Alþýðublaðið - 12.12.1973, Blaðsíða 9
KASTLJÓS #0 • O • O
Fyrsti jólasveinninn,
hann Stekkjastaur,
kemur til byggða í dag
Fyrsti jólasveinninn kemur til
byggöa i dag — og svo skemmti-
lega vill til, aö um leiö á aö vera
lokiö dreifingu jóladagatals um-
feröarráös og sjónvarpsins. Það
eiga að fá 20.000 börn, eða allir
tslendingar á aldrinum 4—8 ára.
Dagataliö er byggt á kvæöi Jó-
hannesar úr Kötlum, ,,Einu
sinni á jólanótt”, og fjallar um
komu jólasveinanna þrettán.
Fyrsti jólasveinninn kemur sem
sé i dag, en frá 8. des'ember sl.
var óhætt aö opna fyrstu glugg-
ana á dagatalinu.
Gluggarnir á dagatalinu birt-
ast i barnatima sjónvarpsins á
sunnudögum og miðvikudögum.
Á sunnudaginn var, 9. desem-
ber, var dagataliö kynnt og upp
voru rifjaöar nokkrar mikil-
vægar umferðarreglur. t kvöld
kemur Stekkjastaur, fyrsti jóla-
sveinninn, en siöan koma þeir
einn af öörum. Ekki sakar að
rifja upp nöfn þeirra: Gilja-
gaur, Stúfui, Þvöruslei kir,
Pottaskefiii, Askasleikir,
Hurðaskellir, Skyrgámur,
Bjúgnakrækir, Gluggagægir,
Gáttaþefur, Ketkrókur og
Kertasnikir, uppáhaldsjóla-
sveinn Alþýðublaösins, enda
kemur hann á aðfangadag jóla.
Jóladagatalið er unnið á
teiknistofu sjónvarpsins og er
meðfylgjandi mynd af opnu
þess.
HVAÐ ER í
ÚTVARPINU?
Miðvikudagur
7.00 Morgunutvarp Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
leikfimikl. 7.20 Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forystugr. dagbl.), 9.00
Og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Böövar Guömundsson
heldur áfram lestri sögunnar
um „ögn og Anton” eftir Erich
Kastner (5). Morgunleikfimi
kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á
milli atriða. <Jr játningum
Agústinusar kirkjufööur kl.
10.25: Séra Bolli Gústafsson i
Laufási les þýöingu Sigur-
björns Einarssonar biskups
(7). Kirkjutónlist kl. 10.40
12.00 Dagskrain. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar
14.30 Siödegissagan: „Saga-
Eldey jar-H jalta ” eftir
Guömund G. Hagalin Höfundur
les (21)
15.00 Miödegistónleikar: islensk
tónlist a. Fimm litil pianólög
op. 2 eftir Sigurð Þóröarson.
Gisli Magnússon leikur. b. Lög
eftir Mariu N. Brynjólfsdóttur,
Kristinn Reyr og Ingólf
Sveinsson. Guömundur
Jónsson syngur: Olafur Vignir
Aibertsson ieikur á pianó. c.
„Fornir dansar” fyrir hljóm-
sveit eftir Jón G. Asgeirsson.
Sinfóniuhljómsveit Islands
leikur undir stjórn Páls P.
Pálssonar, d. Hao-haka-nana-
ia, tóniist. e. „Friöarkall”,
hljómsveitarverk eftir Sigurð
E. Garöarsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphorniö
17.10 Útvarpssaga barnanna:
„Mamma skilur allt” eftir
Stefán Jónsson Gisli
Halldórsson leikari les (20)
17.30 Framburöarkennsla I
spænsku.
17.40 Lestur úr nýjum barna-
bókum. Tilkynningar.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Framhalds-
leikritiö: „Snæbjörn galti”
eftir Gunnar Benediktsson
Sjötti þáttur endurfluttur.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
22.50 Nútimatónlist Þorkeil
Sigurbjörnsson lýkur kynningu
sinni á tónverkum, sem flutt
voru á alþjóölegri hátiö
nútimatónskálda i Reykjavik i
vor.
23.35 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
HVAÐ ER Á
SKJANUM?
Reykjavík
19.00 Veðurspá Bein lina Spurn-
ingum hlustenda svarar Arni
Gestsson formaður Félags is-
lenskra stórkaupmanna.
Umsjónarmenn: Arni
Gunnarsson og Einar Karl
Haraldsson.
19.45 tbúðin — veröld með eöa án
veggja Umsjónarmenn eru
arkitektarnir, Siguröur
Harðarson, Magnús Skúlason
og Hrafn Hallgrimsson.
20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur
Eiður A Gunnarsson syngur
islensk lög: Guðrún
Kristinsdóttir leikur á pianó. b.
Marsa, dóttir Siggu leistu Rósa
Þorsteinsdóttir flytur frásögu.
c. Kvæöi eftir Kristin Magnús-
son Ingólfur Kristjánsson les.
d. Þórhallur Danielsson kaup-
maður — aldarminning Pétur
Pétursson les kafla úr bók
Onnu Þórhallsdóttur um
foreldra sina.
e. „Biöillinn”, smásaga eftir
Þórarin Ilelgason frá Þykkva-
bæArni Tryggvason leikari les.
f. Um islenska þjóöhætti Arni
Björnsson cand. mag.
talar.mg. Kórsöngur Þjóð-
leikhúskórinn syngur nokkur
lög undir stjórn dr. Hallgrims
Helgasonar.
