Alþýðublaðið - 24.12.1973, Page 18

Alþýðublaðið - 24.12.1973, Page 18
Kaupfélag N-Þingeyinga Kópaskeri sendir öllum félagsmönnum sínum og öðrum samvinnumönnum beztu óskir um Gleðileg jól og farsælt nýtt ár með þökk l'yrir viðskiptin á árinu. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár Þökkum gott samstarf og viðskipti á liðn- um árum. Kaupfélag Önfirðinga Flateyri. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf. óskar starfsfólki sinu og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsæls árs, og þakkar góða samvinnu á árinu sem er að líða. BUKKSMIÐJAN YOGUR HF. Auðbrekku 65 — Kópavogi Smiðum loftræsti-og lofthitakerfi, stór og smá. * Útvegum eða seljum af lager alls konar tæki tilheyrandi loftræsti- og lofthita- kerfum. * Framkvæmum alla algenga blikksmiði viðkomandi húsbyggingum o.fl. * Smiðum ýmsa hluti úr eir, áli, messing og járni eða stáli. * Símar: Verkstjóri, teiknistofa, skrifstofa: 40:540—40:541. — Framkvæmdastjóri: 40:542. Gleðileg jól og farsælt komandi ár. . * Þökkum viðskiptin á liðandi ári. ísr íshúsfélag ísfirðinga hf. ÍSAFIIIDI óskar viðskiptavinum sinum, svo og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. KAUPFÉLAG ÞINGEYINGA llúsavik — Stofnað 1XS2 Þakkar öllum viðskiptavinum sinum og velunnurum fyrir liðinn tima og óskar þeim gæfu og gengis i framtiðinni. Gleðileg jól! Óskum öllu starfsfólki okkar gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. — Þökkum sam- starfið á árinu sem er að liða. HARALDUR BÖÐVARSSON & Co. Akranesi. Óskum viðskiptamönnum starfsfólki svo og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári HAFOKIP H.F. IjTi iííi fií n;i 1K! iUi $ 3K m & V.í m i V-\> S?! =V-i I m v-% ■1 — ifl: (i:: íí|í HVERN Það var einu sinni maður og hann langaði til að verða góður við krakkana. Honum datt í hug að dulbúa sig. Hann setti á sig sítt, hvitt skegg, og stóra rauða skotthútu. Hann var líka í víðum, rauðum jakka og pokabuxum. Hann náði sér í stóran, brúnan strigapoka og smíðaði sér staf. Hann gekk um og smíðaði fullt af leik- föngum, sem hann setti svo i pokann. Hann náði sér í plötu og lét skrifa á hana ,,Ég er Jólasveinn". Þetta var hann Jóli minn. Hann kom alltaf að heim- sækja mig frá því í byrjun desember og að aðfangadegi, en nú er Jólasaga fyrir S! vVi ’ÍV □ □ □ BARNA li ;W iiíl rtt fir I ;ti m :i;i Íiii m m ;<rn Vui :ö! ,:til iK m iU: ~Ax l tei ÖS ííli 34f f{8 Það var kominn nýr jóiaköttur. Gamli jólakötturinn hafði lengi vel gegnt starfi sinu, en alltaf var hann minna og minna til stórræðanna, eftir þvi sem hann varð eldri. Loks sagði hann af sér, og nýr köttur var valinn i starfið. Gamli köttur- inn, sem hét Brandur, hafði ver- ið mjög vinsæll i Jólalandi, og eftir honum höfðu meira að segja verið skirð Brandajól. Þess vegna sá nýi kötturinn fram á það, að hann yrði að standa sig vel i starfinu, svo hann yrði jafnvinsæll og sá gamli. En það var ekki eins létt og hann hafði haldið. Það var nefnilega svo langt um liðið, að enginn mundi leng- ur hvað jólakötturinn átti eigin- lega að gera. Kisi greyið gekk á milli jólasveinanna, en enginn þeirra gat með nokkru móti munað það. Ekki einu sinni Jólasveinamamma.sem var orð in ævagömul og hafði þekkt marga jólaketti, gat ekki með nokkru móti komið þvi fyrirsig. ,,Æ, æ,” sagði hún. ,,Einu sinni vissi ég þetta, en nú er minnið farið að bila. Það er lika svo margt, sem ég þarf að sjá um fyrir jólin. Já, það má ekki slóra. Það þarf að baka, þvo og bóna og svo eru það allar gjafirnar, sem strákatötrin þurfa að fara með i mannheima. Það verður einhver að sjá um það allt, og ekki gera þeir það. Þeir eru svo latir, greyin.” Jólakötturinn gekk dapur i bragði burt frá Jólasveina- mömmu. En hann gafst ekki upp. Hann fór i Jólabókasafnið, sem var fullt af alls konar bók- um og jólakortum, og þar átti að „Hvoá ertu oÉ gi-ru J c **. r\C\ mo±rY\-rr\c\ tn1 m Jolablað 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.