Alþýðublaðið - 20.11.1973, Síða 4
NUDDSTOFA
Hef opnað nuddstofu i Snyrtistofu Maju,
Laugavegi 24. Legg áherslu á partanudd
og afslöppunarnudd, ásamt ljósum bæði
ultra og infrarauð.
Verið velkomin. Simi 17762.
Olga Pétursdóttir.
Auglýsing
um deiliskipulag í Njarðvíkurhreppi
Tillögur að deiliskipulagi hafnarsvæðisins
i Ytri-Njarðvik voru samþykktar á fundi
hreppsnefndar Njarðvikurhrepps 13.
marz s.l., og i skipulagsstjórn rikisins 8.
okt. s.l.
Samkvæmt 17. og 18. grein skipulagslaga
nr. 19, 21. mai 1964, liggja skipulagsupp-
drættir frammi almenningi til sýnis á
skrifstofu Njarðvikurhrepps, Fitjum, i 6
vikur frá birtingu þessarar augíýsingar.
Athugasemdum við tillöguna skal skilað
til hreppsnefndar Njarðvikurhrepps innan
8. vikna frá sama tima.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir við
skipulagstillögu þessa innan áðurgreinds
frests, teljast hafa samþykkt tillöguna.
Njarðvik, 15. nóv. 1973,
Sveitarstjórinn i Njarðvikurhreppi,
Jón Ásgeirsson.
Volkswageneigendur
Ilöfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —'
Vélarlok — Geýmslulok á Volkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Kilasprautuu Garðars Sigmuiuissonar
/Skipholti 25. Simar 19099 og 20988.
Rafmagnsverkfræðingur
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir raf-
magnsverkfræðing til starfa sem fyrst eða
eftir nánara samkomulagi.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
starfsmannadeildar.
Rafmagnsveitur rikisins
Starfsmannadeild
Laugavegi 116
Reykjavík
Tilkynning frá Vatnsveitu
Kópavogs til húsbyggjenda
i Kcpavogi
Athygli húsbyggjenda i Kópavogi er vakin
á þvi að ekki er heimilt að láta vatn
sirenna.
Þar sem vart verður við að þessi regla sé
ekki haldin, verður umsvifalaust lokað
fyrir vatn að húsinu.
Profumo 7
Samband fyrrverandi breskra
hermanna — ákaflega viröuleg
samtök — hefur gert honum til-
bohum mikilvægt starf. Ef hann
þægi það, mundi það, smám
saman opna honum dyrnar að
mikilsmetnum kiúbbum og að
minnsta kosti næstæðstu sam-
kvæmissölum æðri stéttanna.
En Profumo hefur neitað þvi
tilboði. Og hin fyrrverandi dáða
leikkona og kvikmyndastjarna,
Valerie Hobson, þekkir lika-
hans Pappenheima. — Hann
hefur gengiö starfi sinu i þágu
félagsmála svo gersamlega á
hönd, og ekki hvað sist fang-
elsisheimsóknum sinum, að
hann telur sér ekki heimilt að
taka slikum tilboðum, né heldur
öðrum, sem honum hafa borist
frá mikilsvirtum fyrirtækjum,
segir hún. — Hann þekkir Roger
og starfsfólk hans mjög vel, en
semsagt — starf hans að vel-
ferðarmálum hinna lægst settu,
er orðið honum svo hjartfólgið,
að hann vill ekki skipta.
Slika friðþægingu kunna æðri
stéttir Bretlands að meta. Jafn-
vel þær æðstu...
Styrkleiki holdsins
fer ekki eftir
embættum
Þennan áratug hefur margt
breyst á Bretlandi. Gamiir á-
hrifamenn hafa horfið úr em-
bættum sinum, nýir komið i
staðinn. Nýir stjórnmálaleið-
togar, sem sennilega eru hinum
fyrri hvorki betri né lakari. Og
það hafa nýverið gerst atburðir,
sem sanna enn einu sinni, að
styrkleiki holdsins fer hvorki
eftir nafnbótum né embættum i
þjónustu Hennar Hátignar.