21.30 (Jtvarpssagan: „Ægisgata”
eftir John Steinbeck Birgir
Sigurðsson les (6)
MIÐVIKUDAGUR
12. desetnber 1973
18.00 Kötturinn Felix.Tvær stutt-
ar teiknimyndir. Þýöandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.15 Skippf. Astralskur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga.
Flóöiö. Þýöandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
18.40 Jóladagatal umferðarráðs-
og sjónvarps. I dag kemur
fyrsti jólasveinninn. Hann heit-
ir Stekkjastaur. Opnaöur er
gluggi nr. 1 og einnig litiö i
glugga C og D.
‘19.05 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veöur og auglýsingar
20.35 IJf og fjör í læknadeild.
Breskur gamanmyndaflokkur.
Meö lik i lestinni. Þýðandi Jón
Thor Haraldsson.
21.10 Nýjasta tækni og vlsindi.
Umsjón örnólfur Thorlacius.
21.40 Vitinn. Leikrit frá austur-
riska sjónvarpinu eftir tékkn-
eska rithöfundinn Ladislav
Mnacko. Aöalhlutverk Hans
Christian Blech. Leikritið lýsir
lifi fanga i einangrun og við-
brögðum hans við fengnu frelsi,
er fangavistinni lýkur. Aður á
dagskrá 30. april 1973.
23.05 Dagskrárlok
Keflavík
Miövikudagur 12 des.
2,55 Dagskráin.
3,00 Fréttir.
3,05 Three Passports to
Adventure.
3.30 Good and Plenty Lane.
4.00 Kvikmynd, Billy Liar, gam-
anmynd um ungan gjaldkera,
Tom Cortenay og Julie Christie
i aðalhlutverkum.
5.35 Fractured Flickers, hasa
mynd.
6.00 Dagskráin.
6.05 Júlia.
6.30 Fréttir.
7.00 Hve glöð er vor æska, Room
222.
7.35 The Building Innovators,
þáttur um húsagerö og skreyt-
ingar.
8.25 Skemmtiþáttur Bill Cosby.
8.50 Sakamálaþáttur. NYPD.
9.15 Skemmtiþáttur Dean Martin
10.00 Kúrekaþáttur, Gunsmoke.
11.00 Fréttir.
11.10 Helgistund.
11.15 Tonight Show, skemmti-
þáttur Johnny Carsons.
BÍOIN
STIÓRHUBl'n
Simi 18936
Einvigið
við dauðann
(The Executioner)
tSLENSKUR TEXTI
Æsispennandi og viöburöarik ný
amerisk njósnakvikmynd I litum
og CinemaScope.Leikstjóri Sam
Wanamaker.
Aöalhlutverk: Georg Peppard,
Joan Collins, Judy Geeson, Oscar
Homelka.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö innan 14 ára.
LAUGARASBíd
Simi 32076
Á hausaveiðum
THE TRQPI...
HUMAN?... ANIMAL?
0R MISSING LINK?
Skdllduggert
Mjög spennandi bandarisk ævin-
týramynd i litum, með islenzkum
texta.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds og
Susan Clark.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍO
Simi 161II
ófreskjan Ég
HÁSKÓLAJÍ^
Simi 22140
Ævintýramennirnir
(The Adventurers)
Æsispennandi, viöburöarik lit-
mynd eftir samnefndri skáldsögu
Harolds Robbins. Kvikmynda-
handritið er eftir Michael Hast-
ings og Lewis Gilbert.
Tónlist eftir Antonio Carlos
Jobim.
Leikstjóri: Lewis Gilbert
islenskur texti
Aöalhlutverk:
Charles Aznavour
Alan Badel
Candice Bergen
Endursýnd kl. 5.15 og 9 aöeins 1
örfá skipti.
Bönnuö börnum.
Allra siöasta sinn.
KðPAVeeSBÍð ....... .
■MnHnHUUUBrtMN
i skugga gálgans
Spennandi og viöburöarik mynd
um landnám i Astraliu á fyrri
hluta siöustu aldar, tekin i litum
og panavision.
Islenzkur texti.
Leikstjóri: Philip Leacock.
lllutverk: Beau Bridges, John
Mills, Jane Nerrow, James
Booth.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö börnum.
.TðHABfð
Simi 31182
Byssurnar i Navarone og Arnar-
borgin voru eftir
Alistair MacLean
Nú er þaö
Leikföng fdauðans.
Mjög spennandi, og hrollvekjandi
ný ensk litmynd að nokkru byggð
á einni frægustu hrollvekju allra
tima „Dr Jekyll og Mr. Hyde”
eftir Robert Louis Stevenson
islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Mjög spennandi og vel gerð, ný,
bresk sakamálamynd eftir skáld-
sögu Alistair MacLean, sem
komiðhefunúti islenzkri þýðingu.
Myndin er m.a. tekin i Amster-
dam, en þar fer fram ofsafenginn
eltingarleikur um sikin á
hraðbátum.
Aöalhlutverk: Sven-Bertil Taube,
Barbara Parkins, Alexander
Knox, Patrick Allen.
Leikstjóri: Gcoffrey Feefe.
! Islenzkur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuö börnum yngri en 16 ára.
MJOR ER MIKILS
§ >AM'.,lNN!JU;.:.KINN
WM
ANGARNIR
Miðvikudagur 12. desember 1973.
o