Alþýðublaðið - 12.12.1973, Síða 2

Alþýðublaðið - 12.12.1973, Síða 2
Jólagetraun barnanna - 8. HLUTI Sveinn og jólasveinn- inn svala þorstanum Víða liggja leiðir jólasveinsins og Sveins leynilögreglumanns, þegar þeir leita uppi þjóf inn, sem ætlar að hafa af okkur jólagjaf irnar. Og að vonum verða þeir þyrstir á göngunni svo þeir bregða sér inn I sjoppu til að væta kverkarnar. Og þar rekast þeir líka á slóð þjófsins. ,,Þessi maður, sem þið talið um, hefur komið hérna", segir af- greiðslumaðurinn og konan hans kinkar kolli til samþykkis. ,,Hann sat við borðið þarna I horninu og slengdi frakkanum yfir stólbakið á móti sér. Þegar konan mín sá að miðhnappurinn var að detta af, fór hún til mannsins og bauðst til að festa hnappinn almennilega, svo hann yrði nú eins og hinir tveir. Þetta þáði maðurinn og hann fékk líka lánaðan sím- ann hjá okkur. Þegar hann var búinn meðölið sitt, borgaði hann og fór". Og nú verðum við að koma okkur niður á það, hvernig frakka þjófur- inn er i. Er frakkinn: a) tvíhnepptur b) með rennilás c) einhnepptur Og nú er bara að þrauka, því ekki sleppur þjóf urinn lengi úr þessu. Til þess að koma upp um hann I lokin, þurf um við að haf a við hendina allar myndirnar í getrauninni og alla svarseðlana okkar. Jólagetraun 8 Setjift x I reitina eftir. þvl sem viö á Nafn Heimilí □ □ □ A B C Ódýr, en fullkominn Rapidman 812 vasarafreiknir með prósentulykli, konstant, fljótandi kommu, minni, 12 stafa útkomu, vixlun, formerkjabreytir. Kostar aðeins kr. 11.800,00 Skrifstofutœkni hf. Laugavegi 178, sími 86511. HANDOFIN PILS HANDOFNIR KJÓLAR HANDOFIN KJÓLA- OG PILSEFNI HANDOFNAR VÆRÐARVOÐIR fSLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR ^ \ Hafnarstraeti 3 — Laufásvegi 2 Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 Hafnarfjarðar Apótek Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Helgidaga kl. 2 til 4. Skipholt 29 — Sími 244fi6 BLOMAHUSIÐ simi 83070 Skipholti 37 Opið tu kl. 21.30. Einnig laugardaga og sunnudaga. ÞAÐ B0RGAR SIG AÐ VERZLA IKR0N DÚDA í GlflEflBflE /ími 84200 Miðvikudagur 12. desember 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.