Alþýðublaðið - 11.12.1973, Qupperneq 10
gegn Vikingi. Valur vann sinn
leik 17:11 og Armann vann sinn
leik 9:8 eftir þeirn ieikjum að
dæma, sem þegar eru búnir i 1.
deild kvcnna, cru ailar likur á
þvi að Kram og Valur berjist
cnn einu sinni um meistaratitii-
inn.
Þær systur, Björg og Sigrún
Guðmundsdætur, voru i sér-
flokki hjá Val. Þær skoruðu nær
öll mörkin, Sigrún 8 og Björg 5.
Þá var Markvörðurinn einnig
nokkuð góður. Hjá KR. skoruðu
þær Hansina (5) og Hjördis (3)
flest mörkin.
Mikil barátta var i leik Ar-
manns og Vikings, og tókst Ár-
manni að tryggja sér sigurinn
undir lokin, enda fékk liðið átta
vitaköst á móti einu hjá Vikingi.
Flest voru þó varin af ágætum
markverði Vikings, Þórdisi
Magnúsdóttur (systir Jóns
Hjaltalin). Erla Sverrisdóttir
skoraði 6 af mörkum Ármanns,
og hjá Vikingi skoruðu þær
Agnes og Guðrún flest mörk, tvö
mörk báðar. Hér fylgja með
myndir sem teknar voru i leikj-
unum
llann var heldur rislágur
handknattleikurinn sem kven-
fólkið bauð uppá I Laugardais-
höllinni á sunnudagskvöld. Þá
lck Valur gcgn KH og Armann
til hliðar er mynd af
viðureign Vals og KR, og að of-
an mynd frá viðureign Ármanns
og Vikings.
Á Akureyri fór fram einn ieik-
ur i 1. deild kvenna á föstudags-
kvöld, Þór lék gegn FH, og sigr-
aði FH 16:11.
Blakiö
Stórar
tölur
Kins og við var að búast,
voru leikir helgarinnar f ts-
landsmótinu i blaki frekar ó-
jafnir. Fyrst léku stúdentar
gegn Breiðabliki, og unnu 2:0
(15:0 og 15:4) og Vikingur lék
gegn HK og vann einnig 2:0
(15:0 og 15:2).
Stúdentar áttu ekki i neinum
erfiðleikum með Breiðablik,
en þó er greinilegt að Breiða-
bliksmenn eru i sókn undir
stjórn hins ötula iþróttakenn-
ara Páls. Dagbjartssonar. Vik-
ingar höfðu algera yfirburði,
unnu fyrri lotuna 15:0 og sú
seinni stóð 14:0 þegar Kópa-
vogsmenn fengu tvo punkta i
röð. HK. er samansett úr nem-
endum MH, og virðist biak-
kunnáttu þar heldur hafa
hrakað. Vfkingar mættu nú til
leiks með auglýsingu frá Dun-
lop á búningum sinum, fyrst
blakliða til að bera slikt.
Næst verður ekki leikið fyrr
en eftir áramót, nánar tiltekið
13. janúar, og þá á Laugar-
vatni.
Landsliðið
Mæta
þýskum
í kvöld
islenska handknatt.leiks-
landsliðið hélt til Austur-
Þýskalands á sunnudaginn, og
i kvöld leikur það sinn fyrsta
landsleik af fimm i hraðamóti
þar i landi. Dagskrá þessa
móts er ákaflega erfið, sem
sést best á þvi að liðin leika
fimm leiki á sex dögum. Leik-
urinn i kvöld cru gegn liði
gestgjafanna, Austur-Þjóð-
verjum.
Annars er dagskráin þessi:
Þriðjudagur 11. des.
Gegn A-þjóðv. i Rostock.
Miðvikudagur 12. des.
Gegn Tékkum i Greversmuhl-
en.
Fimmtudaginn 13. des.
Gegn A-liði A-Þjóðverja i
Greversmuhlen.
Föstudagur 14. des.
Fri.
Laugardagur 15. des.
