Alþýðublaðið - 20.11.1973, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 20.11.1973, Qupperneq 3
 Það eru margir sem mæna vonaraugum á efstu sæti fram- boðslista Framsóknarmanna við borgarstjórnarkosningarnar i vor. Nú hefur nýtt nafn bæst i hópinn, og er það Sigurður Gizurarson lögfræðingur, einn helsti hugmyndafræðingur flokksins i landhelgismálinu. Sigurður mun sækja það fast að fá gott sæti á listanum, og er hann ekki einn um það. Þrir núverandi borgarfulltrúar Framsóknar hafa hug á að halda áfram, þeir Kristján Benediktsson, Guðmundur G. Þórarinsson og Alfreð Þorsteinsson. Þá sækir Kristinn Stjórnin í hár saman vegna fóstureyðinga Þeir, sem undanfarna mánuði hafa keppst við að spá rfkis- stjórninni falli, hafa nú fengið nýtt mál til að leiða getum sínum að. A fundi deildar Alþingis i gær kom nefnilega i ljós, að frumvarp Magnúsar Kjartanssonar um frjálsari fóstureyðingar og fleira nýtur ekki stuðnings þingflokks Sam- taka frjálslyndra og vinstri manna. Meira að segja draga málsvarar Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna það i efa, að Magnús Kjartansson hafi haft leyfi til þess að flytja frumvarp þetta sem stjórnar- frumvarp og segja sina ráð- herra aldrei hafa samþykkt það. Magnús Kjartansson heldur þvi hins vegar fram, að bókun hafi verið gerð i rikisstjórninni um málið þar sem honum hafi verið leyft að flytja frumvarpið sem stjórnarfrumvarp. Hins vegar rekur hann ekki minni til þess, hvort ráðherrar SFV hafi verið viöstaddir þá afgreiðslu. 1 umræðum á Alþingi i gær um frumvarpið kom fram, að engar flokkslinur hafa verið markaðar á Alþingi um afstöðu til þess. Magnús Kjartansson tók það fram, að hann teldi stjórnarflokkana ekki bundna til fylgis við málið þótt það hefði verið flutt sem stjórnarfrum- varp — og raunar hefur einn stjórnarflokkurinn þegar tekið afstöðu á móti fóstureyðingar- ákvæðum þess, Jafnframt kom fram, að meðal þingmanna 'Sjálfstæðisflokksins eru skiptar skoðanir á málinu og er liklegt talið, að sama máli gegni um þingmenn Alþýðuflokksins, en af þeirra hálfu tjáði einn maður, Stefán Gunnlaugsson, sig um málið á þingfundinum i gær. Passið ykkur á hassinu á Spáni Það er vissara fyrir ferðalanga á Spáni að koma ekki nálægt hassi. t fyrri viku var 24 ára göm- ul bresk stúlka dæmd i Las Palmas á Kanarieyjunum i sex ára fangelsi og gefið að sök að hafa átt þátt i að dreifa mariju- ana. Stúlkan hefur ekki viðurkennt sekt sina, en var samt dæmd. Fyrir góða hegðun og vegna vinsamlegra samskipta Breta og Spánverja er talið hugsanlegt að um náðun geti orðið að ræða eftir tvö ár. Sættir t dag hefst hið umdeilda fiskvinnslunámskeið sem orsak- að hefur stöðvun Fiskvinnsluskól- ans um vikutima, hefur orðið að samkomulagi, að Fiskvinnslu- skólinn haldi þetta námskeið sameiginlega með Fiskmati rikisins, sem upphaflega hafði auglýst námskeiðið. Framvegis verða þessi námskeið haldin eftir þörfum og þá í umsjón Fiskvinnsluskólans. Unnið verður að setningu reglu- gerðar um starfsréttindi nemenda frá Fiskvinnsluskólan- um, og þá i grundvallaratriðum við þaö miðað að próf úr skólan- um veiti forgangsrétt til starfa. Nemendur Fiskvinnsluskólans samþykktu i gær að ganga til náms á nýjan leik, i trausti á framangreint samkomulag. HORNIÐ Óskiljanlegt innheimtukerfi „Fasteignagjaldandi” skrifar: Ég á nú að heita vaxinn úr grasi og þó er enn ýmislegt i þessum heimi, sem ég hefi enn ekki fullan skilning á. En af öllu þvi, sem fyrir mér hefur vafist um dagana, þar með talið það, sem kallað er ,,að handan”, er þó innheimtukerfi fasteigna- gjalda borgarinnar liklega það, sem ég fer með i gröfina án þess að botna nokkurn skapaðan hlut i. Ég tel það orðið til meiri háttar ógæfu, að vera eigandi að hluta i fasteign i Austur- borginni. Hún liggur i þvi, að ég verð itrekað fyrir ólýsanlegum og óviðráðanlegum óþægindum vegna innheimtu borgarinnar af margvíslegum gjöldum af þessum eignarhluta. Ég hefi gengið milli Heródusar og Pilatusar út af þessum innheimtum, sem með vissu millibili beinast af talsverðu afli að mér og i engu samræmi við hlutdeild mina i eigninni. Einu mennirnir, sem virðast botna i þessum ósköpum, eru starfsmenn borgarfógeta, sem eru að vinna skyldu störf sin eftir bestu samvisku, sam- kvæmt kröfum gjald- heimtunnar. Ég væri liklega löngu orðinn sturlaður, ef ekki nyti við skilnings og kurteisi þessara manna. Inn i kröfu- gerðir gjaldheimtunnar á hendur mér, út af gjöldum, sem ég get ekki séð, að mér séu viðkomandi, fléttast skuldir ýmissa meðeigenda minna vegna lóðagjalds, vatnsskatts, tunnugjalds og fasteignagjalds. Finnbogason fast á listann, eins og fram hefur komið i Alþ.bl., og hefur hann að sögn gert bandalag við Guðmund G. Veikjast þar með möguleikar Alfreðs, en þó þykir ekki rétt að afskrifa hann, einkanlega ef til prófkjörs kemur. Alfreð hefur þótt duglegur að smala nýju fólki i Framsóknarfélögin þegar prófkjör nálgast. Þá er það ónefnt, að konur i Framsókn hafa hug á að koma sinum fulltrúa i öruggt sæti, og er Kristín Karlsdóttir gjarnan nefnd i þvi sambandi. Hún hefur mikið ritað um málefni kvenna i Timann. SÆTTIR TÓKUST EKKI Sáttafundur i „sjónvarps- lögbannsmálinu” var haldinn i gær — án þess að sættir tækjust. Verður þvi málið rekið áfram fyrir dómstólunum og þess vafa- laust töluvert langt að biða, að þessi margumræddi þáttur verði sýndur sjónvarpsáhorf- endum. Hörður Einarsson, lög- maður dætra Arna heitins Pálssonar, sagði i viðtali við fréttamann Alþýðublaðsins i gær, að báðir aðilar hefðu á fundinum lagt fram ákveðnar tillögur, en hvorugur viljað fallast á tillögur hins. Ekki vildi Hörður ræða efni til- lagnanna. Þær systur fengu að sjá þáttinn i siðustu viku, en Hörður kvað ekki rétt, að þær hefðu viljað fallast á, að þau atirði þáttarins, sem fjölluðu um Arna Pálsson, yrðu felld niður. Má þvi reikna með, að þær fari nú fram á, að hætt verði algjörlega við sýningu þáttarins. A það mun Sjón- varpið hins vegar ekki vilja fallast og gengur þvi málið sinn eðlilega gang fyrir dóm- stólunum. Innan tiðar verður tilnefndur dómari i málinu, safnað verður frekari gögnum og yfirheyrslur hafnar. — Ég á ekki von á þvf, að þessi þáttur verði sýndur alveg á næstunni, sagði Hörður Einarsson að lokum. o o o Þessi gjaldabenda leggst með ofurþunga embættisvaldsins gegn mér, og ef til vill öðrum sameigendum i fasteigninni eftir óskiljanlegum lögmálum. Skýringar eru sparlega gefnar, þegar gjaldheimtan er spurð. Ég virðist ekki eiga neina undankomuleið eða vörn I þessum innheimtuaðgerðum. Bágt á ég með að trúa þvi, að ég sé einn um þessar viöureignir, enda þóttég hafi aldrfei skuldað neinum neitt