Alþýðublaðið - 24.12.1973, Qupperneq 22

Alþýðublaðið - 24.12.1973, Qupperneq 22
LÝSI OG MJÖL Síl.DAH- ()(i FISKIM.JÖLSVKKKSMIÐJA vift llvalcyrarbraut — llafnarfirfti óskar viðskiptavinum sinum svo og lands- mönnum öllum gleöilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. F. B. FOÐURVÖRUR Kúafóður Reiðhestafóður Kjúklingafóður Gyltufóður Sauðfjárblöndur Kálfafóður Varpfóður Kalkúnafóður Grisafóður Góðar vöru á hagstæðu verði FÓÐURBLANDAN H.F. Grandavegi 42, simi 24360. Um leið og við óskum öllu starfsfólki okkar gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, þökkum við samstarfið á árinu sem er að liða. Sigurður hf. Akrauesi. Hið íslenzka prentarafélag óskar öllum meðlimum sinum og velunnurum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, með þökk fyrir liðna árið. KAUPFÉLAG ÓLAFSFJARÐAR Ólafsfirði óskar viðskiptavinum sinum GLEÐILEGRA JÓLA og farsæls komandi árs. Þakkar viðskiptin á liðna árinu. r (9° Hangikjöt er hátíðamatur . [ v/.:: C • .* : •s.-.V- I V. t # X *• : •*; Fjölskyldan byrjar dnœgð hdtíðina með hangikjöti frd okkur REYKHÚS Verkamannaflok kommúnista og bessi teiknimynd er úr norska grinblaðinu ..Hvepsen” frá þvi i nóvember 1923. Á mynd- inni ganga saman Olav Scneflo, forystumaður kommúnistaarms Verka- mannaflokksmaður, veitti sendinefnd Verkamanna- flokksins tii Moskvu forystu. A framkvæmdanefndar- fundinum réðust stór- mógúlar Alþjóða- sambands kommúnista — Sinovjeff, Radek og Bucharin — (allir voru þeir siðar „hreinsaðir” af Stalin) harkalega á hina óhlýðnu flokka i Noregi og Sviþjóð. A fundinum var siðan samþykkt að vita flokka þessa báða fyrir óhlýðni og brigður við málstað alþjóðasósialis- mans og jafnframt voru gerðar samþykktir um ýmis fyrirmæli til þeirra, sem foringjar flokkanna úr hópi jafnaðarmanna töldu sig ómögulega geta hlýtt. Norsk tillaga um að dregið yrði úr mið- stjórnarvaldi Alþjóðasambandsins var auðvitað kolfelld af fram- kvæmdaráðsfundinum, en hins vegar hafnaði flokkurinn algerlega þeirri kröfu Moskvu- valdsins, að flokkurinn beitti sér fyrir þvi, að norska Alþýðusambandið gengi i Alþjóðasamband verkalýðsfélaga, sem rússneskir kommúnistar höfðu þá nýlega komið á fót. Eftir fund þennan i Moskvu herti enn styrj- öldina milli jafnaðar- manna og kommnúista i norska Verkamanna- flokknum. Armur kommúnista setti sig nú i beint samband viö Moskvu og þaðan streymdu svo kröfubréf um sérréttindi til handa kommúnistum i flokknum og svæsnar nið- greinar um forystu Verka- mannaflokksins, þar sem jafnaðarmennirnir voru m.a. kailaðir fasistar, blóðhundar borgara- stéttarinnar og stétta- svikarar. En nú fóru kommúnistar smátt og smátt að missa tökin. Fólkið i flokknum þýddist ekki hið erlenda vald og þegar flokks- félögin hófu að kjósa full- trúa á aukaþing Verka- mannaflokksins, sem afráðið var að halda 2. nóvember, unnu jafnaðar- © Jólablað 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.