Gegn Heimsmeisturum
Rúmeniu i Schwerin.
Sunnudagur 16. des.
Gegn Ungverjum i Rostock.
Mánudagur 17. des.
Haldið heimleiðis.
Hér verður viðdvölin varla
löng, þvi liklega fer Norður-
landamótið fram i Noregi
milli jóla og nýárs.
Gunnsteinn og hans menn fá
nóg að gera á næstu dögum.
2. deild karla
Þróttarar efstir
Sex leikir fóru fram i 2. deild
karla um helgina, og eftir þá
leiki stendur Þróttur uppi sem
eina taplausa liðið I deildinni,
og eins og útlitið er nú, Ifkleg-
astir sigurvegarar.
A Akureyri voru KR og IBK
á ferðinni A laugardaginn lék
KA fyrst við KR, og sigraði
24:21. Þetta var einn af út-
slitaleikjum mótsins. KR var
yfir Ihálfleik 14:7, en i s.h. var
Haukur Ottesen tekinn úr um-
ferð, og minnkaði þá munur-
inn, enda Haukur
langbesti maður liðsins. Er
aldrei að vita nema KA hefði
unnið, ef Haukur hefði verið i
gæslu allan leikinn. Haukur
gerði 10 mörk og Brynjólfur 12
fyrir KA.
Þá unnu Keflvfkingar Völs-
unga naumlega 19:18, og er
þvi liklegt að Húsavikurmenn
verði i fallbaráttunni ásamt
Fylki. Þorsteinn Ólafsson
geröi 11 af mörkum IBK og
Sig. Sigurðsson 8 af mörkum
Völsungs.
A sunnudaginn vann KR svo
Völsung 17:13. Sem fyrr var
Haukur markhæstur hjá KR
með 6 mörk, en Sveinn Páls-
son hjá Völsungi með 4mörk.
KA vann svo IBK með mikl-
um mun, 32:16. Var leikur
liðsins nú mun betri en fyrri
daginn. Brynjólfur markhæst-
ur KA manna með 10 mörk og
Sævar hjá IBK með 7 mörk.
A Seltjarnarnesi vann
Grótta Fylki verðskuldað
28:21. Björn Pétursson mark-
hæstur með 10 mörk
og Einar Einarsson hjá
Fylki með 6 mörk. Þá sigraði
Þróttur spútniklið Breiðabliks
22:20. Þróttur greinilega með
besta liðið, en Breiðablik hef-
ur tekið fádæma framförum
undir stjórn Þórðar Sigurðs-
sonar. Friðrik gerði 7 mörk
fyrir Þrótt og Halldór Braga-
son 4, en hann var tekin úr
umferö. Hörður Harðarson
gerði 6 af mörkum Blikanna.
Diðrik ólafsson lék nú úti,
ekki I markinu eins og um
daginn, og stóð sig mjög vel.
Borðtennis
Aætlun
breytist
Eins og við sögðum i laugar-
dagsblaðinu, báru Kinverjar
sigur úr býtum i landskeppn-
inni gegn íslendingum i
Laugardalshöllinni á föstu-
dagskvöld. Kom þessi sigur að
sjálfsögðu ekki á óvart, heldur
hitt að Islendingur skyldi ná
að vinna einn leikinn, þannig
að lokatölurnar urðu 8:1. Það
var Hjálmar Aðalsteinsson
KR sem þetta afrek vann.
Annars virtist Kinverjum
það mikið i mun að sýna þá
vináttu sem rikir milli þessara
tveggja misstóru þjóða. Var
það greinilegt á látbragði
þeirra öllu.svosem þegar þeir
gengu ásamt islensku kepp-
endunum inn á völlinn, en þá
leiddust allir, nokkuðsem ekki
hefur áður sést i sambandi við
landsleiki.A miðvikudaginn
keppa þeir i opnu móti, og fara
heim degi fyrr en ráðgert var,
vegna yfirvofandi verkfalls
flugfreyja.
Þriðjudagur 11. desember 1973.