Alþýðublaðið - 20.11.1973, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 20.11.1973, Qupperneq 5
Alþýðublaðsútgáfan hf. Stjórnmála- ritstjóri Sighvatur Björgvinsson. Fréttastjóri Sigtryggur Sigtryggsson. Ritstjórnarfulltrúi Bjarni Sigtryggs- son. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Freysteinn Jóhannsson. Aðsetur rit- stjórnar, Skipholti 19. Sími 86666. Af- greiðsla: Hverfisgötu8-10. Sími 14900. Auglýsingar: Hverfisgötu 8-10. Sími 86660. Blaðaprent hf. Á elleftu stundu Mikill oliuskortur herjar nú á heiminn með þeim afleiðingum m.a., að oliuverð rýkur upp úr öllu valdi. Ástæða þess, að mikill skortur er nú á þessum lifsnauðsynlegu brennsluefnum er að sjálfsögðu sú, að Arabalöndin hafa dregið mjög úr oliuframleiðslu sinni og ýmist alveg stöðvað eða stórlega dregið úr oliusölu til Vesturlanda. En þótt það hefði ekki komið til bendir ýmis- legt i þá átt, að skortur á oliu hefði engu að siður verið skammt undan. Notkun á oliu og brennslu- efnum framleiddum úr oliu hefur stóraukist með ári hverju og telja ýmsir sérfræðingar, að oliubirgðir i jörðu séu nú orðnar of rýrar til þess að unnt sé með góðu móti að anna hinni auknu eftirspurn. Að visu munu enn talsverðar oliu- lindir vera ónýttar i jörðu, en þær lindir eru flestar á landsvæðum, þar sem mjög erfitt og kostnaðarsamt er að ná til oliunnar. Það er þvi sannarlega kominn timi til þess, að þau lönd, sem eiga sjálf einhverjar orkulindir óbeislaðar, en þurfa að byggja á innfluttri oliu sem orku- gjafa, fari að huga að aukinni nýtingu eigin orkulinda i stað oliuinnkaupa. Eitt af þessum löndum er ísland. Að visu er- um við íslendingar svo heppnir, að enn sem komið er búum við ekki við oliuskort og höfum ekki þurft að gripa til skömmtunaraðgerða, eins og margar aðrar nálægar þjóðir. En samt sem áður hefur oliukreppan haft geigvænleg áhrif á okkar hag þar sem við þurfum jafnan að borga það verð fyrir þá oliu, er við kaupum, sem i gildi er á heimsmarkaðinum — og það verð hefur far- ið ört hækkandi og hækkar enn. Landið okkar, ísland, býr sjálft yfir miklum orkulindum þar sem eru fallvötn okkar og jarð- hiti. Aðeins litill hluti þessarar orku hefur verið beislaður, en þær framkvæmdir hafa engu að siður sparað okkur hundruð milljóna og verð- mætan gjaldeyri. Eins og útlitið er i orkumálum heimsins i dag þurfum við að undirbúa með skjótum hætti frekari stórframkvæmdir á þess- um sviðum. Þrir þingmenn Alþýðuflokksins — þeir Bragi Sigurjónsson, Benedikt Gröndal og Stefán Gunnlaugsson — hafa tekið mál þetta upp á Al- þingi með flutningi tillögu til þingsályktunar um ráðstafanir til þess að auka beislun islenskra orkulinda svo draga megi úr oliuinnkaupum. í tillögunni leggja þeir til, að rikisstjórnin láti með skjótum hætti semja greinargerð og tillög- ur i orkumálum og skuli verkefnið vera tviþætt. í fyrsta lagi að gefa yfirstandandi Alþingi skýrslu um þá möguleika, sem eru til skjótra nýframkvæmda til hitunar húsa með jarðvarma og raforku miðað við það, að þessar fram- kvæmdir geti þegar á næsta ári dregið úr oliu- þörf landsmanna og i öðru lagi að gera tillögur um orkumálastefnu næstu tveggja áratuga, er nái til virkjunar vatnsfalla og jarðhita i þágu bæði atvinnuvega og einstaklinga. Hér er hreyft máli, sem engan tima má missa. Við höfum ekki efni á þvi að liggja með óbeislað- ar orkulindir i landi okkar á sama tima og við verðum að borga sihækkandi verð fyrir oliu og þurfum jafnvel að horfast i augu við oliuskort á næstu árum. Þegar i stað verðum við að hefjast handa um gerð bæði langtima-og skammtima- áætlana um