Alþýðublaðið - 24.12.1973, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 24.12.1973, Qupperneq 14
Ver ka ma n naf élagið Dagsbrún óskar öllum félögum sínum og öðrum velunnurum GLEÐILEGRA JÓLA HvaÓ Irosto reykingar> auk heilsutjóns Ef þú leggur andvirði eins \ sígarettupakka ú dag inn í bankabók, þá átt. þú næga peninga fyrir ferð til útlanda, eftir eitt ár, eða nýjum bíl eftir 10 ár. Samvinnufélag útgerðarraanna Neskaupstað óskar starfsfólki sinu og landsmönnum öllum gleðilegrp jóla og farsældar á komandi ári. Gleðileg jól Farsælt komandi ár. Þökkum fyrir viðskiptin á liðnum árum. LITGERÐARSTÖÐ GUÐMUNDAR JÖNSSONAR SANDGERÐI □ Bandarískur Þaö er Þaö er erfitt aö ákveöa hvor er sterkari. Kornabarnið finnur það fljótt, að það hefur yfirtökin. Það veit, að það fær pelann sinn, ef það grætur og þurra bleyju, ef j)að veinar. Strax fyrstu mánuðina finnur það vald sitt og sú til- finning þroskast enn meira meðan barnið er ungbarn i móðurörmum. Þaö eru ekki að- eins foreldrarnir, sem ala upp barnið, heldur stjórnar barnið foreldrunum með ómeðvituðum aðferðum. Dr. Chapman er höfundur bókarinnar ,,Börn eru betri sál- fræðingar” og þar út- skýrir hann fyrir foreldrum, hvaða brögðum afkvæmi þeirra kunna að beita. „Frænka min kemur rétt bráðum niður, hr. Nuttel, sagði ungfrú, um það bil fimmtán ára gömul, með mikla sjálfsstjórn; ,,á meðan verðið þér að láta yður nægja, að hafa mig i kringum yöur.” Framton Nuttel leitaðist við að segja ekki nema réttu hlutina, sem helst myndu inni- halda hrós um frænkuna, á þessu augnabliki, án þess að vanmeta á ótilhlýðilegan hátt, frænkuna, sem var væntanleg. Hann efaðist, með sjálfum sér, meira en nokkru sinni fyrr, hvort þessar formlegu heim- sóknir, sem voru sóttar af algjörlega ókunnu fólki, myndu gjöra mikið til þess að bæta taugaástandið, sem honum var ætlað að gjöra. „Ég veit, hvernig þetta verður,” hafði systir hans sagt, þegar hann var að þvi kominn að færast undan þessu: ,,þú munt grafa sjálfan þig inni þarna, og ekki tala við nokkurn lifandi mann, og taugar þinar munu verða verr farnar en gólf- tuska. Ég skal gefa þér upplýsingar um allt það fólk, sem ég þekkti þar. Sumt af þvi, var ágætisfólk, eftir þvi sem ég man best.” Framton velti þvi fyrir sér, hvort frk. Sappleton, ein kvennanna, sem átti að kynna fyrirhonum, væri i þeim flokki. „Þekkið þér margt fólk hér um slóðir?” spurði frænkan, þegar henni fannst þau hafa setið hljóð nógu lengi. „Varla nokkra sálu”, sagði Franton. „Systir min dvaldi hérna á prestsetrinu, eins og þú veist, fyrir fjórum árum siðan, og hún kynnti mig fyrir sumu af fólkinu hérna”, Hann mælti siðustu orðin með greinilegum trega. 0 Jólablaö 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.