Alþýðublaðið - 12.12.1973, Síða 10
!
bað hefur æxlast svo, að New-
castle og Birmingham hafa
þurft að mætast sex sinnum á
undanförnum vikum. Leikirnir
hafa farið harðnandi, og uppúr
sauð á laugardaginn, þegar allt
endaði i slagsmálum. Alls hafa
12 leikmenn verið bókaðir i
þessum leikjum, einn rekinn af
velli, 10 leikmenn hafa meiðst,
þar af a.m.k. þrir alvarlega, og
annaö i þeim dúr. Myndin er frá
laugardeginum, og sýnir bak-
vörð Newcastle, Natrass,
borinn af velli.
Annars vakti það helst athygli
hve stór sigur Leeds var yfir
fpswich. Hér til hliðar eru
tölurnar frá siðustu helgi og að
neöan stöðutölur frá 1. og 2.
deild blaðsins fyrir næstu viku.
Bentley, Suddick,
Alcock-"6'.641
C PALACE (0) ..
7,996
KULL (1) .....
Deere, Greenwood,
Wagstaff
MILLWAU (0) „.
LUTON (0) _______1
Butlin—6,965
ORIENT (3) ......4
Bullock, Queen 2,
Fairbrother—11,264
BRISTOL CITT (0) O
13,178
BOtTON (0) ........1
Byrom—14,715
MIOOLESBRO (1) 2
Foggon, Mills
—11,992
AST0N VILLA (0) O
20,784
FULHAM (1).....„.I
Mullery—6,568
ÐXFORD UTD (0) ...O
NOTTS CO (1) ......2
Bradd,
Masson (pen)
PORTSMOUTH (0) 1
Davíes
PRESTON (0)_______2
Young, Bryce
SHEFF WED (1) ...2
Prendergast,
Joicey
SUNDERLAND (1)...2
Tueart, Halom
SWINDON (0) _____1
Eastoe
WES'T BR0M (0) ...1
Shaw
Enn hittir Alþ.bl. á rétta manninn
Jackie Stewart kjörinn
íþróttamaður heimsins
Skoski kappakstursmaöurinn
Jackie Stewart hefur veriö kjör-
inn tþróttamaöur heimsins fyrir
áriö 1972. Hlaut hann flest stig i
hinni árlegu kosningu
I n t e r n a t i o n a 1 Sport-
korrespondens, en á þeirri
kosningu er mest mark tekiö.
Kosningin fer þannig fram, aö
ákveöin hlöö i hverju landi
grciða atkvæöi fyrir land sitt, og
eins og undanfarin ár, kaus
Alþ.bl. fyrir islands hönd.
Kosningunni er skipt f tvennt,
bæöi kosiö um karla og konur,
og varö austur-þýska sundkon-
an Kornelía Knder hlutskörpust
kvennanna. bess má geta, aö
Jackie Stewart var á 22 seölum
af 29, og þar af var hann I efsta
sæti á þremur, hjá lslandi,
Handarikjunum og Bretlandi.
Aður en við litum á úrslitin i
ár, er best að lita á kjörseðil Al-
þýðublaðsins:
Menn:
1. Jackie Stewart
2. Dwight Stones
3. Stephen Holland
4. Johann Cruyff
5. Eddy Merckx
Konur:
1. Renata Steche
2. Billy-Jean King
3. Kornelia Ender
4. Faina Melnik
5. Rut Kuch
Úrslitin I atkvæöagreiöslunni
uröu þcssi:
Menn:
1. Jackie Stewart Bretl 64
Jackie Stewart ásamt konu
sinni Helenu og börnunum
tvciniur. Hann hefur dregið sig i
Idc frá kappakstrinum.
2. Stephen Holland
Astralia 60
3. Dwight Stones USA 60
4. Eddy Merckx Belgiu 54
5. Ben Jipcho Kenia 35
6. Rick Demont USA 30
7. Johan Cruyff Holl. 20
Roland Matthes A-býskal. 20
9. Dave Bedford Bretl. 8
George Foreman USA 8
Ryszard Szurkowski
Polland 8
i kvennakeppninni uröu úrslitin
þessi:
1. Kornelia Ender A-býskal. 106
2. RenateStecher A-býskal. 104
3. Ludmilla Turitschewa
Sovét 60
4. Billy-Jean King USA 38
5. Annemarie Pröll Austur. 32
6. Faina Melnik Sovét 30
7. Burglinde Pollak A-býskal. 9
8. Mona-Lisa Pursia'inen
Finnl. 8
9. Ulrike Richter A-býskal. 6
10. Sheila Young USA 5
Svetla Slateva Bulgaria 5
Margrét Court Ástralia 5
Þessi hafa sigrað frá upphafi
kosningarinnar um tþrótta-
mann heimsins:
1947: Alex Jany (Frakkl) Sund.
1948: Fanny Blankers-Koen
(Holland) Frjálsariþróttir
1949: Emil Zatopek
(Tékkóslóvakia) Frjálsariþr.
1950: Bob Mathias (USA)
Frjálsariþr.
1951: Emil Zatopek
(Tékkóslóvakia) Frjálsariþr.
1952: Emil Zatopek
(Tékkóslóvakia) Frjálsariþr.
1953: Fausto Coppi (Italia)
Hjólreiðar.
1954: Roger Bannister
(England) Frjálsariþr.
