti gefið fimm þúsund fyrir sinn. En fólk eins og Schwerin tekur varla eftir sliku. — Það geri ég ekki heldur, ef satt skal segja, sagði Rönn. — En ég geri það, sagði Gunvald Larsson. — Það er tilallrarhamingju ennþá til fólk, sem ber skynbragð á gæði. Annars gætu þeir sem best breytt Savile Row i vændishúsahverfi. — Hvað ertu að segja? spurði Rönn hissa. Timaáætlun Kollbergs fór öll úr skorðum. 1 fyrsta lagi vaknaði hann miklu siðar en hann hafði ætlað sér og i öðru lagi hafði veörið enn versnað að mun. Klukkan hálftvö siðdegis var hann ekki kominn lengra en að móteli rétt norðan viö Linköping. Þar fékk hann sér kaffibolla og vinarbrauð og hringdi til Stokkhólms. — Jæja, gastu grafið nokkuð upp? spurði hann Melander. — Aðeins niu þeirra áttu bifreið sumarið 1951, sagði Melander. — Ingvar Bengtsson með nýjanVolks wagen, Rune Bengtsson meö Packard árgerö 1949, Kenneth Karlsson með DKW árgerð 1938, Ove Eiriksson meö gamlan Opel Capitan frá þvi fyrir striö, Björn Forsberg með Ford Vedette 1940 og... — Hæ, stopp, áttu fleiri bila af þeirri gerð? — Vedette? Nei. — Gott, þá þarftu ekki að lesa lengra. — A Morris Minor bilnum hans Göranssons var upphaflega grænt lakk, en vitanlega hefur hann getaö látið sprauta hann á meðan hann átti hann. — Gott. Geturðu gefið mér samband viö Martin? — Já. En það var eitt smáatriði enn. Göransson seldi bil sinn til niðurrifs þegar um sumarið 1951. Hann var strikaður út i bif- reiðaskránni þann 15. ágúst, i vikunni eftir að Göransson var tekinn til yfirheyrslu hjá lög- reglunni. Kollberg lét aðra krónu i simasjálfsalann og hugsaði óþolinmóður um þá tvö hundruð kilómetra, sem hann átti eftir að aka. 1 þessu veðri myndi það taka tvær til þrjár kulukku- stundir. Hann var gramur sjálfum sér fyrir að hafa ekki sent gömlu sjóöbókina með já rn braut a rlest kvöldið áður. Um siðir var linan laus. — Já, þetta er Beck lög- regluforingi. — Sæll. Jæja, með hvað verslaði fyrirtækiö? — Þýfi, geri ég ráð fyrir. En það er vitanlega engin leið að sanna það. Þeir höfðu nokkra sölumenn, sem ferðuðust um úti á Flugfélögin miskunna sig yfir þá, sem ekki reykja Hvað hefur gerst í sambandi við tunglið? ■■ inikið magn er á tunglinu af ein- skonar glernngi. Það er eins og efnin á yfirborði tunglsins hafi Loksins eru flugfélögin farin að miskunna sig yfir þá, sem ekki reykja. 1 flugvélum stærri flugfé- laganna eru farrými, þar sem reykingar eru stranglega bann- aðar og ætluð eru fólki, sem ekki reykir né vill sitja i reykingalofti. Eitt af þeim flugfélögum, sem A Fibiger-rannsóknarstofun- um i Kaupmannahöfn er nú verið að gera tilraunir með allmörg krabbameins-bóluefni, er reynst hafa vel i músum. Dr. Jörgen Kieler, er stjórnar tilraununum segir, að i fyrstu sé unnið aö þvi að finna bóluefni, er geti stöðvað og læknað krabbamein. „Þegar litið er lengra fram vonumst við til að geta fundið bóluefni, sem geti fyrirbyggt þennan sjúkdóm”, segir hann. Fibiger-rannsóknarstofurnar starfa á sviði ónæmisfræðinnar, sem talið er vera álitlegasta sviö krabbameinsrannsóknanna. Ónæmisfræðin felur i sér, að með ýmsum ráðum eru eigin varnir likamans gegn sjúkdómi settar i gang. Eínið, sem notað er i bólu- efnið er dregið út úr krabba- meinssvæðum, sem röntgengeisl- ar leika um. Samanstendur