Alþýðublaðið - 20.11.1973, Page 11

Alþýðublaðið - 20.11.1973, Page 11
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! Iþróttir Leikið gegn Svíum í Laugardalshöll í kvöld Svíar tefla fram sínu sterkasta liði t kvöld klukkan 20.30 heyjum viö iandsleik viö Sviþjóö I handknattleik. Fer leikurinn fram I Laugar- dalshöllinni. Þetta er fyrri leikur okkar af tveimur gegn Svfum nd, sá seinni fer fram eftir rúma viku, fimmtudaginn 29. nóv. þegar Svlar hafa lokið keppnisferö til Bandarlkjanna. Forsala aögöngumiöa aö leiknum i kvöld hefst I LaugardalshöII kl. 17. Þvi miður erum aö ræöa meiri háttar forföll I islenska liöinu, þvl I þaö vantar tvo okkar bestu menn, Geir Hallsteinsson og Ólaf Jónsson. Annars er liöið skipað þessum mönnum. Númer eins og þau veröa I leiknum: Markverðir: 1. ólafur Benediktss. Val. 12. Gunnar Einarss. Haukum. (Jtileikmenn: 2. Gunnst. Skúlas. Val, fyrirl. 3. Stefán Gunnarss. Val. 4. Viðar Simonars. FH. 5. Guðjón Magnúss. Vlk. 6. Björgvin Björgvinss. Fram. 7. Sigurb. Sigsteinss. Fram. 8. Agúst ögmundss. Val. 9. Auðunn Oskarsson FH. 10. Hörður Sigmarss. Haukum. 11. Axel Axelsson Fram. Lið Svianna verður skipað eftirtöldum leikmönnum: Markmenn: No. 1. Ulf Gustavsson, Hellas-Stockholm. 27 ára 13 landsl. No. 12. Hans Jonsson, Saab-Lin- köping 25 ára, 16 landsl. No. 16. Lars Karlsson, Frö- lunda-Göteborg, 25 ára, 40 landsl. Aörir ieikmenn: No. 2. Björn Andersson, Saab-Linköping, 23 ára, 50 landsl. No. 3. Bo Anderson, IFK Malmö 22 ára, 25 landsl. No. 4. Lars Enström, Saab-Lin- köping, 23 ára, 25 landsl. No. 5. Dan Eriksson, Hellas-Stockholm, 26 ára, 68, landsl. No. 6. Eriksson, Lennart, Lud- vika HF, 29 ára, 106 landsl. No. 7. Johan Fischerström, Hellas-Stockholm, 29 ára, 27 Iandsl. No 8. Bengt Hansson, Drott-Halmstad, 23 ára,9 landsl. No. 9. Göran Hard af Segerstad IKF-Malmö, 28 ára,79 landsl. No. 10. Tommy Jansson, IKF-Malmö, 28 ára, 49 landsl. No. 11. Jan Jonsson, Saab-Linköping, 25 ára, 30 landsl. No. 13. Roman Marciniak, RIK-Göteborg, 24ára, 11 landsl. No. 14. Thomas Persson, IFK Kristianstad, 26 ára, 61 landsl. No. 15. Bertil Söderberg, IFK Lidingö, 26 ára, 53 landsí. Fararstjóri: Allan Adolfson, formaður Sænska handknatt- leikssamb. Aðalþjálfari og liðsstjóri: Ro- land Mattsson. Þjálfari: Dan-Olov Lindquist. ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ cmmm ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■■■í . ■■■■ ■ ■■■ ■ ■■• ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■*■■ ■ ■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■■«■ Ásgeir Kemur heim um jólin Asgeir Sigurvinsson hefur leikið flesta leiki liös slns Standard Liege upp á síökast- iö. Hann hefur leikiö alla Evrópuleiki, en Standard er nú komið I 3. umferö UEFA keppninnar, og marga leiki 11. deildinni belgisku. Asgeir fær fri nokkra daga yfir jólin. Kemur hann þá til tslands og dvelur meö fjölskyldu sinni. í 2. umferö sló Standard út frábært rúmenskt liö, vann þaö heima en geröi 1:1 jafn- tefli á útivelli. t þaö kiptiö lék Asgeir sinn besta leik meö Standard, og átti allan heiöur- inn af eina markinu sem Standard skoraöi. t 3. umferö UEFA bikarsins leikur Stand- ard gegn hollenska liöinu Feijenoord, og veröur þaö ef- laust spennandi viöureign. Heimsókn Annað kvöld kemur til landsins júgóslavneskt hand- knattleikslið i boði Armanns, Dynamo Pancevo. Liöið dvel- ur hér fram i næstu viku, og leikur hér fjóra leiki, við Fram, Val, FH og landsliðið. t þessu liði eru nokkrir landsliðsmenn, þar á meðal góðkunningi okkar Branislav Pokrajac, sem hér hefur leikið með júgóslavneska landslið- inu, en hann hefur 117 lands- leiki að baki. Vegna rúmleysis verður nánari frásögn af þess- ari heimsókn að biða til morg- uns. Tryggvi Gunnarsson batt enda á margar sóknarlotur Armenninga. Hér ver hann erfitt skot. AB mynd JEG. Þór fékk sín fyrstu stig Staðan Ármann er ón stiga Staöan er nú þessi I 1. deild handboltans eftir leiki helgar- innar. ÞórArmann 