Alþýðublaðið - 24.12.1973, Blaðsíða 24

Alþýðublaðið - 24.12.1973, Blaðsíða 24
T résmiðafélag Reykjavíkur óskar öllum félögum sínum og öörum velunnurum GLEÐILEGRA JÓLA Óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýárs þökkum áriö sem er aö líða Búnaðarfélag íslands Jólin nálgast Við viljum minna félagsmenn og aðra á, að hjá okkur fáiG þ i ð flest það, sem þarf til jólanna: Gagnlegar vörur til gjafa. — Allt i jólabaksturinn — Jólaávextina — Nýlenduvörur allskonar — Hreinlætis- vörur — Tilbúinn fatnað — Vefnaðarvöru, og aðrar fáanlegar nauðsýnjar. Gleðileg jól! — Farsælt komandi ár! — Þökkum viðskiptin! Eflið ykkar eigið verzlunarfélag með þvi að skipta fyrst og fremst við það. Kaupfélag Isfirðinga Samvinnuverzlun tryggir yður sann- gjarnt verðlag. Verzlummeð allar innlendar og erlendar vörutegundir. GLEÐILEG JÓL! Farsælt komandi ár. Þökkum samstarfið og viðskiptin á þvi liðna. Kaupfélag Steingrimsfjarðar Hólinavik. Kaupfélag Stykkishólms Stykkishólmi óskar öllum viðskiptavinum sinum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs og þakkar viðskiptin á liðna árinu. Jólablað 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.