Alþýðublaðið - 20.11.1973, Síða 10

Alþýðublaðið - 20.11.1973, Síða 10
hefði Vikingur unnið hvaða lið sem er. Vörnin var þá með besta móti, og sóknin fjölbreytt og árangursrik. Flestir áttu góðan dag hjá Vikingi. Haukarnir viröast ekki ætla að uppfylla þær vonir sem bundnar voru við þá i byrjun, ef marka má tvo siðustu leiki. Stefán var i miklu stuði i s.h. og Hörður skoraöi einnig mikið, en eyddi mörgum skotum. Sannarlega leikur til að muna fyrir þá félaga Gunnar i Hauka- markinu og Sigurgeir i Vikings- markinu. 50 mörk skiptust að mestu á milli þeirra. -SS Merkilegt nok, þd getur Vfkingur leikiö góðan varnarleik ef liös- menn vilja svo vera láta. Þetta sannaöist I leiknum gegn Haukum á sunnudagskvöld, fyrri hálfleik nánar tiltekiö. Vikingarnir börðust grimmilega i vörninni, og samvinnan var frábær. Þeir voru haröir, en þó ekki grófir, a.m.k. réttlætti varnarleikur þeirra engan veginn þau 10 viti sem dæmd voru á liöiö og brottrekstur i samtals 15 minútur. Og útkoman voru yfirburðir Vikings i fyrri hálfleik, 14:5, en i seinni hálfleik máttu Vik- ingarnir ekki við margan og lokastaðan varð 28:22 þeim ivil. Sannarlega stórar tölur sem vitna um slakar varnir og lélega markvörslu i s.h. þegar skoruð voru alls 31 mark! Mörk Vikings: Einar (4v), Guðjón 4, Stefán 4, Jón Sig. 3, Ölafur 2, Páll 2, Skarphéðinn 2 og Viggó eitt mark. Mörk Hauka: Hörður 8 (3 v), Stefán 7, Ölafur 01. 4 (3v), Arnór, Frosti og Guömundur eitt mark hver. Þetta var langbesti leikur Vikings I vetur, einkum fyrri hálfleikurinn, og i þeim ham Söfnunin á skrið Reynir sá eini sem vann á Ekki riöu badminlonmeim okkar feitum hesti frá lands- keppninni viö Kinna né N o r ö u r I a n d a m ó l i n u i greininni, sem háö var i Kinn- landi um helgina. I.ands- keppnin tapaðist 8:0, og i N oröu rla nd a m ótin u v a n n s t aöeins einn leikur. Það var Reynir Þorsteinsson KR sem það al'rek vann, er hann sigraði F’inna i einliðaleik 15:7 og 15:8. Reynir kom inn i liðið sem varamaður. I tviliðaleik munaði bara hársbreidd að Haraldur Korneliusson og Steinar Petersen kæmust áfram, þeir töpuðu naumlega i oddaleik. Sigurvegarar mótsins urðu Danir. Camel/Winston gefur 100 þús.! Sérstök ástæöa er til þess aö vekja alhygli landsmanna á söfnun þeirri sem nú stendur yfir, til styrktar landsliös- niönnuni okkar i handknattleik, sem framundan eiga annasama daga. Söfnuii þessi hófst fyrir sköninui, og hafa þegar safnast um 250 þúsund krónur, en taliö er að þaö þurfi 1500 þúsund krónur til aö borga öllum leik- mönnum vinnutap sem þeir hafa af þáttlöku sinni i landsliðinu frain vfir lleimsm eistara- keppnina. Leitað verður til einstaklinga og fyrirtækja, og má geta þess að fyrsta framlagið frá fyrir- tæki hefur borist. Er það Camel/Winston firmað sem gaf lOOþúsund. Vonandi fylgja fleiri stórfyrirtæki eftir með gjafir. Verður skýrt frá gangi söfnunarinnar af og til i dag- blöðunum og stærstu framlaga getið. t kvöld verða styrktarmerki landsliðsins seld i sambandi við landsleikinn við Svia. Eru menn hvattir til aö taka sölu- mönnunum vel. fjórða sæti Það fór eins og menn bjuggust viö fyrirfram, islenska kvennalandsliöið hafnaði I fjóröa og næst neðsta sæti á Noröurlandamótinu i handknattleik sem fór fram I finnska bænum Kiihimæiki um helgina. Stúlkurnar töpuðu öllum leikjunum, nema gegn finnsku stúlkunum. Dönsku stúlkurnar sigruðu i mótinu, þær unnu fyrrverandi Noröur- landameistara Noregs 13:8 I úrslitaleiknum. Björg Guð- mundsdóttir Val var kjörin hesta leikkona islenska liösins. Úrslit einstakra leikja uröu þessi: Noregur — Finnland 15:3 Sviþjóð — tsland 15:7 Danmörk — Sviþjóð 15:12 Noregur —tsland 14:2 Sviþjóð — Finnland 14:6 Danmörk — Island 20:8 Danmörk — Kinnland 18:4 Noregur — Sviþjóð 14:8 Island — Kinnland 16:9 Danmörk — Noregur 13:8 Eins og sjá má, skýtur þarna upp gömlum kunningja, tölunum 14:2. Lokastaða mólsins varð þessi: Danmörk Noregur Sviþjóð lsland Finnland 'S Guðjón Magnússon skorarfyrir Viking. Hann veröur i sviðsljósinu f kvöld, þegar