að eigin dómi. Hér er á ferðinni óskiljanlegt mis- rétti, sem ef til vill væri betur þolandi, ef einfaldar rökréttar skýringar fengjust á fyrirkomu- lagi innheimtunnar. An þess að rekja raunir minar frekar, þætti mér fróðlegt að vita hvort einhver annar lesandi „Hornsins” i Alþýðublaðinu kannast við þessar aðferðir, og hvort þeim þykir rétt aö farið. Ég leyfi mér ekki að vonast eftir skiljanlegum skýringum frá þvi opinbera um þetta mál, sem ég hef grun um að varði allmarga greiðendur fasteignagjalda i Reykjavík. ÚR BÖKIIM rikisAbyrgoasjóðs 11 FYRIR ÞESSA ERUM VIÐ I ÁBYRGÐ Merking bókstafstákna - við útgáfuár: B byggingar BCA Bæjarútg. Akraness BÚH Bæjarútg. Hafnarfjaröar F fiskiönaöur H hafnargerð J jarðborun L landbúnaöur LK landakaup R rafveita S síldarverksmiðja HB hótelbygging HI hitaveita Sg samgöngur T togarakaup I iönaöur V vatnsveita Lántaki Upphafsleg Eftirst. láns samtals Lánveitandi Útgáfuár f járhæö i ísl. kr. l'v!< ÚÍSVI-'IT, (il{r\l).M||--| |{|)| Hnmaliói a 1 ó 1 aK fs lan.ls 2.338.079 II 50.000 r>. ooo II;* 1 nahotas.jóður ií)G i II 300.000 80.000 Atvinnuleysistryggingasj. 1962 H 400.000 133.333 Framkvæmdasjóður fslands 1963 H 500.000 393.080 Atvinnuleysistryggingasj. 1963 II 500.000 200.000 " 1965 II 700.000 373.333 Hrunabótafélag fslands 1965 V 300.000 160.000 " 1966 V 200.000 120.000 Tryggingastofnun ríkisins 1966 V 300.000 180.000 Atvinnuleysist ryggingasj. 1966 H 300.000 180.000 I.andsbanki fslands 1966 H 300.000 180.000 Sparisjóður Kyrarsveitar 1967 H 500.000 333.333 FAXAFISKUR II. F . , ÍIAFNARF RI)J 93.333 Atvinnuleysistryggingasj. 1964 V 200.000 93.333 FFI.I.STRANDARIIRFPPIIR , DAL 1.000 Hrunabóta félag Tslands 1953 II 20.000 1.000 ff.t.,ai;siivammur it.f., kopavogi 552.858 Ilandha faskuldaliré fa lán 1964 300.000 210.000 " 1964 400.000 342.858 ffrdamalas.iodur 17.448.747 Kíkissjóður íslands 1966 $ 232.234 16.048.747 I.andsbanki fslands 1964 3.000.000 1.400.000 FISKIIIORG II. F. , FIATFYRI 104.093 l'ramkvæmdasjóðui' Islands 1963 F 350.000 104.093 TT.SKin.JA FLATFYRAR 1.051.097 llandha l'askuldabré l'a lán 1960 F 2.500.000 720.340 Atvinnuloy sist ryggi ngas.j. 1960 F 200.000 40.000 Ilandha faskuldahrófa lán 1960 I*' 700.000 210.757 Atvinnuleysistryggj ngas.j. 1961 K 300.000 80.000 FISKIDJAN S.F., KFTTAVJK 186.667 Atvinnuloysi st. ryggi ngas.i. 1958 F 300.000 20.000 1962 F 500.000 166.667 FISKIÐ.IAN II. T'. , VFSTM . 8.533.060 Ilandha f a sku lda hré í a 1 án 1958 F 5.000.000 513.060 At vi nnuley sis t ryggi ngas.i. 1960 F 300.000 60.000 " 1965 F 300.000 160.000 Sérskuldahréfa1án 1966 F 3.000.000 1.800.000 Ijtvegsbankj fslands 1968 F 10.000.000 6.000.000 FISKIDJAN T'RTIYJA II. I'; , SUDURFYRI 1.024.482 Handha faskuldahréfalán 1960 !• 1.950.000 574.482 " 1962 !• 1.350.000 450.000 !TSKI DJUSAMI J\G IIÖSAVIKIJR II. F. 736.667 Atvi nnuleysi st ryggi ngas.j. 1964 F 400.000 186.667 I-'ramkvæmdasjóður Tslanrls 1965 F 600.000 250.000 " 1966 1• 600.000 300.000 TTSKTD.IUSAMT.AG bORSUAFNAR II. V. 211.500 Atvinnuleysistryggingasj. 1963 F 500.000 200.000 S . I . S . 1963 F 115.000 11.500 ITSKID.IUVFR SFYDISFJARDAR 172.253 Atvinnuleysistryggingas.j . 1958 F 600.000 40.000 jalþýðu] JER BLAÐIÐ ÞITT Askriftarsíminn er B6666 Þriðjudagur 20. nóvember 1973. o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.