Alþýðublaðið - 14.12.1973, Qupperneq 2
Jólagetraun barnanna -10. HLUTI
ÞJÓFURINN
FUNDINN!
Sveinnrannsóknarlögreglumaðurtelursig nú hafa nægar upplýsingar
til að handtaka þrjá menn, sem koma til greina að vera hinn vondi þjóf-
ur. Og ef við höf um ráðið allar gáturnar rétt, þá eigum við líka að geta
fundið, hver þessara þriggja er þjófurinn.
Sveinn ber svo upplýsingar sinar saman við útlit mannanna þriggja og
þannig f innur hann þjóf inn. Sá játar strax allt og Sveinn rannsóknarlög-
reglumaður er heldur betur kotroskinn, þegar hann getur afhent jóla-
sveininum pokann sinn aftur. Og þá er jólunum bjargað hjá okkur, því
nú getur jólasveinninn fært okkur jólagjaf irnar, eins og hann hef ur allt-
af gert.
Og þau, sem verða svo heppin að vinna þessa jólagetraun okkar fá
auðvitað aukajólagjöf, sem jólasveinninn hef ur lofað okkur að af henda.
Nú er bara að merkja seðilinn, hver þjóf urinn er og sef ja svo alla seðl-
ana tíu í umslag ásamt nafninu ykkar, heimilisfangi og síma. Utan á
umslagið skrifið þið: Alþýðublaðið, Skipholti 19, Reykjavík.og merkið
umslagið ,,Jólagetraunin". Svör ykkar þurfa að vera komin til okkar í
siðasta lagi á hádegi þann 20. desember og þá verður dregið um það,
hverjir verða svo heppnir að fá ferðaúfvörpin þrjú, sem eru verðlaun
getraunarinnar.
Tilraun á Keldi verður lokuð vegna útfara stjóra. astöðin jm laugardaginn 15. desember, r Gunnars Ólafssonar bú- •
Volksw; Höfum fyrirli; Vélarlok — G allflestum liti með dagsfyri Reynið viðski Hilaspraulun Skipholti 25. í ageneigendur ggjandi: Bretti — Hurðir — ieymslulok á Volkswagen i Lim. Skiptum á einum degi irvara fyrir ákveðið verð. ptin. Garðars Sigmundssonar Simar 19099 og 20988.
IFLOKKSST/ \RFIÐ
VIÐTAL Alþýðuf lokksf tölin við framár um laugardegi 1 Næsta laugarc ÁSMUNDSSON, vik. Viðtölin eru Hverfisgötu 8— ST1MAR 1 RVÍK élag Reykjavíkur minnir á við- nenn Alþýðuflokksins á hverj- frá kl. 11—12 f.h. lag verður til viðtals INGVAR varaborgarfulltrúi í Reykja- á skrifstofu Alþýðuflokksins, 10, sími 1-50-20.
SKRIFS' Alþýðuf lokkur stúlku. Góð vél auk þess þurfi sjálfstætt að ta kvæmt samkom Nánari upplý; vinsson i sima 1 rOFUSTÚLKA inn óskar að ráða skrifstofu- ritunarkunnátta er áskilin, en a umsækjendur að geta unnið Isveröu leyti. Launakjör sam- ulagi. singar veitir Sighvatur Björg- -50-20 fyrir hádegi næstu daga. Alþýðuflokkurinn
fVARS BÚINN / MIÐA í J HAPPDR iiin IÐ KAUPA IÓLAGJAFA- ÆTTI S.U.J.?
AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60
Hafnarfjaröar Apótek
Opið öll kvöld til kl. 7
Laugardaga til kl. 2
Helgidaga kl. 2 til 4.
itá^gLÓMAHÚSIÐ JCwbW. simi 83070
Skipholti 37
Skipholt 29 — Sími 24406 Opið til kl. 21.30.
«fi5^«Einnig laugardaga t2teaf°g sunnudaga.
ÞAÐ BORGAR SIG
AÐ VERZLA f KRON
oúnn
i OIAEflBflE
/ími 84900
0
Föstudagur 14. desember 1973.