13:11(7:8) IR-Fram 15:15(8:9) Vikingur—-Hauk. 28:22(14:5) Valur 2 2 0 0 46- 35 4 FH 2 2 0 0 45-36 4 Fram 3 1 2 0 57-47 4 llaukar 3 2 0 1 55-60 3 Vikingur 3 1 0 2 64-70 2 t'ór 2 1 0 1 26-34 2 , 1R 3 0 1 2 50-58 1 Armann 2 0 0 2 24-27 0 Markhæstu leikmenn eru nú þessir; Einar Magnússon, Viking 22“ llörður Sigmars, Haukum 22 AgústSvavarsson, ÍR 20 Axel Axelsson, Fram 120 Viðar Simonarson, FH, ' 18 Gisli Blöndal, Val. jl4 Gunnar Einarsson, FII, 12 Stefán Jónsson, Haukum '12 Olafur H. Jónsson, Val, 11 Guðjón Magnússon, Viking 11 '-Þetta er lélegasti 1. deildarleikur sem ég hef nokkru sinni oröiö vitni aö”, sagöi iþróttamaöurinn kunni á Akureyri, Sigbjörn Gunnarsson, er viö ræddum viö hann á sunnudaginn um leik Þórs og Ármanns I 1. deild lslandsmótsins I handknattleik. Sigbjörn mun framvegis skrifa um leiki Akureyringa fyrir Alþ.bl. Og sem dæmi um gæði leiks- ins má nefna, að Ármenningar glötuðu knettinum 20 sinnum i sókninni, þar af voru rangar sendingar 9, og afgangurinn skref, ruðningur, lina og þar fram eftir götunum. Leikmenn Þórs glötuöu boltanum alls 13 sinnum isókninni, en þeim tókst þó að merja sinn fyrsta sigur i 1. deild, 13:11. Staðan i hálfleik var 8:7 Ármanni i vil, svo Ar- menningar hafa aðeins gert 3 mörk i s.h. Ahorfendur voru 400 talsins. Mörk Þórs: Arni 4, Sigtryggur 4(3v), Þorbjörn 3, Aðalsteinn og Benedikt eitt mark hvor. Mörk Ármanns: Hörður 4(1 v), Ragnar 3, Björn J.,Björn M. Jón Astv. og Vilberg eitt mark hver. Eins og gefur að skilja eiga fáir leikmenn hrós skilið fyrir leik sinn, einna helst Ragnar Gunnarsson markvörður Ar- manns sem varöi oft á tiðum mjög vel. Aberandi var hve sóknaraðgerðir liðanna voru máttlausar. Dómarar voru Ingvar Viktorsson og Eysteinn Guömundsson, og gerðu þeir lé- legan leik lélegri. —SS Úrslit í 2. deild Um helgina fóru fram nokkrir leikir i 2. deild ts- landsmótsins. Úslit urðu þessi: Fylkir-KA 25:26 (13:13) Þróttur-Völsungur 13:13 (12:5) KR-ÍBK 28:18(13:9 ) Breiðab.-KA 22:23 (13:8 ) Grótta-Völsungur23:17 ( 9:8 ) ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ !■■■ ■ ■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ !■■■ ■ ■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ Framarar heppnir að fá annað stigið Framarar voru sannarlega heppnir aö fá annaö stigiö gegn 1R á sunnudaginn. IR-ingar létu dæma á sig leiktöf I unninni stööu und- ir lokin, og til að kóróna heppnina skoraöi Sigurbergur Sigsteins- son jöfnunarmark Fram á furðulegan hátt á slöustu sekúndunum. Lokastaöan varö 15:15, eftir aö staöan haföi veriö 9:8 I hálfleik, Fram I vil. Það var fróðlegt að sjá upp- stillingu liðanna I byrjun, þvi hjá IR voru ekki færri en fjórir fyrrverandi leikmenn Fram! IR-ingarnir gættu Axels ákaf- lega vel, og á meöan Fram var að átta sig á hlutunum, hafði IR lengst af forystuna, en Fram gerði svo fjögur mörk í röð og náöi svo forystu sem liðið hélt þar til í lokin. Þá náöi IR góðum spretti, og hefði átt að vinna, en glopraði vinningnum niður fyrir hreinan klaufaskap. Jafnvel jöfnunarmarkið var méð þvi marki brennt, er Sigurbergur skaut í tómt markið. Mörk 1R: Agúst 8, Vilhjálmur 5(4v), Guðjón og Hörður A eitt mark hvor. Mörk Fram: Axel 7(5 viti), Björgivn 2, Stefán 2, Arnar, Guðmundur, Pálmi og Sigur- bergur eitt mark hver. IR-liðið bvggist orðið upp á einum manni, Agústi Svavars- syni, og hann geröi megnið af mörkum liðsins, þrátt fyrir stranga gæslu. Agúst hefur aldrei verið betri en nú, og vart getur landsliðsnefndin gengið framhjá honum lengi. Llklega fær hann tækifæri i seinni leikn- um gegn Svium. Annars lá styrkleikur 1R i vörninni i þetta sinn. Framarar virðast ekki enn hafa náð góðu svari viö þvl þeg- ar Axel er tekinn úr umferð. A meöan svo er nær liöið ekki langt, og annaö stigið var sann- kallaö heppnisstig i þessum leik. —ss. Ágúst Svavarsson í landsliðsformi ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Þriðjudagur 20. nóvember 1973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.