Alþýðublaðið - 14.12.1973, Page 8
/?\ VATNS- W BERINN 20. jan. • 18. feb. GÓDUR: Allt, sem krefst sameiginlegs átaks, mun ganga mjög vel i dag og sama máli gegnir um * samvinnu þlna við annað fólk. Þú átt auðvelt með að ráða við skyldfólk þitt, ef þú þarft á sliku að halda. £3>FISKA- WMERKIÐ 19. feb. - 20. marz GÓDUR? Gerðu allt hvað þú getur til þess að halda áætlun. Ef þú dregst aftur úr nú, þá muntu eiga mjög erfittt með að ná þér á strik siðar. Ef þér dettur i hug einfaldari og fljótvirk- ari aðferð við vinnuna, gerðu þá tilraun. HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz • 19. apr. GÓÐUR: Allt ætti að ganga vel fyrir þér i dag og ýmsar vísbendingar eru uppi um, að þetta kynni að verða einkar góð- ur dagur fyrir einhleypa Hrútsmerkinga. Eldra fólk, foreldrar þinir eða tengdafólk, hjálpar þér við aö leysa erfið vandamál.
©BURARNIR 21. maí - 20. júnf GÓÐUR: Anægjulegir viðburðir gærdagsins i fjölskyldumálunum hafa haft góð áhrif á þig. Þú ert léttur i skapi og kátur og skapgæði þfn smita út frá sér i vinnunni. Bæði yfir- menn þinir og samstarfs- menn lita þig hýrari aug- um. tfHKRABBA- MERKIÐ 21. júnf - 20. júlf GÓÐUR: Peningamálin lita mjög vel út svo lengi sem þú eyðir ekki allt of miklu i sambandi við há- tiöina sem framundan er. Fjölskylduvandamál, sem valdiðhefur þér heilabrot- um, leysist að öllum lik- indum i dag. © LJÓNIÐ 21. júlf • 22. ág. GóÐUR: Þar sem aðstæð- ur eru hagstæðar, þá skaltu gera hvað þú getur til þess að nýta þær. Starf- aöu vel og af vandvirkni, þar sem áhrifarikir aðilar fylgjast með störfum þínum. Fjölskyldumeð- limirnir eru samvinnufús- ir.
/flBk SPORÐ- BOGMAÐ-
QP VOGIN WDREKINN WURINN
23. sep. • 22. okt. 23. okt - 21. nóv. 22. nóv. • 21. des.
GÓÐUR: Sameiginlegt á- GÓÐUR: Ef þú hefur fólk i GÓÐUR: Þetta er kjörinn'
tak, sem krefst mikils af vinnu, þá geturðu treyst á dagur fyrir þig til þess að
öllum, er hlut eiga að dugnað þess og heiðar- hafa tal af sem allra flestu
máli, gæti gefið einkar leika i dag. Heilsufars- fólki og reyna þannig að
góða raun, þótt byrjunin vandamál, sem fyrr hefur komast i jólaskap. Þú ert
hafi ekki verið neitt glæsi- látið á sér kræla, skýtur ! aðlaðandi og hlaðinn fjöri.
'leg. Eldri manneskja eða upp kollinum i dag og þú Sköpunarhæfileiki þinn er
hjón kynnu að þarfnast ættir að reyna að fá þér öflugur og þú ættir að
einhverra upplýsinga frá fulla bót. heita þvi aðnota hann vel á
þér. næsta ári.
NAUTIÐ
20. apr. • 20. maí
GÓÐUR: Listrænir hæfi-
leikar þinir koma þér nú
vel við eitthvert verk —
sennilega i sambandi við
fegrun heimilisins. Aðrir
fjölskyldumeðlimir og
ungir vinir þinir munu
vera fúsir að hjálpa. Not-
aðu slik boð, þvi þá verða
allir ánægðir.
MEYJAR-
MERKIÐ
23. ág. • 22. sep.
GÓÐUR: Það er bjart yfir
þessum degi og flest mun
ganga þér i haginn. bú ert
við óvenju góða heilsu og
getu þvi lagt þig fram til
þess að ná árangri. Og þú
nærð árangri eins og allt-
af, þegar þú reynir.
©
22. des. -
STEIN
GET
IN
9. jan.