það af óvirkum krabbameinsfrumum. Efnið hefur verið notað með já- kvæðum árangri i músum, sem hafa haft samskonar krabba- mein. Það hefur einnig reynst já- kvætt á ræktaða krabbameinsvefi i tilraunaglösum. „Tekist hefur að sýna fram á það”, segir dr. Kieler, „að krabbameinsvefur hefur eiginleika, sem likjast ekki tekið hefur upp þessa nýbreytni, er skandinaviska flugféiagið SAS. I flugvélum þess eru sérstakir klefar fyrir ekki-reykingamenn. Og guð hjálpi þeim, sem reykir þar inni. Hann er að sjálfsögðu umsvifalaust rekinn út. viðbrögðum heilbrigðra fruma. Likaminn ræðst á krabbameins- vefina með myndun gagnefna. Þetta er það, sem kallað er ó- næmisviðbrögö. Með bólusetn- ingu hefur tekist að fá líkamann til aö mynda fleiri hvit blóðkorn og þar með höfum við aukið og styrkt þessi viðbrögð”. Við getum ekki notað sama bóluefnið i mönnum”, segir dr. Kieler, „þá er hætta á þvi, að þessi tvö varnarkerfi likamans, þaö er að segja hvitu blóðkornin og gagnefnin, munu jafnvel taka að vinna hvort gegn öðru. Þar að auki óttast maður, að bóluefnið muni gera hvitu blóðkornin óvirk eftir að hafa áður verkað örvandi á þau”. „Unnt er að gera sér vonir um”, segir dr. Kieler, „að finna bóluefni, sem verkar á krabbameinssjúkdóma. Hins vegar veit maður ekki með vissu hvaða gerðir veira koma helst til greina i mönnum. Menn þekkja þær veirutegundir, sem koma fyrirhjá músum, rottum, köttum og hænum. Rannsóknirnar beinast nú um fram allt að þvi, að komast að þvi, hvort maðurinn hefur svipaöar veirutegundir, sem ekki er óliklegt”, segir dr. Kieler að lokum. Að vissu leyti er ekki rétt að krefjast þess, að ranitsóknir manna á tunglinu beri niikinn árangur. Þær rannsóknir liafa ekki veriðsvo viðtækar. Þegar á allt er litið, þá hefur ekki annað verið gert i þvi sanibandi. en að skafa nokkur sýni grunnt af yfirborðinu, og einungis á sex mismunandi stöðum. sem liggja með löngu in illibili á svæði, sem að flatarmáli sam- svarar þvi sem næst bæði Norður- og Suður-Ameriku. Ilvar svo sem þessir leiðangrar hafa lent, verður ekki vitað nema þeir bafi verið einungis snertispöl frá einhverju stór- merkilegu, sem þeir hafa farizt á mis við, án þess að hafa hug ntynd um. Það er þvi ekki unnt að lita á það öðrum augum. en að rann- sóknarstarf stjarnfræðinganna, geimfræöinganna og jarð- fræöinganna sé naumast liafiö, auk heldur meira. Kann- sóknirnar á tunglgrjótinu inunu standa I mörg ár enn. Arang- urinn af þeim rannsóknum getur reynst harla mikilvægur. Aldur nokkurra þessara steina nemur fjórum milljörðum ára, og er þar þvf um aö ræða minjar frá fyrstu milljörðum ára sól- kerfisins. Aldrei hefur fundist neitt það hér á jöröu niðri, sem er viðlíka gamalt, hvorki berg- tegundir né jarövegur. Ef til vill er það merkilegast af þvi sent þessar rannsóknir hafa hingað til leitt i ljós, að sannast liefur að efnasant- setning þessara sýnishorna er i grundvallaratriöum gerólik þvi sem um er vitað á jörðu niðri. i samanburði við það sem titt er á yfirborði jarðar, liafa menn komist að raun um að yfirborð tunglsins er þakið grjóti, saman settu úr frumefnum, sein ekki er unnt að bræða. A tunglinu eru það frumefni eins og zircon, titanium og sjaldgæf málm- efni önnur, sem mestu ráða. A jörðinni cru það liinsvegar frumefni