Það hittist til dæmis svo ein-
kennilega á, að einmitt þegar
tiu ára afmæli Profumo-
hneykslisins fór i hönd, lenti
Lambton lávarður — sá er harð-
ast hafði dæmt Profume opin-
berlega fyrir afbrot hans gegn
velsæmi bresku hástéttanna — i
ákaflega svipuðu holdsvan-
máttarhneyksli. Það mætti
jafnvel halda, að hann hefði
kallað yfir sig einskonar hefnd
fyrir harðleikni sina i orði við
Profumo forðum. Það viður-
kenna þó velsæmisverðir
bresku hástéttanna ekki, þvi að
til þess að hefnd komi fyrir þarf
viðkomandi að hafa haft rangt
fyrir sér, en þar sem Lambton
lávarður túlkaði þá afstöðu
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANOS
Aukatónleikar „Með
ungu tónlistarfólki”
i Háskólabiói fimmtudaginn 22. nóvember kl. 20.20.
Stjórnandi PALL P. PALSSON
Einleikarar URSULA INGÓLFSSON pianóleikari og
SIGURÐUR INGVI SNORRASON klarinettleikari.
Efnisskrá : Leikleikur eftir Jónas Tómasson yngri, Rondo -
i A-Dur K 386 eftir Mozart, Capriccio eftir Stravinsky,
Rapsódia eftir Debussy og Capriccio Italien eftir Tsjai-
kovsky.
Aðgöngumiðar i bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig
2 og i bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti
18.
Sllll
5111
SINFONÍl IILIÓMSX EII ÍSLANDS
KÍKISl IAARPID
1001 NOTT
Við erum með heilt tonn af vörum fyrir
veturinn.
Mjög mikið úrval af peysum, allar gerðir
og litir. Skyrtur — Mussur — Jakkar —
Frakkar — Buxur — Bolir — Kjólar stuttir
og siðir — Barnamussur og kjólar. Allar
fáanlegar gerðir af Reykelsum. Ilmvötn
og Ilmgrös. Hringir. Festar og allskyns
skrautvörur.
1001 Nótt
á Brekkuvelli (austurbær) er laust til umsóknar.
þeirra, gat honum að sjálfsögðu
ekki hafa skjátlast. Að viður-
kenna slikt væri aö viðurkenna
að eitthvað væri bogið við vel-
særhiskenndina.
En það gerðist lika annað
merkilegt f sambandi við tiu ára
afmæli hneykslisins fræga.
A vegum stofnunarinnar i
Toynbee Hall var opnað heimili
fyrir afvegaleidda unglinga frá
eyðilögðum fjölskyldum, og
mátti þakka það mikilvæga
framtak fyrst og fremst marg-
umræddum skipulags- og fjár-
málahæfileikum John Profumo.
Hennar Hátign, Elisabet II
Bretadrottning, opnaði þetta
heimili viö hátiðlega athöfn, þar
sem hún meðal annars heilsaði
fyrrverandi hermálaráðherra
slnum með handabandi, og kvað
það sér mikla ánægju að hitta
hann!
Frá sjónarmiði allra breskra
velsæmisunnenda er þetta
handaband merki þess, að Pro-
fumo hafi friðþægt að fullu fyrir
brot sitt og Hennar Hátign hafi
þar með tilkynnt honum, að nú
standi honum aftur allar dyr
opnar.
En það viröist einnig merkja
annað. Þegar hafa komið fram
tillögur um að þeir lávarðarnir,
Lamberton og Jelicoe, skuli
ekki verða tilneyddir að taka á
sig viðlika friðþægingu — jafn-
vel að Lambton lávarður hljóti
aftur sæti sitt i neðri deild
breska þingsins friðþægingar-
laust. Slik eftirgjöf er að sjálf-
sögðu óhugsanleg, án þess að
John Profumo fái fulla uppreisn
æru og vel það.
Hana hefur hann fengið.
Hennar Hátign tók i hönd hon-
um i viðurvist blaðamanna og
ljósmyndara, og kvað ánægju-
legt að hitta hann aftur. Og þá
fer að verða skammt i geisla-
bauginn...
Blaðburðarfólk
vantar nú þegar
i eftirtalin hverfi:
Vesturbær:
Lynghagi
Hjarðarhagi
Kvisthagi
Nesvegur
Ægissiða
Hraðkaup
Fatnaöur i fjölbreyttu úrvali
á alla fjölskylduna á lægsta
fáanlegu verði.
Opið: þriðjud.,. fimmtud. og
föstud. til kl. 10, mánud.,
miðvikud. og laugardaga til
kl. 6
Hraðkaup
Silfurtúni, Garöahreppi
v/Hafnarfjaröarveg.
Helgason hf. ST£INIt>]A
[InMtl 4 Sfmor 2UT7 OQ ?<ÖSí -
Þriðjudagur 20. nóvember 1973.