Alþýðublaðið - 20.11.1973, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.11.1973, Síða 1
Svona fór um sjó- ferð þá Hvort sem reykvlska stúlkan hugöist bæta eitthvaö úr mannekl- unniá bátaflotanum eða aöeins bregöa sér i skemmtisiglingu, þá endaði ferðalag hennar með þvi að lögrcgian á Keflavikurflugvelli dró hana drukkna og illa til reika upp úr báti i Njarðvikurhöfn, i fyrri viku. Var stúlkan þá búin að vera i tvo sólar- hringa um borð i bátn- um, var hún svo illa haldin, að farið var með hana til læknis, áður en henni var ekið til sins heima. Þór að bjarga báti Varpskipið Þór stend- ur nú i að bjarga norsk- um fiskibáti i vonsku- veðri noröaustur af landinu, og eru skipin væntanleg til Akurcyrar i dag, ef allt gengur aö óskum. Það var siödegis á laugardaginn, að hjátparbeiðni barst frá bátnum, sem heitir Kjelloy, þar sém skipið velktist vélavana fyrir veðri og vindum. Þór var þá þegar sendur af staö, og kom hann að bátnum i gær- morgun. Kom hann dráttartaug i hann. Þriðjudagur 20. nóv. 1973 -J™ | Blaðið sem þorirl □ □ □ Andy Williams, Dionne Warwick, Diana Ross, Gilbert O’Sullivan, Tom Jones og Engelbert til íslands? STðRSTJORNUR VÆNTANLEGAR? - Ég ætla að sanna að það sé hægt, segir umboðsmaður þeirra, Ray Lehr, frá MAM, eiginmaður Wilmu Reading. Wilma Keading er ls- lendingum að góðu kunn. A sunnudagskvöldiö kom hún fram i Festi I Grinda- vik þar sem Friðþjófur tók þessa mynd af henni. — Með tilvist þessarar stóru hljómsveitar hefur verið rutt úr vegi siðustu hindruninni fyrir þvi, að hingað geti komið heims- frægar stjörnur eins og Andy Williams, Sammy Davis, Dionne Warvick, Diana Ross og fleiri. Hér á íslandi er allt, sem til þarf, og þar sem þessar stjörnur eru á sifelldum ferðalögum á milli Ameriku og Evrópu, þá munar svo gott sem engu þótt höfð sé eins eða tveggja daga viðdvöl hér- lendis. Svo fórust orð þeim Wilmu Keading, manni hennar, umboðsmannin- um Ray Lehr, og breska hljómsveitarstjóranum og tónskáldinu John Haw- kins, í viðtali við frétta- mann Alþýðublaðsins i gær. Wilma hafði verið ráðin til að skemmta gestum veitingahússins i Glæsibæ um hálfs- mánaðar skeið en vegna verkfalls framreiðslu- manna átti að hætta við hingað komu hennar. Hún ákvað þó að slá til og kom hingað á fimmtu- dagsmorguninn. t fylgd með henni voru þeir Haw- kins, sem er þekktur og mikilsvirtur hljóm- sveitarstjóri, og maður hennar, Lehr. Hann er starfsmaður eins þekktasta umboðs og skemmtifyrirtækis i heimi, MAM i London, en þaö fyrirtæki hefur meðal annars á sinum snærum Tom Jones, Engelbert Humperdink, Gilbert O' Sullivan og fleiri. Wilma ákvað að koma hingað til að hvíla sig enda hefur hún eignast hér ágæta kunningja. I ófarmlegu spjalli þeirra þriggja og Halldórs Júliussonar, veitinga- manns I Glæsibæ, og Baldvins Jónssonar, aug- lýsingastjóra, var minnst á, að hér væri starfandi 18 manna danshljóm- sveit — big band — FIH. Þau urðu þegar óð og uppvæg og hlustuðu á hljómsveitina á æfingu á sunnudaginn. Hawkins dró þá upp úr pússi slnu nokkrar út- setningar og tók siðan viö hljómsveitarstjórninni i um það bil klukkustund. Niðurstaðan varð sú, að ákveðnir hafa verið hljómleikar með Wilmu og hljómsveit FtH i Austurbæjarbíói kl. 23.30 annað kvöld. — Ef þessir hljómleik- ar ganga vel, þá er ekkert þvi til fyrirstöðu, að hér verði i framtiðinni hægt aöhalda reglulega hljóm- leika og fá þá fræga lista- menn á borð við þá, sem nefndir hafa veriö, sögðu þau ennfremur. — Þessi hljómsveit er góð og áhugi þeirra og lifskraft- ur aðdáunarverður. Hljómleikarnir annað kvöld geta annaðhvort getið þessa hugmynd endanlega af sér — eða drepiö hana. Vissulega væri vel þegið að fá hingað heimsþekkta skemmtikrafta og þau hrjú — Wilma Reading, Ray Lehr og Hohn Haw- kins, — eru i þeirri að- stöðu, að geta fengið þessa krafta hingað með stuttum fyrirvara og fyrir hæfilegt verð. Hawkins hefur þegar boðið hljóm- sveitinni alla þá aftstoð, sem hann getur veitt þeim