Alþýðublaðið - 11.12.1973, Page 1

Alþýðublaðið - 11.12.1973, Page 1
YFIRMENH VARHARLIDSINS SÆMDIR FÁLKAORÐUNHI FVRIR HJÁLP I GOSINU Þriðjudagur 11. desember 1973 276. tbl. 54. árg. alþýðu Fjórir yfirmenn varnarliðsins á Kefla- vikurflugvelli voru á fimmtudag sæmdir riddarakrossi islensku fálkaorðunnar fyrir að- stoð varnarliðsins i sam- bandi við eldgosið i Vest- mannaeyjum. Venja er að birta opin- berlega lista yfir þá Is- lendinga, sem hljóta ein- hver stig þessarar æðstu ' orðu islenskrár, en slikt er ekki gert, þegar er- lendir menn eiga i hlut, en þeirra. hópur er mun stærri en sá islenski. Fálkaorðukvótinn fyrir tsiendinga er 25 riddara- krossar á ári og 15 stig- hækkanir, en enginn á- kveðinn kvóti er fyrir fjölda þeirra útlendinga, sem geta fengiö orðu ár hvert. Er og undir vissum kringumstæðum, svo sem þegar um opinberar heimsóknir þjóðhöfðingja er að ræða, sannkallað orðuregn á báða bóga. Blaðið sem þorir Það stefnir á verkfall hjá flugfreyjum, sem vilja 60% kauphækkun Árangurslausum sáttafundi Torfa Hjartarsonar meö fulltrúum flug- freyja og flugfé- laganna lauk um áttaleytiö i gær- kvöldi. — Ef ekki 40% álag vegna óreglu- legs vinnutima og Erla Hatlemark benti á, að 65% allrar vinnu þeirra væri utan dagvinnutima og 75% þeirrar vinnu nætur- og helgidaga- vinna. Þeir tslendingar, sem hlotið hafa Fálkaorðuna fyrir störf sin i sambandi við eldgosið i Vestmanna- eyjum eru Magnús H. Magnússon, bæjarstjóri i Eyjum, Sigurgeir Kristjánsson, forseti bæjarstjórnarinnar, pró- fessor Þorbjörn Sigur- geirsson og Pétur Sig- urðsson, yfirmaður Al- mannavarna. Tveir þeirra Banda- rikjamanna, sem á fimmtudag fengu Fálkaorðuna, voru farnir til sins heimalands aftur eftir eldgosið og komu þeirbáðiraftur til tslands sérstaklega til aö veita krossunum viðtöku. „Prestum ber að gæta þess að þeim fatist ekki á skeið - vellinum” - Stjórn I Prestafélags íslands svari, séra Sigurði HVAÐ HEITIR SAMEININGIN EFTIR ÞAÐ? Flugleiðir í Keflavík vilja halda sínu nafni Svo kann að fara að Flugfélag Islands og Loftleiðir verði að finna sér annað sameiningartákn en Flugleiðir h/f, því flugfélagið Flugleiðir h/f á Keflavikur- flugvelli, sem búið er að vera á firma skrá i mörg ár, sótti i gær um endurnýj- un á flugrekstrarleyfi með þjónustu- flug i huga. Samgöngumálaráðuneytið hefur um- sóknina nú til athugunar og verður hún send flugráði. Samkvæmt upplýsingum ráðuneytisins verður ekki i fljótu bragði séð, hvoru félaginu ber nafnið. Það var fyrir átta til tiu árum, að f lug félagið Flugleiðir h/f var stofnað á Keflavíkurflugvelli, og annaðist það kennslu- og leiguf lug i nokkur ár. Síðan lagðist starfsemin niður, en nafnið var áfram á firmaskrám, að sögn stjórnar- formannsins Marinós Jóhannssonar, og hyggst félagið nú aftur hefja flug- rekstur undir sama nafni. fer að ganga betur en hingað til, sagði Erla Hatlemark, formaður Flug- freyjufélagsins i viðtali við frétta- mann blaðsins í gærkvöldi, — þá sé ég ekki fram á að hægt verði að áf- stýra verkfalli. Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi Ft, benti á SH STOFNAR FYRIRTÆKI MED T-M-S í JAPAN i gær, að verkfall á þessum tima árs myndi koma sér mjög illa, þvi einmitt um jólin væri ljósi punkturinn i ann- ars mjög dræmri nýt- ingu flugfélaganna. — Hver hefur efni á verk- falli? spurði Sveinn. Þvi virðist stefna að þvi, að verkfall flug- freyja hefjist á laugar- daginn. Flugfreyjur telja sig öruggar með, að ekki verði fengnar ó- faglærðar stúlkur — eða piltar — til að gegna skyldustörfum þeirra, þvi þær hafa sin próf og að sögn Erlu mega að- eins félagar i stéttarfé- lagi þeirra vinna um- rædd störf um borð i flugvélunum. Flugfreyjur fara fram á 60% kauphækk- un, eða hækkun lág- markslauna úr 26.600 krónum i 42.570 kr. Auk þess fara þær fram á íslenskt-japanskt fyrirtæki með að- setri i Japan er næsta skrefið í loðnusölumálum ALÞÝÐl i_- BANDfl- LAGIÐ 1 :m ! ÞORÐI 1 iKKI é 5 : t okkar þar. Það er Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna, sem tekur höndum sam- an við japanska fyr- irtækið Tokyo Mar- uchi Shoji (TMS), en það fyrirtæki tók að sér með 3ja ára samningi við SH og SiS árið 1970 að ryðja íslenskri loðnu braut á Japans- markaði. Sambandið er hins vegar i viðræðum við japanska fyrir- tækið Mitsubishi, en það fyrirtæki hefur keypt loðnu frá ís- landi áður. Eru Sambandsmenn og með fleiri japönsk fyrirtæki í huga og er ekki ólíklegt, að á næsta ári seljum við loðnu til 4—5 fyrir- tækja í Japan. Norð- menn selja nú loðnu til 6—10 fyrirtækja i Japan. Stjórn Sölumið- stöðvar hraðfrysti- húsanna var á fundi i gær, þar sem end- anleg ákvörðun um fyrirtækisstofnun- ina með TMS var tekin. Fyrirætlanir um reksturinn, sem verður i helminga- skiptum, ná lengra en aðeins til loðn- unnar og eru alls konar sjávarafurðir inni i myndinni. Verður þvi annað snið á þessum land- vinningum SH í Jap- an en þegar stofnað var dótturfyrirtækið Coldwater i Banda- rikjunum. Alþýðublaðið skýrði frá þvi fyrir skömmu, að Sölu- miðstööin hefði leit- að eftir kaupum á vöruskemmu Reykjavíkurhafnar, Grandaskála, sem Eimskipafélagið hefur haft á leigu. Hefur SH áform um að gera skemmuna að frystigeymslu, þar sem hægt er að safna saman og geyma til útflutn- ings frysta loðnu viðs vegar að af landinu. Er talið vist, að stofnun þessa fyrir- tækis i Japan greiði mjög fyrir sölu- möguleikum i Jap- an, en þar hefur að undanförnu orðið vart meiri kaup- tregöu en reiknað var með til skamms tima. Hefur þar komið til aukið framboð frá Rúss- landi, og einnig hafa verulega hækkuð farmgjöld vegna oliukreppunnar haft áhrif á söluverðið, og japanskir loðnu- kaupendur jafnvel farið fram á oliu hér á skip þau, sem flutninga annast til Japan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.