GÓDUR: Þú ættir alls
ekki að snerta peninga,
sem þér hefur verið trúað
fyrir. Ef þú gerir það ekki,
þá mun dagurinn ekkert
nema gott eitt að flytja
þér. Þú kynnir að hagnast
vel á samningi við aðra
manneskju.
RAGGI ROLEGI
JULIA
FJALLA-FUSI
É& ÞARF AÐ KÖMA
WÉR. NEIM OC. AFNVÐA
ÞESSAR 1KART6FLU R
LEIKHUSIN
tl’ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
KLUKKUSTRENGIR
i kvöld kl. 20.
KABARETT
laugardag kl. 20.
Siðasta sinn.
Siðasta syning fyrir jól.
Miðasala 13.15 — 20. Simi 11200
SVÖRT KÓMEDIA
i kvöld kl. 20.30
FLÓ A SKINNI
laugardag kl. 20.30
150 sýning
SÍÐDEGISSTUNDIN
fyrir börnin laugardag kl. 16.30
Jólagaman, leikur og söngvar.
Höfundur og leikstjóri Guðrún
Ásmundsdóttir.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. simi 16620.
HVAÐ ER A SEYÐI?
IIALLGRiMSKIRKJA: Séra Jakob Jónsson
hefur um nokkurra áratuga skeið haldið
enska jólaguðþjónustu i desember ár hvert.
Á sunnudaginn kemur, 16. desember, verður
slik guðþjónusta haldin i Hallgrimskirkju kl.
16. Allir velkomnir.
RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA heldur
jólafundinn i Domus Medica á föstudags-
kvöldið 14. des. kl. 21. Til skemmtunar verður
jazzballetsýning, Ómar Ragnarsson, 8 ára
drengur les sögu, fluttur verður leikþáttur,
spurningakeppni, jólahappdrætti og fleira.
BASARAR
GUÐSPEKIFÉLAGIÐ heldur jólabasar
sinn i húsi félagsins, Ingólfsstræti 22, sunnu-
daginn 16. desember kl. 14. — Þjónustureglan.
MÆDRASTYRKSNEFND: Munið jólasöfnun
Mæðrastyrksnefndar að Njálsgötu 3, Reykja-
vik. Opiðdaglega frá kl. 10—18. Fatagjafir kl.
14—18 i Þingholtsstræti 25. Fatagjöfum veitt
viðtaka þar á sama tíma
SÝNINGAR OG SÖFN
NORRÆNA HUSIÐ: Til og með mánudags
17. des. er opin i kjallara hússins dönsk list-
sýning, ,,Tre generationer danske
akvareller”. Þetta er farandsýning á vegum
Norræna listbandalagsins. Sýningarsalir
Norræna hússins eru opnir kl. 14—22.
LISTASAFN ASt: Jólasýningin er opin alla
daga nema laugardaga, kl. 15—18 til,jóla. I
fremri salnum að Laugavegi 31 eru eingöngu
uppstillingar eða samstillingar eftir Asgrim,
Gunnlaug Scheving, Snorra Arinbjarnar,
Kristján Daviðsson, Þorvald Skúlason. Kjar-
val, Ninu Tryggvadóttur, Jón Stefánsson og
Braga Asgeirsson. í innri salnum eru verk
eftir Kristján Daviðsson, Ninu, Einar G.
Baldvinsson, Karl Kvaran, Jóhann Briem,
Asgrim og Jón Stefánsson. Málverk Jóns
heitir ,,Bóndinn” og hefur sjaldan verið sýnt.
Þá er á sýningunni ein grafikmynd eftir
franska myndlistarmanninn Vincent Gayet
er nýlega er lokið á safninu sýningu á verk-
um hans.
NORRÆNA HÚSIÐ: Bókasafnið er opið
virka daga frá 14-19, iaugardaga og sunnu-
daga frá 14-17.
ÁRBÆJARSAFN er opið alla daga nema
mánudaga frá 14-16. Einungis Árbær, kirkjan
og skruðhús til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi.
ASGRÍMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er opið
á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtu-
dögum frá 1:30-4. Aðgangur ókeypis.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu
115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.
ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma tilkynning
um og smáfréttum i ,,Hvað er á seyði?" er
bent á að hafa samband við ritstjórn, Skip-
holti 19, 3. hæð, simi 86666, með þriggja daga
fyrirvara.
Föstudagur 14. desember 1973.