og að sögn hokkurra meðlima stórhljém- sveitarinnar, þá er sú að- stoð ómetnaleg, það hafi komið fram á þessari stuttu æfingu. Einnig hefur Hawkins boðift FÍH- hljómsveitinni aftgang að lagasafni sfnu og er það svo sannarlega ekki ónýtt. — Það er engin ástæða fyrir þvi, að þetta sé ekki hægt, sagði Lehr, — og við ætium að sanna það □ □ □ VEGAAAÁLASTJÓRI: SKIPULAGSLAUS FliRFtST- MG f SAMGðNGUMALUM f járfesting í samgöngumálum hér á landi hefur aldrei veriö gerö eftir neinni fyrir- framgeröri skipu- legri áætlun og er raunar ekki enn..", segir í grein eftir Sigurö Jóhannsson, vegamálastjóra, i nýútkomnu timariti Verkfræðingafélags islands, sem að miklu leyti er skipað greinum um vegamál okkar. Eru þær skrifaðar af þe i m v e r k - fræðingum, sem stjórnað hafa vega- framkvæmdum okkar undanfarin ár, og best þekkja til þeirra. Grein vegamálstjóra fjallar um lagningu hrað- brauta, og eru hin til- vitnuðu ummæli i frásögn Sigurðar um nauðsyn þá, sem bar til að gera skipulega áætlun til þess að unnt yrði að hefja við- ræður við Alþjóðabank- ann í alvöru um lánveitingu til hrað- brautaframkvæmda. Skýrir Sigurður frá þvf, að Alþjóöabankinn hafi mjög strangar reglur um arðsemi þeirra framkvæmda, sem hann lánar til hverju sinni. Segir vegamálastjóri meðal annars: Lántaka hjá Alþjóðabankanum til vegaframkvæmda var mjög lærdómsrik fyrir alla, sem að undirbúningi vegaframkvæmda vinna, sökum þess, að bankinn gerir mjög strangar kröfur um undirbúning fra mkvæmda , bæði tæknilega og fjárhagslega. I annarri grein f tima- ritinu um lagningu hraö- brauta, eftir Sigfús örn Sigfússon, yfir- verkfræðing brauta- deildar Vegageröarinnar, kemur fram, að f niöur- stöðum arðsemis- athugana var langmest arðsemi talin ifklegust af framkvæmdum á Vestur- landsvegi á kaflanum frá Glfarsá og upp fyrir Mógilsá I KoIIafirði, eða 24 — 25%. OOO Kiritsjenko sendiherra biður um frest til fimmtudags Enn hefur Alþýðublaðinu ekki borist svar sovéska sendiráðsins við þeim spurningum, er beint var til þess fyrir helgi, og snertu ferðaleyfi Davids Ashkenazys til Islands. t gær fór svo sovéska sendi- ráðið fram á frest til fimmtudags. Þvi ætti þaö — að öllu forfalla- lausu — að verða á föstu- daginn, sem Alþýðublaðið getur skýrt ástæður sovéskra yfirvalda fyrir þvi, að David Ashkenazy fær ekki leyfi til að heim- sækja son sinn og fjöl- skyldu hans á íslandi. Koma sínum •• fytir Framsóknarmenn leggja mikla áherslu á það um þessar mundir að koma sem flestum ,,sinum” mönnum fyrir I rikiskerfinu. Þessa gætir t.a.m. mjög á Keflavikurflugvelli, en þar eru nú ýmist ráönir menn I nýjar stöður ellegar menn hækkaðir I tign, án þess að hátt fari. jatnvel á Keflavíkurflugvelli Nú nýverið var t.d. bifreiðastjóri Halldórs E. Sigurðssonar, Alvar Óskarsson — áður for- maður Félags ungra framsóknarm anna I Reykjavik — ráðinn f stöðu aöstoðarfri- hafnarstjóra á Kefla- vikurflugvelli. Staða þessi var aldrei auglýst — hvorki I blööum né innan Frihafnarinnar — og þvf engum gefinn kostur á að sækja. Hins vegar var skyndilega tilkynnt af hálfu opin- berra aðila, að staða þessi heföi verið stofnuð og umræddur bifreiða- stjóri ráðinn f hana. ÞjójL hátíðín auglM víða um heim Sjónvarpsmenn hafa unnið að þvf í sumar að gera einskonar aug- lýsingamynd fyrir þjóft- hátfðina 1974, og verður hún tilbúin til dreifingar og sölu um heiminn næsta vor, aft sögn Emils Björnssonar, fréttastjóra sjónvarps- ins. Magnús Bjarn- freftsson hefur umsjón meft tökunni, en kvik- myndatökumaftur er Haraldur Friftriksson, kvikmyndatökumaður hjá sjónvarpinu, og hafa þeir aft mestu lokift vift gerft myndarinnar. og síðai laiðiánið Þá er i bigerft, aft Magnús stjórni á næsta ári töku myndar með sögulegu fvafi, þar sem m.a. verftur tekift fyrir landnám tslands og byggðaþróun, en endaft á köflum frá þjófthátift- um um landíft. Sú mynd verftur ekki tilbúin til sýninga fyrr en á árinu 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.