eins og vetni, kolefni, natrium, hlý og önnur slik, sein inest her á. Rökrétt skýring á þessu gæti verið sú, að tunglið hefði einhvern tiina liitnað svo ofsa- Irga og alllengi, að öll hræðanleg efni liefðu bókstaf- lega gufað upp. Að þá hafi cinungis orðið þar eftir þau frumefni. sein ekki gátu hráðnað. Þessi tilgata er einnig studd af þeirri staðreynd, að viða bráðnað og siðan storknað aftur fyrir kólnun. En þá hlvtur að vakna sú sptirning livað valdið hafi slikuni ofsahita? Hann getur liafa orsakast af þvi að þuugir geimsteinar liafi fallið á yfir- borð tuiiglsins snemnia i sögu þess. Eða þá að átt hafi sér þar stað gifurlcg oldsumbrol. Ef þvþi væri til að droifa. þá hlytu merki uiii það að fiunast á vissum stöðum. en aðrir staðir liefðu þá ekki orðið fyrir neinuni áhrifuni. Að svo miklti leyti sem raunsóknir leiðangra nianna til tunglsins liafa enn leitt i ljós, er svo að sjá álirifa þessa ofsaltila ga’ti livarvetna á yfirliorði tn nglsins. Ef til vill hefur þetta lika átt sérstað, þogar langt hitatiniabil var ráðandi á sólunni. Sú lilgáta strandar þó á þeirri staðreynd, að þá lilyti álirifa sliks hitatima- hils einnig að ga-la á jöröunni. Aflur á móti er svo það, að jörðin er varin gufuhvolfi. en tunglið með iillu óvarið. og einnig miinili uppguíunin úr höfuniini á jörðinni liafa ilregið úr áhrifuniini. Þess finnast og merki. að jörðin liafi orðið fyrir áhrifum af sliku hitatiniaiiili, en þau merki eru samt liarla ógreinileg. Og það er óvefengjanleg slaðreynd að ekki hafa fundisl á jörðunni neinar hergtegundir viðlika jafngamlar og þær, sem sóltar liafa verið til tunglsins. Enginn steinn og engin bergtegund á jörðunni liefur haldist óbreytt frá þvi á fyrstu milljörðum aldursára sólkerfisins. Þriðji möguleikinn er sá að tunglið hafi einhvern tima verið niun nær sólu en það er nú. Það er ekki fyrir það að synja, að það liafi einhvern tima verið pláneta á sporbraut kring um sól. Sporöskjulagaðri braut, sem nálgaðist sólu mjög i annan endann, ef til vill viðlika nálægt og Merkúr er nú. Hafi svo veriö, er áreiðanlegt að yfirborft tunglsins hefur liitnað, og þaö svo um munaði. t liiun endanu getur slik sporösk julaga braut liafa nálgast jörðu eða að ininnsta kosti nálægt sporbraut jarðar. Og þá getur það einhvern tima liafa gerst, ef til vill fyrir millj- arði ára, að aðdráttarafl jarðar- innar liafi orðið þess megnugt að „fanga" lunglið þannig að það hafi hreyst úr plánetu i fylgihnött. En livað sem svo öllu þessu liður, þá hofur árangurinn af tunglkönniininni valdið lals- verðuin vonlirigðiim að einu leyti. Það liefur sunisé komið á daginn. að ógerlegt iiiuni að linna nokkurt vatn á lunglinu, nema þá ef til vill með þvi að hora mjög djúpt niöur. Senni- lega marga kilómetra niður úr yfirhorðsskorpunni. Og það þýðir. að það verði ákaflega erfitt lyrir iiiaiininn. að nema land á tunglinu og hafast þar við þaunig að það yrði einskonar nýlcnda jarðarinnar. Sex sinnum hafa menn lent á tungiinu. En hvers hafa þeir og við orðið vísari um tunglið fyrir atbeina þeirra? Illllllllllllllll!l!lllll!!llllllllllllllllllllllllll!lllllllllllllllllllllllllll!ll!ll!l!llll Vísindamenn leita að Krabbameins-bóluefni Nýttlyf sem gerir getulausa karlmenn að ólmum rekkjugörpum Það var árið 