Alþýðublaðið - 14.12.1973, Síða 10
Sænsku DOSI beltrn eru löni’u
landskunn Þau styrkja og
styöja hrygginn og draga úr
verkjum. Þau eru lipur og
þæglleg i notkun DOSI beltin
eru afar hentug fyrir þá. sem
reyna mikið á hryggirin i
slarfi. Ennfremur þá, sem hafa
einhæfa vinnu. Þau eru jafnt
fyrir konur sem karla. DOSI
beltin hafa sannað, aó þau eru
bezta vörnin gegn bakverkjum.
Fjöldi l.'ekn.i mæla meö DOSI
beltum fáiö yöur DOSI belti
strax i dag og yöur liöui betur.
I^EMEDIA H.F
Laufásvegi 12 - simi 16510.
Styrkir til
háskólanáms
í Danmörku
Dönsk stjórnvöld bjóöa fram fjóra styrki handa tslending-
um til hóskólanáms i Danmörku námsáriö 1974—75. Einn
styrkjanna er einkum ætlaöur kandidat eöa stúdent, sem
leggur stund á danska lungu, danskar bókmenntir eöa
sögu Danmerkur, og annar er ætlaöur kennara til náms
viö Kennaraháskóla Danmerkur. Allir styrkirnir eru miö-
aöir viö 8 mánaöa námsdvöl, en til greina kemur aö skipta
þeim.ef hent a þykir. Styrkfjárhæöin er áætluö um 1.658
danskar krónur á mánuöi.
Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamála-
ráöuneytisins, llverfisgötu 6, Kcykjavlk, fyrir 1. febrúar
n.k. Umsókn fylgi staöfest afrit af prófskírtcinum ásamt
meömælum, svo og heilbrigöisvottorö. — Sérstök um-
sóknareyðublöö fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráöuney tiö,
11. desember 1978.
Aðvörun
um stöðvun atvinnurekstrar
vegna vanskila á söluskatti,
Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavik
og heimild i lögum nr. 10, 22. mars 1960,
verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja
hér i umdæminu, sem enn skulda sölu-
skatt fyrir janúar — september 1973, og
nýálagðan söluskatt frá fyrri tima, stöðv-
aður, þar til þau hafa gert full skil á hinum
vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum
dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem
vilja komast hjá stöðvun, verða að gera
full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunn-
ar við Tryggvagötu.
Lögreglustjórinn i Reykjavik,
12. des.1973.
Sigurjón Sigurðsson
Laus staða
Staða forstöðumanns Vinnuhælisins að
Litla-Hrauni er laus til umsóknar.
Samkvæmt 11. gr. laga um fangelsi og
vinnuhæli nr. 38/1973 skal skipa i starfið
öðrum fremur lögfræðing eða félagsráð-
gjafa og skulu þeir sérstaklega hafa kynnt
sér fangelsismál.
Laun samkvæmt launakerfi starfs-
manna rikisins.
Staðan veitist frá 1. júli 1974, en væntan-
legir umsækjendur þurfa að vera reiðu-
búnir til að fara erlendis til að kynna sér
rekstur fangelsa eigi siðar en 1. mars 1974.
Umsóknir með upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir
20. desember n.k.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 13
desember 1973.
Þctta er ekki körfubolti og þvi
siöur ballett. Þessi skemmti-
lega og sérstæða mynd er úr
handknattleiknum. nánar til-
tckið Ármanns og Vikings á
dögunum. Myndina tók ljósm.
Alþ.bl. Friðþjófur Helgason.
*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ......................■■■■■■..............
.............■••■••••■••■•■........••••■■■■■■■■■■■■.....■■■■■•■■■•■........................
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■Siiallll>.....■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■----------------------------------------------
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■”
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■
•' .....
Leeds og Orient í sérflokki
llér birtum viö enn einu sinni
einkunnagjöf breska blaösins
Daily Mail, en fréttamcnn
blaösins gefa öllum liöum i 1. og
2. deild einkunnir fyrir góða og
skemmtilega knattspyrnu.
I.ccds og Orient bera þar af,
eins og töflurnar bera með sér,
og er enginn furða aö Leeds
standi sig, þegar liðið fær 10 fyr-
ir leik sinn, eins og átti sér stað
gegn Ipswich á laugardaginn.
Kremstur er fjöldi leikja, þá
stig siðasta laugardags og loks
samanlögö stigatala.
I. DEILD
Leeds ............ 19
Leicester ...... 19
Coventry ........ 20
Neivcaetle ....... 18
OPR .............. 19
Man. CRy ......... 18
Burnley ......... 18
Derby ........... 19
Liverpool ........ 19
Ipswich ......... 18
Chefsea ......... 18
Sheff. Utd....... 18
West Ham ........ 19
Arsenal ......... 20
Spurs ............ 19
Southampton ... 19
Stoke ........... 18
Wolves .......... 19
Birmingham ... 18
Everton ......... 19
Norwich ......... 18
Man. Utd......... 18
0
Orient .......... 20
Sunderland ....... 19
Brístol C........ 20
Nottni. For....... 19
Notts Co.......... 19
Hull ............. 20
Sheff. Wed........ 19
Middlesbro ...... 19
Millwall ........ 19
Bolton ......... 19
Luton ........... 18
A. Villa ........ 19
Ðlackpooí ....... 20
Portsmouth ....... 18
Carlisle ........ 19
West Brom........ 20
C. Patace ........ 20
Preston .......... 19
Oxford ........... 19
Swindon .......... 20
Cardiff ......... -»9
Fulham ......... 20
150
138
137
136
133
129
126
125
125
120
119
118
117
113
113
112
112
11 I
104
103
97
92
151
137
134
127
126
12G
122
120
120
118
117
110
116
115
115
114
113
111
111
110
107
107
Borðtennis
Li Peng
sigraði
Þaö var snillingurinn Li
Peng sem bar sigur úr býtum i
opna borötenuismötinu sein
lialdiö var í Laugardalshöil-
inni á miövikudagskvöld. Þvi
miöur voru áliorfendur fáir,
cnda veöur ákaflega slæmt.
Li Peng sigraö VVang Chia-
lin i úrslitunuin 21:1!) og 22:20,
en i úrslitum opins móts
kvenna sigraöi Yu Chin-chia,
en liún iagöi stöllu sina Liu
Hsin-yeng i úrslitaleiknum
21:17 og 22:20. Þessi úrslit eru
i samræini viö þaö sem menn
liéldu um styrkleikann fyrir
mótiö.
tslensku þátttakendurnir
töpuöu ölluin leikjunt sínum
gegn kinversku snillingunum.
■
, , ■ ,?
■ -;í
0
Föstudagur 14. desember 1973