Alþýðublaðið - 07.12.1973, Blaðsíða 10
Laust starf
Laus er til umsóknar staða eins lögreglu-
manns i boðunardeild sakadóms Reykja-
víkur. Umsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist skrifstofu
sakadóms Reykjavikur, Borgartúni 7,
fyrir 28. desember n.k.
Yfirsakadómari
Þrastalundur
Veitingaskáli UMFÍ i Þrastarskógi er til
leigu árið 1974.
Tilboð er greini frá leiguupphæð á árs-
grundvelli sendist til skrifstofu UMFÍ
Klapparstig 16, eða i pósthólf 406 Reykja-
vík, fyrir 31. des. 1973.
Allar nanari upplýsingar á skrifstofunni.
Ungmennafélag tslands
LAIIST EHBÆTTI,
er forseti íslands veitir.
Embætti tollgæslustjóra er auglýst til um-
sóknar.
Umsóknarfrestur er til 28. desember n.k.
Embættið veitist frá 1. janúar 1974.
Fjármálaráðuneytið, 27. nóv. 1973.
Húsgagnasmiðir —
trésmiðir
Húsgagnasmiöir og trésmiöir vanir verkstæöisvinnu
óskast til starfa nú þegar.
Trésmiöjan As h.f.,
Auöbrekku 55, sfmi 42702
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar
Söngvari Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826.
r
Sinfóníuhljómsveit Islands
Söngsveitin Filharmónía
MESSIAS eftir Hándel
Vegna fjölda áskorana veröur Oratorfan Messias flutt I 3.
og siöasta sinn i Háskölablói iaugardaginn 8. desember
ki. 14 stundvislega.
Aögöngumiöar I bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar
Austurstræti 18, Bókabúö Lárusar Blöndal Skólavöröu-
stig 2 og I Háskólabföi.
Illl SIMOMl IILIOMSX LIT ISLANDS
«||B ItÍKISt IWRI’II)
Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60
Helgi Daníelsson tekur
við mótanefnd KSÍ
lielgi Danielsson mun taka aö
sér formennsku mótanefndar af
Jens Sumarliöasyni. Helgi hefur
setiö I mótanefnd áöur, þar á
meöal i fyrra.
Eins og við sögðum
frá i gær, hefur verið
skipað i eitthvað af
fastanefndum KSÍ.
Helgi Danielsson mun
sjá um mótanefndina
næsta sumar, en það er
viðamesta starfið sem
unnið er innan KSí, og
Jens Sumarliðason
verður formaður aga-
nefndar. Hér fer á eftir
fyrsta tiikynning hinn-
ar nýju mótanefndar:
Þátttökutilkynningar I lands-
mótum og bikarkeppnum I
knattspyrnu fyrir áriö 1974
þurfa aö hafa borist Mótanefnd
KSÍ fyrir 1. jan. n.k. Jafnframt
skulu þau félög, sem hyggja á
utanferöir eöa eiga von á heim-
sóknum erlendra liða áriö 1974,
tilkynna þaö nefndinni fyrir 1.
jan n.k.
Eins og undanfarin ár, mun
Mótabók KSl koma út áöur en
keppnistimabiliö hefst á kom-
andi vori og eru þvi þátttökuaö-
ilar beönir um aö senda meö
þátttökutilkynningunum upp-
lýsingar um stjórnir knatt-
spyrnuráöa og félaga, áamt
heimilisfangi og simanúmeri
viökomanda.
Mótanefnd KSÍ er þannig
skipuö: Helgi 'Danielsson,
form., Ragnar Magnússon og
Páll Bjarnason.
i kvöld gefst Keykviking-
um enn eitt tækifæri til aö
viröa fyrir sér snilii kinversku
borötennism a nnanna. Þeir
keppa viö islenska iandsiiöiö
klukkan 20.30 i Laugardals-
höllinni. og stendur sú keppni
yfir i klukkutíma. Aö henni
lokinni ætla þeir aö taka
samskonar sýningu og um
daginn. sýningu sem ekki er
hægt aö lýsa meö orðum ein-
um.
Varia þarf aö hvetja fólk til
þess aö fjöimenna nú til að sjá
þessa kinversku snillinga.
Slikt tækifæri gefst varla aft-
ur.
kvöld!
Leifur Muller
form. SR
Aðalfundur Skföafélags Reykja-
vfkur var hafdinn I Skföaskálan-
um Hveradölum 29. Nóvember
1973. Formaður féiagsins Leifur
Möller setti fundinn og var
fundarstjóri kosinn Stefán
G. Björnsson.
I skýrslu formannsins var
skýrt frá mörgum skiöamótum
sem skiöafélagiö hefur haldiö á
siöasta starfsári. Félagiö hefur
beitt sér fyrir skiöaföngum og
hafa keppendur félagsins náö
góöum árangri á siöasta starfs-
ári. Ennfremur var svigkeppni
unglinga á vegum félagsins og
keppt var um 21 silfurbikar sem
sem gefnir voru af versluninni
SPORTVAL.
Núverandi stjórn skipa:
Formaöur Leifur Möller
Gjaldkeri Ellen Sighvatsson
Ritari Skarphéöinn Guömunds-
son
Meöstjórnendur Lárus G. Jóns-
son: Jón Lárusson, Haraldur
Pálsson og Jónas Asgeirsson.
Tveir góðir
Þaö eru ekki mörg lið i 2.
deild, sem geta státaö sig af
tveimur landsliðsmarkvörð-
um. Þróttur i Reykjavik hefur
þó tvo slika i sinum röðum, en
þó eru þeir báðir fyrrverandi
landsliösmenn.
Þeir eru Þorsteinn Björns-
son og Guömundur Gústafs-
son. Þorsteinn, sem var áður
leikmaður Fram og Ármanns,
er margreyndur landsliös-
maður, og Guðmundur varöi
landsliðmarkið fyrir 10 árum
eða svo .t.d. var hann með i
landsliðinu sem sigraði Svia
14:12 i HM 1964, sem frægt
varö.
0
Föstudagur 7. desember 1973