1955: Sandor Iharos
(Ungverjal.) Frjálsariþr.
1956: Wladimir Kuz (Sovét)
Frjálsariþr.
1957/ Vladimir Kuz (Sovét.)
Frjálsariþr.
1958: Herbert Elliott (Astralia)
Frjálsariþr.
1959: W. Kusnezow (Sovét)
Frjálsariþr.
1960: Wilma Rúdolph (USA)
Frjálsariþr.
1961: Valerij Brumel (Sovét)
Frjálsariþr.
1962: Valerij Brumel (Sovét)
Frjálsariþr.
1963: Valerij Brumel (Sovét)
Frjálsariþr.
1964: Don Schollander (USA)
Sund.
1965: Ron Clarke (Astralia)
Frjálsariþr.
1966: Jim Ryun (USA) Frjáls-
ariþr.
1967: Jim Ryun (USA)
Frjálsariþr.
1968: Bob Beamon (USA)
Frjálsariþr.
1969: Eddy Merckx (Belgia)
Hjólreiðar.
1970: Pele (Brasilia)
Knattspyrna.
1971: Eddy Merckx (Belgia)
Hjólreiðar
1972: Mark Spitz (USA) Sund.
1973: Jackie Stewart (England)
Kappakstur
Konur:
1968: Vera Caslavska
(Tékkóslóvakia) Frjálsariþr.
1969: Liesel Westermann
(býskal.) Frjálsariþr.
1970: Chi-Cheng (Formósa)
Frjálsariþróttir
1971: Shane Gould (Astralia)
Sund
1972: Shane Gould (Astralia)
Sund.
1973: Kornelia Ender (A-
býskal.) Sund.
Við Alþýðublaðsmenn getum
vel við unað úrslit þessarrar
kosningar, en þetta er reyndar
fjórða árið i röð,sem okkar efsti
maður sigrar i sjálfri keppninni.
bá geta Egyptar og ísraels-
menn verið ánægðir með sinn
hlut, þeir voru með sömu menn-
ina i efstu sætunum! betta sýnir
að þeir geta verið sammála,
þegar iþróttirnar eiga i hlut —
SS.
11. DEILD 1
BIRMINGHAM (1) 1 NEWCASTLE (0) ...O
Burns 25,428
BURNLEY (0) 1 N0RWICH (0) O
Ingham 13.231
CHELSEA (1) 3 LEICESTER (2) ...2
Hollins 2 (2 pen) Worthington.
Osgood Earlc —20,676
C0VENTRY (0) „1 W0LVES (0) O
Stein 20,672
DERBY (1) 1 ARSENAL (0) i
McFarland Newton o.g. 25,161
EVERT0N (0) O LIVERP00L (0) ».1 i
56,098 Waddle
IPSWICH (0) O LEEDS (0) 3
27,110 Yorath, Jones, Clarke
MAN UTD (0) ......O S0UTHAMPT0N (0) O 31,648
B.P.R. (0) „..O SHEFF UTD (0) ...O 15,843
T0TTENHAM (0) ...2 ST0KE (0) 1
Evans, Pratt Ritchie—14,034
WEST HAM (1) ...2 MAN CITY (1) 1
Brooking, Lee—
Doyle o.g. 20,790
\»/ t
2. DtlLD
CARDIFF (1) 1 N0TTM FOR (0) ...1 i
Reece Lyall (pen)—10,339
Enn heimasigrar
á seðli Alþ.bl.
1. DEILD
HEIAAA UTI
± O 6- sr —
X ~ ~ -'rí
o JiiS. íf;2
jí Z .* < x m r. ^ x m
-i-!h -r. X ■ ’mJ -1 p- s.Xs.
MöKK £ MÓRK
a a:
a f-
2. DEILD
HEIAAA UII
a a
> _
Leikir 15. des. 1973
Birmingham - West Ham
Burnley - Arsenal......
Chelsea - Leeds .......
Everton - Sheffield U. ..
Leicester - Q.P.R......
Man. Utd. - Coventry . .
Newcastle - Derby ....
Norwich - Liverpool ...
South’pton - Ipswich
Stoke - Wolves ........
Tottenham - Manch. C. . .
Sheff. Wed. - Fulham ..
Sa b
£ y x a.
XS -
MÓRK
a a
#*• —
O
'JL
X.
'■£ MóItK
“ -22 ■
Sjr,.. ■«.« c
*** ' ííM H
— r x,
..........19
Liv»rpool .......19
Burnley .........18
Newcastlo .......18
Everton .........19
Q.P.R............19
Ipswich .........18
Southampton .....19
Derby ...........19
Arsenal .........20
Coventry ........20
Leicester .......19
Chelsea .........18
Sheffield Utd ...18
Tottenham .......19
Manchester Clty.,.18
Stoke ...........18
Manchester Utd...18
Wolves ..........19
West Ham ........19
Birmingham ......18
Norwlch .........18
Mlddlosbrough ..
Orient ..........
Luton ...........
West Brom .......
Nottingham For ..
Sunderland ......
Blackpool .......
Notts County
Hull ............
Astön Villa .....
Bristol Clty ....
Carlisle ........
Preston .........
Fulham ..........
Portsmouth ......
Cardiff .........
Millwall ........
Bolton ..........
Oxford .........
Sheffleld Wed....
Swindon .........
Crystal Palace ..
Miðvikudagur 12. desember 1973.