Alþýðublaðið - 12.12.1973, Page 8

Alþýðublaðið - 12.12.1973, Page 8
20. jan. - 18. feb. RUGLINGSLEGUR: Dagurinn I dag kemur þér sennilega óþægilega á ó-. vart. Þú hefur mikiö aö ‘ gera og sámstarfsmenn þfnir eru þér ekkert sér- lega hjálplegir. Ef þó fæst viö vélabúnaö skaltu gæta þess vandlega að fylgja öllum öryggisreglum. ^FISKA- WMERKH) 19. feb. - 20. marz RUGLINGSLEGUR: Pen- ingar kynnu að valda deil- um milli þin og maka þins eða ástvinar og þú ættir að fara mjög varlega i að hafast nokkuð að án sam- ráðs við hana eða hann. Eyddu ekki i óþarfa jafn- vel þótt jól standi fyrir dyrum. /^HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz • 19. apr. RUGLINGSLEGUR: Hlutir, sem gerðir eru úr málmi, eru þér hættulegir’ um þessar mundir, þar sem þú gáir ekki nógu vel að þér. Farðu einkar var- lega með öll verkfæri og tæki. Lfklegt er, að þú tak- ir þátt i einkvers konar mannfagnaði. 20. apr. - 20. maí RUGLINGSLEGUR: Farðu varlega ef þú þarft að ferðast eitthvaö að ráði. Ef þú ekur bil, þá skaltu einbeitaþér vel að akstrin um, þar sem aöstæður kunna að vera slæmar og slysalikur meiri, en vana- lega. Þér vinns best i sam- vinnu. ©BURARNIR 21. maí - 20. júnf RUGLINGSLEGUR: Því miður ert þú ekki upp á þitt allra besta fvinnunni i dag. Þú ert að hugsa um annaö og þvi er athyglin þin ekki nægilega vakandi. Gættu þess að fylgja i öllu settum reglum. Það er besta ráðið til að forðast mistök. ©KRABBA- MERKIB 21. júnf - 20. júlf RUGLINGSLEGUR: Vera kann, að þú reynir um of á þolrif einhvers með að vera of ákafur i að hjálpa. Farðu mjög var- lega með þunga hluti. Starfsfélagarnir lita þig ekkert hýrum augum, en láttu sem þú sjáir það ekki. UÖNIÐ 21. júlf * 22. ág. RUGLINGSLEGUR: Fólk er mjög auðsæranlegt um þessar mundir og þú gætir auðveldlega sært þá, sem þér þykir vænt um, með ó- gætnu orðbragði.. Ef þú verður að leggjast gegn vilja þeirra gerðu það þá kurteislega, en af ein- beittni. 23. ág. - 22. sep. RUGLINGSLEGUR: Þér berast einhver skilaboð eða fyrirmæli, sem þú skilur ekki fyllilega. Forð- astu umfram allt að ráð- ast i framkvæmdir, jafn- vel þótt vinirnir vilji leið- beina þér. Frestaðu heldur verkinu þar til þú nærð i þann sem veit. ® VOGIN 23. sep. - 22. okt. RUGLINGSLEGUR: Hversu mikið sem þú reynir til þess að mæta á réttum tima, þá verðurðu yfirleitt alltaf of seinn i vinnuna. Það er þýðingar-] laust ao Kenna ytri aö- stæðum um þetta — þú ferð einfaldlega ekki nógu snemma á fætur og skipu- lagsgáfa þin er harla lftil.. ®SPORO- DREKINN 23. okt - 21. núv. RUGLINGSLEGUR: Þér færi betur að vinna jafnt og þétt en að þurfa að vinna allt með ógnarhraða á siðustu stundu, sem þó er venja þin. Einhver spenna myndast milli þin og vinnufélaga þíns og hún kynni að enda i hörðum deilum. €\bogmað- J URINN 22. nóv. - 21. des. ' t RUGLINGSLEGUR: Pen- ingamálin ganga þér ekki i haginn og þú getur vist fátt við þvi gert. Best væri fyrir þig að reyna slikt alls ekki. Ættingjar þinir kunna að umgangast i kæruleysislega eitthvaö, sem þú átt og það veldur deilum. © 22. des STEIN- GETIN - 19. jan. RUGLINGSLEGUR: Þú gætir átt upphaf að mjög harðri deilu og hún vaknar vegna smáræðis, sem þú gerir allt of mikið veður út af. Farðu mjög varlega i öll peningamál og gættu þess vel, að þú skiljir allt, sem þar fer fram. RAGGI RÓLEGI JULIA FJALLA-FUSI LEIKHUSIN #ÞJÓÐLEIKHÚSIO KABARETT i kvöld kl. 20. Næst siðasta sinn. KLUKKUSTRENGIR föstudag kl. 20. KABARETT laugardag kl. 20. Siðasta sinn. Siðasta sýning fyrir jól. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. ÉIKFÉIAG YKJAVtKHK SVÖRT KÓMEDIA i kvöld kl. 20.30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30. 150 sýning SVÖRT KÓMEDIA föstudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HVftÐ ER Á SEYCH? TÓNLEIKAR SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN heldur sina 6. reglulegu tónleika á fimmtudaginn 13. desember. Stjórnandi: Karsten Andersen, einsöngvari: Guðrún Á. Simonar. A efnisskrá eru verk eftir J. Strauss, Tsjaikovski, Saint- Saéns, Verdi, Johan Halvorsen og Leonard Bernstein. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA heldur jólafundinn i Domus Medica á föstudags- kvöldið 14. des. kl. 21. Til skemmtunar verður jazzballetsýning, ómar Ragnarsson, 8 ára drengur les sögu, fluttur verður leikþáttur, spurningakeppni, jólahappdrætti og fleira. KVENFÉLAG BREIDHOLTS III: Jólafund- urinn verður haldinn á miðvikudagskvöldið, 12. desember, kl. 20.30, i matsal Breiðholts h/f við Norðurfell (við enda löngu blokkar- innar). Sýnikennsla i jólaskreytingum með greni. Allar konur velkomnar. BASARAR MÆÐRASTYRKSNEFND: Munið jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar að Njálsgötu 3, Reykja- vik. Opið daglega frá kl. 10—18. Fatagjafir kl. 14—18 i Þingholtsstræti 25. Fatagjöfum veitt viðtaka þar á sama tima. SÝNINGAR OG SÖFN LISTASAFN ASt: Jólasýningin er opin alla daga nema laugardaga, kl. 15—18 til,jóla. í fremri salnum aö Laugavegi 31 eru eingöngu uppstillingar eða samstillingar eftir Asgrim, Gunnlaug Scheving, Snorra Arinbjarnar, Kristján Daviðsson, Þorvald Skúlason. Kjar- val, Ninu Tryggvadóttur, Jón Stefánsson og Braga Asgeirsson. t innri salnum eru verk eftir Kristján Daviðsson, Ninu, Einar G.. Baldvinsson, Karl Kvaran, Jóhann Briem, Asgrim og Jón Stefánsson. Málverk Jóns heitir „Bóndinn” og hefur sjaldan verið sýnt. Þá er á sýningunni ein grafikmynd eftir franska myndlistarmanninn Vincent Gayet er nýlega er lokið á safninu sýningu á verk- um hans. NORRÆNA HOSIÐ: Bókasafnið er opið virka daga frá 14-19, laugardaga og sunnu- daga frá 14-17. ARBÆJARSAFN er opið alla daga nema mánudaga frá 14-16. Einungis Arbær, kirkjan og skruðhús til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. ASGRIMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtu- dögum frá 1:30-4. Aðgangur ókeypis. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16. ATHUGID: Þeim sem vilja koma tilkynning um og smáfréttum i ,,Hvað er á seyði?” er bent á að hafa samband við ritstjórn, Skip- holti 19, 3. hæð, simi 86666, með þriggja daga fyrirvara. 0 Miðvikudagur 12. desember 1973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.