Alþýðublaðið - 24.12.1973, Side 12

Alþýðublaðið - 24.12.1973, Side 12
Uppbygging í 2o dr Fyrir 20 órum, 25. júní 1953, hóf Iðnaðarbankinn starfsemi sína. Bankinn opnaði þó í leiguhúsnæði að Lækjargötu 2. ' ’S Stofnendur voru úr öllum greinum iðnaðar og eru hluthafar nú yfir tólf hundruð. Á þessum 20 órum hefur orðið mikill vöxtur í iðnaði. Fjölbreytni framleiðslunnar og vörugæði hafa aukizt mjög og framleiðni farið ört vaxandi. Iðnaður er nú fjölmennasta IÐNAÐARBANKINN LÆKJARGÖTU 12 — SÍMI 20580 GRENSÁSÚTIBÚ HÁALEITISBRAUT 60 — SlMI 38755 LAUGARNESÚTIBÚ DALBRAUT 1 — SlMI 85250 atvinnugrein landsmanna, og útflutningur iðnaðarvara eykst ór fró óri. Iðnaðarbankinn hefur tekið virkan þótt í uppbyggingu iðnaðarins þessi 20 ór. Þróun iðnaðar er skilyrði fyrir batnandi lífskjörum næstu ór og óratugi. Iðnaðarbankinn stefnir að því, að gegna mikilvægu hlutverki í þessari þróun, hér eftir sem hingað til- EFLING IÐNAÐARBANKANS ER EFLING IÐNA.ÐAR GEISLAGÖTU 14 AKUREYRI STRANDGÖTU 1 HAFNARFIRÐI I YKIK 17—2» HATAOG SKIP ALLTAÐ KMI TOW AO STÆIii). TVÆIl BIIAUTIR. VIÐGKKDIK ALLS KON’AR SKIPA OG BÁTA. NÝSMlDI I ISKIBÁTA OG ALLS KONAR MANWIRK.I A(iKRI). K I \ I S S A L A. SKIPASMÍÐASTÖÐ NJARÐVÍKUR H.F. Vtri-Njarövík — Simar 1250 og 1725. UPPSATUR □ □ □ Alþýð HVERS Alþýðublaðiö hef ur tek- i ið sér það bessaleyfi að skyggnast innst í hugi nokkurra einstaklinga og sjá, hvað það nú er, sem þeir heist vildu fá í jóla- gjöf að þessu sinni. Oft er það að vísu svo, að innsta óskin nær ekki fram að ganga, þó þráð sé heitar og innilegar en allt annað hér í heimi. En jólin eru sá timi helstur, að vonir manna um veglegar gjaf- ir rætist og Alþýðublaðið vonar, að þessi jól verði þessu fólki góð, hvað þeirra innstu óskir snert- ir. En auðvitað verður allt að bera upp á jóla- sveininn með það — sem aðrar jólaóskir. Ólafur Jóhannesson, forsætisráöherra: Að Bjarni Guðnason fari i jóla- köttinn. Albert Guðmundsson, borgarráðsmaður: Spegil i fullri likamsstærð. 0 Jólablað 1973

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.