Isiand mætir Svíþjóö. AB-mynd: Kriðþjófur. Þei (O e1 \a • i ú varist Potturinn a Id rei 1 nærri Úr öllum áttum Undankeppni HM á lokastigi Keppni er nú að ljúka i undankeppni HM i knatt- spyrnu. Um helgina fengust úrslit i þremur riðlum. t 3. Evrópuriðli, en þar vorum við Islendingar meðal keppenda, gerðu Hollendingar og Belgar 0:0 jafntefli i daufum leik. Holland kemst áfram, þó svo að Belgia hafi ekki fengið á sig mark! Holland Belgia Noregur tsland t 2. Evrópuriðli vann Tyrkland Sviss um helgina 2:0, en ttalia hafði áður tryggt sér sigur i riðlinum með yfirburðum. ítalia 6 4 2 0 12-0 10 Tyrkland 6 2 2 2 5-3 6 Sviss 6 2 2 2 2-4 6 Luxemborg 6 1 0 5 :2-14 22 Þá tryggði Búlgaria sér endanlega sæti i úrslitum HM næsta ár, með þvi að sigra Kýpur 2:0 heima. Lokastaða riðilsins varð þessi: Búlgaria 6 4 2 0 13:3 10 Portúgal 6 2 3 1 10:6 7 Norður-lrland 6 1 3 2 5:6 5 Kýpur 6 10 5 1:14 2 Áhugalausir dómarar Handknattleiksdómarar okkar eru greinilega á þeirri skoðun að þejr hafi litið til erlendra kollega sinna að sækja, jafnvel þótt þeir sömu séu meðal þeirra fremstu i heiminum. Nú um helgina voru haldnir tveir rabbfundir með dönsku dómurunum sem hér eru staddir, og dæma eiga lands- leikinn i kvöld. 10 manns mættu á fyrri fundinn, en 9 á þann séinni, og voru þó með i þeirri tölu einhverjir af for- ystumönnum HSl. Getur það verið, að dómarar okkar séu svo ánægðir með frammistöðu sina upp á siö- kastið, að þeir telji sig ekki þurfa á neinum lærdómi að halda? Athugasemd Páll Jónsson landsliðs- nefndarmaður hafði samband við Alþ.bl, og vildi koma þvi á framfæri, að það hafi verið tillaga hans og Karls Benediktssonar að Karl yrði ekki i landsliðsnefndinni áfram. Þvi má bæta hér við, að áður en Reyni ólafssyni var boðið sæti í landsliðsnefndinni, hafði verið leitað tii Birgis Björns- sonar, en hann afþakkað vegna timaskorts. Þvi má svo enn bæta við, að innan stjórnar HSl voru háværar kröfur um að öðrum þjálfara en Karli yrði falið að sjá um landsliðið, og var Jón Erlendsson nefndur i þvi sambandi. Fyrir þessu hefur Alþ.bl. ákaflega sterkar heimildir. Norðurlandamót Stúlkurnar lentu í 0 Stórt núll Borðtennismenn okkar tóku þátt i Norðurlandamótinu i greininni sem fram fór i Randes i Danmörku um helgina. Töpuðust allir leik- irnir með núlli. t ljós kom að munur á okkur og frændum vorum er enn geysimikill, en hann fer minnkandi. Unglingarnir stóðu sig best. Sviar urðu sigurvegarar mótsins. 17 með 11 rétta og fá 25 þúsund krónur hver 17 seðlar fundustmeö 11 réttum leikjum þegar fariö var yfir get- raunaseölana i gær. Menn höfðu vonir um það fram eftir degi að einn seðill myndi finnast meö 12 réttum, en sú von brást. Eigendur hverrar raöar fá i sinn hlut 25 þúsund krónur. 158 raðir fundust með 10 réttum leikjum, og fær hver i sinn hlut 1100 krónur. Ekki vantaði nema 24 slika seðla i viðbót til þess að annar vinningur félli niður. Alls seldust 48,600 raðir i siðustu getraunaviku, og er þetta metvika i ár. Potturinn var 609 þúsund krónur. Ekki er hægt að skýra nákvæmlega frá ensku knatt- spyrnunni að þessu sinni, vegna mikilla þrengsla, en hér koma úrslit leikja getraunaseðilsins: Arsenal—Chelsea 0-0 Leeds—Coventry 3-0 Leicester—Burnley 2-0 Liverpool—Ipswich 4-2 Manch.City—QPR 1-0 Newcastle—Manch.Utd. 3-2 Norwich—Everton 1-3 Sheff.Utd.—Derby 3-0 Southampton—Tottenham 1-1 Stoke—Birmingham 5-2 Woives—West Ham 0-0 Bristol City—Sunderland 2:0 Norðmenn i hættu Norðmenn veröa að taka á honum stóra sinum þegar þeir mæta Búlgariu i seinni leik þjóöanna i undankeppni HM i handknattleik i Osló i desember. 1 fyrri leiknum, sem fram fór um helgina, sigraði Búlgaria óvænt 18:12. Leikið var i Sofiu. Gummersbach áfram Gummersbach vann spænska liðið Barcelona i Evrópukeppninni 2. umferð um helgina, og kemst i 3. umferð. Fyrri leik liðanna, sem fram fór á Spáni, lyktaði með sigri Gummersbach 30:23, og unnu Þjóðverjarnir þvi sarhanlagt 50:38. Þriðjudagur 20. nóvember 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.