1969, að italski lyf ja- fræðingurinn, dr. Gian Gessa, til- kynnti, að fundist hefði fyrir til- viljun lyf, sem hefði öflugri kyn- orkuaukandi áhrif en dæmi væru til áður. Þarna var um að ræða lyf, sem meðal sérfræðinga kall- I)r. Jane Corbert og dr. Edward Inglehart — brautryðjendurnir i rannsókii á þessu kynorkuauk- andi undralvfi. aðist upphafsstöfunum „PCPA”, og haföi upphaflega verið unnið að gerð þess sem dugandi vopns i baráttunni gegn Parkinson-veik- inni. En þá hafði komiö iiljós að lyfið hafði óvæntar og harla ó- venjulegar aukaverkanir. Nánari rannsókn leiddi og i ljós áð lyf þetta var svo hættulegt i umgengni, að Bandariska heil- brigðismálaráðuneytiö lagöi blátt bann við allri notkun þess. En þar með eru ekki sögulok. Þetta nýfundna lyf hefur i sér fólgin svo gullin fyrirheit varð- andi kyndofnar konur og getu- lausa karlmenn, að varið hefur verið tugum milljóna allt frá ár- inu 1969 til stöðugra tilrauna og rannsókna i sambandi við gerð lyfsins og notkun. Hver er svo leyndardómur þessa merkilega lyfs? Þótt einkennilegt sé — sem þó er alls ekki einsdæmi i sögu lyfjafræðinnar — þá vita þeir vis- indamenn, sem starfa að rann- sókn þess, það alls ekki enn sem komið er. En það er ekki neinum vafa bundið, að hver sá visinda- maður, sem uppgötvar það leynd- armál, veit áður en langt um liður ekki milljóna sinna tal. Þetta er sumsé það lyf sem leitað hefur verið að öldum saman. Dr. Gessa, sem flust hefur frá ttaliu til Bandarikjanna, og vinn- ur þar nú öllum stundum að rann- sókn lyfsins ásamt hópi visinda- manna og aðstoðarmanna á kostnað bandariska rikisins, og er fyrst og fremst unnið að þvi að t sjúkrahúsi einu i Georgstown i Suður-Karólina, þar sem reynt er að lækna fólk á aldrinum 60—80 ára af Parkinson-veikinni, kom harla svipaö i ijós, öllum á óvænt. Jane Corbett, 33 ára kona, segir þannig frá áhrifum af notkun lyfsins, þar sem sjúklingarnir voru hópur kvenna á aldrinum hygli saij\s konar áhrifum lyfsins á karlsjúklinga. Það var eins og skortur á kynhvöt og getuleysi þeirra, sem þjáð hafði þá um ára- tuga skeið, hyrfi eins og dögg fyrirsolu. Sjötugur maður gerðist til dæmis allt i einu svo áleitinn við rúmlega tvituga hjúkrunar- konu, að hann tætti bókstaflega daga, höfðu þeir slinningu og kynorku á við hvern tvitugan karlmann og hann vel hraustan. Ekki veit ég samt hvort Irjósemi þeirra helur komist allt i einu á hliðsætl stig. En það er stað- reynd, hvað sem öðru liður, að við hölum lyrir hendingu uppgiitvað hið raunverulega kynorkulyf, Draumur gullgerðarmanna, fúskara og lærðustu vísindamanna um aldaraðir er orðinn að veruleika - fundist hefur, fyrir hendingu raunar, virkt lyf við getuleysi. En lyfið hefur hættulegar aukaverkanir - sé það ekki notað undir ströngu eftirliti,og fyrir það þora læknar og visindamenn ekki að því sé slepptá frjálsan markað fullkomna lyfið sem vopn i bar- áttunni gegn Parkinson-veikinni, sem áður getur. Eins og kunnugt er, þá veldur sú veiki krampa- flogum og titringi. Það var þegar unnið að tilraunum á slikri notkun þess á tilraunadýrum, að upp- götvuð voru hin kynorkuaukandi áhrif þess. Rottur, kaninur og kettir, urðu mögnuð kynorku, eftir að þeim hafði verið gefið iyfið. Það sýndi sig að PCPA hafði margföld kynorkuaukandi áhrif