Alþýðublaðið - 29.12.1973, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.12.1973, Blaðsíða 6
Laugardagur 29. desember 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Ómar Eagnarsson. 18.15 Knska knatt- spyrnan lllé 20.00 Kréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Söngclska fjölskyldan Bandariskur söngva- og gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.50 Vaka Dagskrá um bók- menntir og listir. Umsjónar- maöur ólafur Haukur Simonarson 21.40 Tom Jones Bresk biómynd frá árinu 1963, byggð á sögu eftir Henry Fielding. Aðalhlut- verk Albert Finney, Susannah York, Hugh Griffith og Dame Edith Ewans. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Sagan gerist i ensku sveitahéraði á 18. öld. Tom Jones elst upp á virðulegu sveitasetri hjá fólki af góðum ættum. En um ætt hans sjálfs og uppruna er margt á huldu. Hann verður brátt hinn mesti myndarpiltur og gengur mjög i augun á hinu fagra kyni. Hann unir að vonum vel, en þar kemur þó, að hann eignast öfundarmenn, sem verða honum skeinuhættir. 23.35 Dagskrárlok Guðmundsson. Klipping Erlendur Sveinsson. Tónlist Gunnar Þórðarson. 21.45 Kaupmaöurinn i Feneyjum Leikrit eftir William Shake- speare i sviðsetningu BBC. Leikstjóri Cedric Messina. Aðalhlutverk Maggie Smith, Frank Finlay, Chalres Gray og Christopher Gable. Texta- höfundur Kristmann Eiðsson eftir þýðingu Sigurðar Grims- sonar. 23.55 Dagskrárlok Miðvikudagur 2. janúar 18.00 Köttur.inn Felix Tvær stuttar teiknimyndir. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.15 Skippi Ástralskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Gluggar Breskur fræðslu- myndaflokkur. Þýðandi og þulur Gylfi Gröndal. 19.05 Illé 20.00 F réttir 20.05 Veður og auglýsingar 20.30 Lif og fjör i læknadeild Breskur gamanmyndaflokkur. A blóðvellinum Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Nýjasta tækni og visindi U msjónarmaður Ornólfur Thorlacius 21.25 ,,A Hard Day's Niglit” Bresk söngvamynd frá árinu 1964. Aðalhlutverkin leika hinir frægu „Bitlar”, Paul McCart- ney, John Lennon, George Harrison og Ringo Starr. Þýðandi Heba Júliusdóttir. Söguþráðurinn er að mestu byggður á daglegu lifi þeirra félaga þegar þeir voru að hefja söngferil sinn, en einnig kemur við sögu fjöldi fólks, þar á meðal afi eins þeirra, sem þrátt fyrir góðan vilja veldur ýmsum óþægindum. 22.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 30. desember 17.00 Endurtekið efni Föru- nauturinn Dönsk leikbrUðu- mynd, byggð á samnefndu ævintýri eftir H.C. Andersen. Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjón- varpið) Aður á dagskrá 5. febrUar 1973. 18.00 Stundin okkar Glámur og Skrámur halda áfram ferðalagi sinu, og sýnd verður mynd um Itóbert bangsa. Þá munu börn Ur Handiða- og myndlistar- skólanum segja sögu og einnig verður i þættinum l'lutt islensk þjóðsaga með teikningum. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmunds- dóttir og Hermann Kagnar Stefánsson. 18.50 lllé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20,25 Wimsley lávarður Bresk framhaldsmynd. 4. þáttur. Sögulok. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 21.15 Koua er iirfnd Monika llelgadóttjr á Mcrkigili Indriði G. Þorsteinsson ræðir við hana. Þriöjudagur 1. janúar Nýársdagur 13.00 Avarp forseta islands, dr. Kristjáns Kldjárns 13.30 Fimleikahátið Sjónvarps- upptaka frá fjöldafimleika- sýningunni, sem nýlega var haldin i Laugardalshöll. 15.00 Endurtekið efni frá gamlárskvöldi Innlendar svip- myndir frá liðnu ári. Erlendar svipmyndir frá liðnu ári. 16.10 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Heyrðu mamii! Spurninga- þáttur Bessi Bjarnason leitar svara hjá fólki á förnum vegi. 10.55 ,,Eyja Grims i.Norðurhafi” Kvikmynd, sem sjónvarps- menn hafa gert um lif fólks og fugla i Grimsey.. Lýst er atvinnu- og félagslifi eyjar- skeggja og fuglalifinu i þessari ..nóttlausu veröld" á heim- skautsbaug yfir hásumarið. Umsjón Ólafur Ragnarsson. Kvikmynd Sigurður Sverrir Pálsson. Tónsetning SigfUs Söngvamyndin A llard Day's Niglit verður I sjónvarpinu miðvikudaginn 2. jan. Wiinsey lávarður verður á dagskrá sunnudaginn 30. des. 22.15 Að kvöldi dags Sr. Sæmundur VigfUsson flytur hugvckju. 22.25 Dagskrárlok Mánudagur 31. desember Gamlársdagur 14.00 Fréttir 14.15 Kátir félagar Austurrisk leikbrUöumynd um ævintýri þriggja glaðværra náunga. Aður á dagskra 30. september 1973. 14.35 Bjarndýrasirkus Sovésk kvikmynd um bjarndýra- Sjónvarpsdagskrá trá jóla- sýningu i FjölleikahUsi Billy Smarts. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir (Evrovision — BBC) 22.40 Þjóðskinna Timarit, helgað ýmsum þjóðþrifamálum og merkisatburðum, sem áttu sér stað á árinu 1973. Meðal efnis má nefna fréttir, frétta- skýringar og viðtöl, auk þess framhaldssögur, fjölda greina og fleira létt efni. Ritstjórar Þjóðskinnu eru Andrés Indriðason og Björn Björnsson, en leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson, og um tónlistina sér MagnUs Ingimarsson. 23.35 iilé 23.40 Arainótakvcðja Utvarps- stjóra, Andrésar Björnssonar 00.05 Dagskrárlok tamningar og sirkuslif. Þýðandi Lena Bergmann. 15.05 Brimaborgasöngvararnir Kanadisk leikbrUðumynd, byggö á samnefndu ævintýri. Þýðandi Gylfi Gröndal. Áður á dagskrá á hvitasunnudag 1973. 16.05 iþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson 17.30 lllé 20.00 Avarp forsætisráðherra, Ólafs Jóhannessonar 20.20 Innlendar svipmyndir frá liðnu ári. 21.05 Krlendar svipmyndir frá liðnu ári 21.35 Jólaheimsokn i fjöllcikahús Þetta verður á skjánum um áramótin Þetta verður á skjánum um áramótin O Laugardagur 29. desember 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.