stórframkvæmdir i orkumálum á íslandi. Það verk má ekki biða. alþýðu| aðið STEFÁN GUNNLAUGSSON, ALÞINGISAAAÐUR: ÆSXAN FÁIVETRARVINNU VHI FRÁMLEHISLIISTORF Þroskandi og lærdómsríkt fyrir skolafolkið Þrir þingmenn Alþýöuflokks- ins, þeir Stefán Gunnlaugsson, Eggert G. Þorsteinsson og Jón Armann Héðinsson, hafa flutt svofellda tillögu til þingsályktun- ar: „Alþingi ályktar aft fela rikis- stjórninni að láta atliuga, hvort unnt reynist aft haga árlegum kennslutima i framhaldsskólum I verstöftvum á Suftvesturlandi og annars staftar, þar sem skortur er á mannafla til framleiðslustarfa á vetrarvertift, þannig, aft elstu nemendurnir, sem áhuga hefftu á að sinna framleiftslustörfum i mars og april, gætu fengift sig iausa frá skólanámi þann tima. Verfti vift þaft miftaft, aft námstimi þeirra flytjist til á árinu, sem þvi nemur. Þessi athugun fari fram meft þaft fyrir augunt, aft reynt verfti aft leysa úr þcim vanda, sem sjávarútvegurinn hefur átt vift aft etja yfir helstu vertiftarmánuftina vcgna skorts á vinnuafli. Jafnframt verfti leitast vift, aft fjölbrautarskólar geti hift allra fyrsta hoftift nemendum upp á námsbrautir, þar sem virk þátt- taka i atvinnulifinu, svo sem vift fiskveiftar og fiskverkun á vetrar- vertift, sé mikilvægur liður i námi þeirra”. Tillaga þessi kom til umræftu á Alþingi s.l. fimmtudag og fylgdi Stefán Gunnlaugsson henni úr hlafti. 1 framsögu sinni meft tillög- unni sagði hann m.a. á þessa lund: „Þessi þingsályktunartillaga, sem hér er til umræftu miðar aft þvi, aft reynt verði að tryggja, svo sem frekast er kostur, aft fram- leiftslutækin á sjó og landi, sem rekin eru i sambandi vift sjávar- útveg og vinnslu sjávarafla, séu nýtt til hins ýtrasta og hagnýting fiskaflans geti jafnan verift meft hagkvæmasta hætti, en svo hefur þvi miftur ekki verift á hávetrar- vertift aft suftvesturhorni landsins um skeift. Sennilegt er, aft nokkrar sam- verkandi ráftstafanir verfti aft gera til aft þessum málum veröi komift i viðunandi horf. t þvi sam- bandi mætti nefna aögerftir, sem leiddu til þess aft fólk sækti frekar i störf vift fiskverkun og fiskveift- ar en verift hefur til þessa og þá úr vinnu, sem er þjófthagslega ekki eins nauftsynleg og þau störf, sem ég geri hér aft umtalsefni. Slikar ráftstafanir gætu m.a. verift fólgnar i bættum launakjörum verkafólks, betri starfsaftstööu, meiri kynningu á þessum mikil- vægu starfsgreinum i skólum, svo og aft virkja meft skipulögftum hætti til starfa vift fiskveiftar og fiskvinnu i landi nemendur úr framhaldsskólum yfir hávetrar- vertiftina, sem hug hefftu á aft sinna fiskvinnu á þeim tima. Um þennan siðastnefnda þátt þessa vandamáls fjallar þingsályktun- artillagan, sem hér er til um- ræftu”. Þá vék Stefán Gunnlaugsson aö þvi alkunna væri, aft oft heffti verið leitaft til forráðamanna skólanna á vetrarvertift á Suö- Vesturlandi og viftar meft beiftni um, aft þeir gæfu nemendum fri úr skóla til þess aö bjarga afla undan dkemmdum og rakti ýmis dæmi þess, þar sem skólafólkift stóft sig meft mestu prýfti. Siöan sagfti hann: „Af þvi sem ég hefi hér rakift Sýnist einsætt, aft leggja beri rika áherslu á að þannig verði búið um hnútana, aö ungt fólk i fram- haldsskólum, sem til þess hefur áhuga, geti stundaö fiskvinnu eða sjómennsku á fiskiskipum á vetr- arvertift i nokkrar vikur i mars- og aprilmánuftum. Slikt er ekki einungis æskilegt eða nauftsyn- legt þjófthagslega séft, heldur er það bæfti þroskandi og lærdóms- rikt fyrir nemendur, aft kynnast undirstöftuatvinnuvegi þjóðarinn- ar meft þeim hætti, sem hér um ræðir, ekki hvaft sist fyrir