samanborið við nokkurt þekkt lyf. 60—70 ára. Það var ekki liðinn fullur sólarhringur frá fyrstu inn- gjöf, þegar hin merkilegu áhrif fóru að segja til sin. — Þær fengu æskuroða i vanga, segir frú Corbett, hrukkurnar tóku að sléttast, og þær af þeim, sem höfðu verið með öllu hirðu- lausarum útlit sitt, kröfðust þess nú að fá snyrtingu og hárgreiðslu. Og þær fóru að haga sér gagnvart karlmönnum, rétt eins og þær væru seytján ára! Dr. Edward Inglehart, sem hef- ur einn um fertugt, veitti fljótt at- fötin utan af henni. Ekki neinum vafa bundið, að hann mundi hafa nauðgað henni, ef hann heföi ekki verið stöövaður i tæka tið. Hann sagði læknum á eftir, að þetta væri i fyrsta skipti i fimmtán ár, sem hann hefði kennt karl- mennsku sinnar. — Þvi veröur naumast með orðum lýst hversu furðuleg áhrif notkun lylsins hafði á þessa öld- unga, segir dr. Inglehart. — Flestir af þeim höfðu verið getu- lausir i mörg ár, en þegar þeim halði verið gefið lyfiö i tvo—þrjá afrodisiacum, sem menn hafa leitað árangurslaust árum sam- an. Dr. Ingiehart bætir þvi við að þau lyf, sem nú eru seld sem kyn- orkuaukandi, eru seld á fölskum forsendum. Þau hala einungis þau áhrif að auka hlóðrásina til kynlæranna, en þau auka ekki kynhvötina sem slika. — Við vitum ekki enn með vissu hvernig PCAP veldur þess- um áhrilum. En það er hald okk- ar, að það hafi áhrif á kynorku- stöðvarnar i heilanum, og fyrir Augað blekkt. Frá breskri sýningu: lllusion in Science, Nature and Art. það verði þessi merkileg breyling á kynhviitinni hjá kyndolnum konum og gelulausum korlum. Dr. William O’Malley, tauga- sérfræðingur við háskólann i Georges-town, helur reynt lyfið við tilraunahóp karlmanna á aldrinum 60—75 ára, sem allir hafa verið kyngetulausir i að minnsta kosli 5—10 ár. Hann komst að raun um að þeir endur- heimtu allur kyngetu, samsvar- andi við lullhrausta 15—25 ára karlmenn. Sumir fóru jafnvel íram úr þeirri getu. Þessi kynorkuaukning, svona allt i einu, halði að sjálfsögðu lika sinar varhugaverðu hliðar. Það var til dæmis alls ekki á það hætt- andi að senda ungar hjúkrunar- konur einar inn lil þessara „sjúk- linga”, heldur urðu þær að hafa karlmann sér til verndar. Og þess eru að minnsta kosti tvödæmi Irá kvennadeildinni, aö konur á aldrinum 65—70 ára, hala reynt að múta karlmönnum til at- lota með peningum. Ein auöug kona, 67 ára, bauð hjúkrunar- manni hvorki meira né minna en 5000 dollara i þvi skyni. — Það leið talsvert langur timi þangað til við þorðum að birta skýrslur um þennan furðulega árangur opinberlega, segir dr. O’Malley. — En við álitum fram- tiðarhorfurnar i sambandi við þetta lyf svo glæsilegar og rikar af lyrirheitum, að þarna sé i rauninni fundið lyf, sem læknað geti bæði konur al kyndofa og karlmenn af getuleysi. Enn sem komið er, fylgir þó noktun lyfsins sú áhætta, að ekki er unnt að fá öðrum en sérfróðum læknum það i hendur. Það krefst fullkomnustu læknisfræðilegrar þjálfunar og kunnáttu að umgangast það. 1 haust er leið voru gerðar til- raunir undir umsjón slíkra sér- iræðinga með lyfið gegn kyndofa hjá konum og getuleysi hjá karl- mönnum. Voru tilraunirnar gerð- Framhald á bls. 4 0 Fimmtudagur 15. nóvember 1973. Fimmtudagur 15. nóvember 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.