Alþýðublaðið - 24.12.1973, Side 2

Alþýðublaðið - 24.12.1973, Side 2
> % „Jföfum vér gengið til góðs götuna fram eftir veg“ Eitt aöalskilyrói til þess, aö efnahags- og atvinnulíf þjóöar og þegna sé öruggt og traust, er heilbrigt og sterkt tryggingastarf. Samvinnutryggingar hafa frá upp- hafi beitt sér fyrir þvi, aö tryggingastarfiö fengi aö vera sem frjálsast og hafa meö starfi sínu sannaö, aö þaö er þjóöinni hagkvæmast. Þessi viðleitni Samvinnutrygginga er eölileg afleiöing af grundvelli og skipulagi félagsins, þar sem Samvinnu- tryggingar eru gagnkvæmt tryggingafélag, en þaö þýöir/ aö eigendur þess eru hinir tryggöu sjálfir, og því hagur félagsins, hagur tryggingatakanna. Allur aróur af starfseminni er ágóöi fyrir viöskiptavinina, en rennur hjá öörum félögum beint í vasa tiltölulega mjög fárra eigenda. Á þennan hátt hafa Samvinnutryggingar endur- greitt tekjuafgang til viðskiptamannanna frá árinu 1949 samtals kr. 90.569.236.-. Ef upphæö þessi er endur- reiknuö miöaö viö verölag í dag, jafngildir hún 466 milljónum króna Reynslan hefur sýnt, aö landsmenn kunna aö meta þetta fyrirkomulag ásamt þeirri víösýni og framfaravilja, sem frá upphafi hefur veriö einkenni Samvinnutrygginga, því aö á tiltölulega skömmum tíma, varö félagiö stærsta tryggingafélag landsins og hefur nú verið þaö í mörg ár. Samvinnutryggingar munu halda áfram aö vinna fyrir fólkiö í landinu og hafa frumkvæöið aö umbótum í tryggingamálum og stuöla þannig aö auknu öryggi og bættum lífskjörum. SAMVIIXINUTRVGGIINGAR ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.