fólk, sem hyggur á langskólanám og á ef til vill fyrir höndum ævistarf, sem ekki er i beinum tengslum vift sjávarútveginn. Við það kynn- ist ungt fólk sem komið er til nokkurs þroska þeirri erfiftis- vinnu, sem fiskveiftar og fisk- vinnsla i landi getur verið og ætti með þvi að öftlast betri og gleggri skilning á gildi sjávarútvegs fyrir þjóftina og þjóðfélagift i heild og á nauftsyn þess aft þvi fólki, sem slik störf vinnur, sé sómasamlega launað og vinnuskilyrfti þess jafn- an svo góft, sem frekast er kostur á hverjum tima”. Þá benti Stefán á, aft i okkar landi þætti yfirleitt sjálfsagt, að nemendur framhaldsskóla ynnu launuð störf i sumarfrium og væri ekki að efa, aft mörgum skóla- nemanda gæti komift vel aft drýgja tekjur sinar eitthvaft á vetrum einnig. Þá lagði Stefán áherslu á, aft i tillögunni væri ekki lagt til, að skólanám nemenda, sem þarum ræftir, minnki við þaft þótt þeir ynnu fiskvinnu nokkrar vikur i mars og april, heldur aft námstiminn yrði þá fluttur til á árinu. Siftan sagfti Stefán: „Þaft liggur i hlutarins eftli, aft farsæl lausn þessa máls, sem full- nægjandi og viftunandi getur tal- ist fyrir þá, sem hér eiga hlut aft máli, fæst þvi afteins, aft haft verfti fullt samráft vift rétta aftila um fyrirkomulag. Er þar fyrst að nefna kennara og skólastjóra framhaldsskólanna. Heppilegri og jákvæftari niöurstöftu i þessu máli verftur ekki náft, nema til komi vilji og áhugi hjá þeim til aft verða aft lifti i þessu máli. Vift þá verður aft hafa fullt samráft”. t íok ræðu sinnar vék Stefán Gunnlaugsson m.a. aft nýsam- þykktum lögum um heimild fyrir sveitarfélög aft setja á stofn fjöl- brautarskóla. t þvi sambandi sagði hann m.a.: „Ég er þeirrar skoðunar, aft það þurfi að hraöa þvi, svo sem unnt er, að fyrirhugaftir fjöl- brautarskólar hefji starfsemi sina, og hafi á bopstólum náms- brautir áftur en iangt um liftur, sem tengdar séu atvinnulifinu vift sjávarsiðuna. Þar ættu að vera ákjósanleg skilyrfti til að efla á- huga og virftingu hjá ungu fólki fyrir vinnu og starfi vift undir- stöftuatvinnuvegi þjóftarinnar, ef rétt er á málum haldift. Raunar má segja, að allir skólar i landinu ættu aft gera meira af. Þvi er verift hefur hingaft til aft rækta með nemendum skilning á gildi umræddra atvinnugreina fyrir velfarnaft þjóftarinnar i þessu landi, og mikilvægi þess starfs, sem þar er unniö. Meft þessum orftum er ég þó á engan hátt aft gera litift úr þvi, sem ýmsir skól- ar hafa gert i þeim efnum á liftn- um árum. En fjölbrautarskólarnir ættu aft hafa sérstakt verkefni aft þessu leyti, aft minum dómi. Fyrirsjá- anleg er vaxandi þörf fyrir fólk með ýmiss konar sérþekkingu til starfa vift sjávarútveg og aftrar atvinnugreinar á þessum timum aukinnar tækniþróunar og vél- væftingar i allri framleiðslustarf- semi. Skólarnir hafa þarna i vax- andi mæli mikilsverftu hlutverki aft gegna, og alveg sérstaklega fjölbrautarskólarnir, ef aft likum lætur”. FLOKKSSTARFID HAFNFIRDINGAR VIÐTALSTÍMAR Viðtalstimar bæjarfulltrúa Alþýðu- flokksins verða i vetur á laugardögum kl. 11-12 á skrifstofu Alþýðuflokksins i Alþýðuhúsinu i fyrsta sinn hinn 24. nóv. n.k. Til viðtals á fyrsta fundinum verða Hörður Zóphaníasson og Stefán Gunn- laugsson. Flokksfólk i Hafnarfiröi SAMEININGARMÁUÐ Kvenfélag Alþýðuflokksins i Hafnarfirði heldur fund miðvikudaginn 21. nóv. n.k. kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu. Fundarefni: Kjartan Jóhannsson talar um samein- ingarmálið. Jólabingó og kaffiveitingar. Stjórnin Þriðjudagur 20. nóvember 1973. o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.