Alþýðublaðið - 24.12.1973, Side 30
1
i
/''»'{( wwf.
— Hvenær ætlaröu að láta veröa af því aö laga
til í garðinum?
^_
— Til hamingju elskan, meö tiu minútna öruggan
akstur.
Sendum starfsfólki voru og viðskiptavin-
um okkar be/.tu
JÓLA- OG NYARSÓSKIR
með þökk fyrir liðið ár.
F iskið j an
FREYJA hf.
SÚGANDAFIRÐI. Simi 94-6105.
Óskum öllum
gleðilegra jóla
og gæfu á komandi ári.
Dökkum viðskiptamönnum og starfsfólki
okkar gott samstarf á liðnum árum.
Fiskiðjuver Sjöstjörnunnar hf.
YTRI-NJ ARD V i K
Hraðfrystihús Sjöstjörnunnarhf.
KEFLAVÍK
Gleðileg jól
FARSÆLT KOMANDI AR
Þökkum viðskiptin á liðnum árum.
Rörsteypan h.f.
KÓPAVOGI
Sendum starfsfólki okkar og landsmönn-
um öllum okkar bestu óskir um
GLEÐILEG JÓL
og farsælt komandi ár
Kaupfélag
Skagfirðinga
Sauðárkróki, Hofsósi og Varmahlið
óskar öllum viðskiptavinum sinum
og starfsfólki
gleðilegra jóla
og farsældar á komandi ári.
S/s Chusan 19.11.1968, undan
SV.-Afriku. — Svo undarlega
brá við að þegar við komum
suðurfyrir miðjarðarlinu fór að
kólna, og þó er nú suörænt
sumar. Himinninn varð grár,
sjórinn úfnari. 1 Dakar var um
30stiga hiti, en hann komst nið-
ur i 20 stig i gær, og sjávarhitinn
hefur lækkað.
Eftir tvo daga komum við til
Höfðaborgar.
Þessar leiðir eru gamalkunn-
ar sjóleiðir. Portúgalinn
Bartholomeus Diaz á að hafa
náð fyrstur til Góðravonahöfða
1486, niu árum áðuren Vasco da
Gama sigldi suðurfyrir Afriku
og þaðan alla leið til Indlands.
Þó er talið að sjóleiðin suðurfyr-
ir Afriku hafi verið kunn i forn-
öld. Fönikumenn voru mestu
sægarpar fornaldar og sigldu úr
Miðjarðarhafi útá Atlantshaf.
Hve viða þeir fóru vita menn
óglöggt, en Heródótos segir þá
hafa siglt i kringum Afriku um
600 fyrir Krist. Ýmislegt er lika
talið benda til að þeir hafi fundið
Suður-Ameriku. Þykjast menn
hafa fundið þess menjar hin
siðustu ár.
A þessum löngu leiðum um
hnöttinn hálfan hlýtur hugurinn
annað slagið að hvarfla að þvi
hve allar fjarlægðir eru orðnar
smávægilegar á jörðinni i
samanburði við þær óraleiðir
sem maðurinn er að byrja að
kanna úti heimingeimnum.
Kannski lenda menn á tunglinu
að ári?
Það er óneitanlega fróðlegt að
vita hvernig umhorfs er úti
geimnum, en ýmsir telja þó
hæpna ráðstöfun að skipta sér
mikið af þvi sem þar er meðan
svona gifurleg vandamál eru
óleyst á jörðinni.
Er geimkapphlaupið kannski
meðfram flótti, flótti frá þvi að
taka alminilega til hér niðri,
rétt einsog sagt er að ráðendur
rikja geri sig stundum liklega til
að fara i strið við nágrannana til
að draga athyglina frá því að
allt er i ólagi heimafyrir?
Það er ekki óalgengt að menn
hyggist bjarga sér á flótta,
miklu algengara en almennt er
viðurkennt.
AIis konar samtök og ráða-
gerðir sem virðast stefna i rétta
átt og fagnað er af öllum góðum
mönnum reynast þegar á á að
herða fulloft flótti frá sjáifum
vandanum og afsökun gagnvart
samvizkunni fyrir að gera ekki
neitt. Menn svæfa lika iðulega
samvizkuna með góðverkum
tilþess hún láti þá i friði þótt
þeir liði rangindi i stað þess að
uppræta þau með öllu.
Margir stórglæpir eru fram-
dir ánþess nokkur hreyfi hönd
né fót. Styrjöld hefur staðið i
Vietnam árum saman. Tibet
var þurrkað út. Ungverjaland
og Tékkóslóvakia svipt sjálfs-
forræði. Það vantar svo sem
ekki að við sé brugðið, en það er
bara ekkert gert annað en halda
fundi og gera samþykktir.
Pappirsgóðverkin eru látin
duga. Sameinuðu þjóðirnar
gera ýmislegt gott, en mest-
megnis eru þær fundahöld og
samþykktir.
Má ég spyrja: Er ekki
hugsanlegt að Semeinuðu
þjóðirnar séu oft hafðar fyrir
skálkaskjól til þess að þurfa
ekki að gera neitt, eins konar
gisl-eirikur-helgi-faðir-vor-
kallar-kútinn-samkunda þar-
sem menn tala um réttlæti en
þjóna þvi ekki?
Ég heyri að Björn á Löngu-
mýri hafi sagt i sumar er full-
trúar allra flokka byrjuðu að
koma saman til aö ræða efna-
hagsvandamálin að hann hefði
0
Jólablað 1973