Alþýðublaðið - 29.12.1973, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.12.1973, Blaðsíða 10
Trúnaðarmanna- ráðsfundur Stjórn Starfsmannafélags rikisstofnana boðar til trúnaðarmannaráðsfundar n.k. fimmtudag, 3. janúar, kl. 20.30 að Lauga- vegi 172. Fundarefni: Væntanleg kröfugerð S.F.R. Trúnaðarmenn eru beðnir að fjölmenna og mæta stundvislega. Stjórnin. Auglýsing Með visun til 10. greinar laga nr. 38 frá 1935, hefur ráðherra ákveðið að frá 1. janúar 1974 verði fóstureyðingar sam- kvæmt lögum nr. 38 frá 1935 heimilar á öll- um þeim sjúkrahúsum á landinu þar sem starfandi er sérfræðingur i kvensjúkdóm- um eða sérfræðingur i almennum skurð- lækningum. Þá er gert ráð fyrir að landlæknir taki til- lit til þessarar ákvörðunar er hann ákveð- ur aðgerðum stað samkvæmt 6. gr. laga nr. 16 frá 1938. HEILBRIGÐIS- OG TRYG G1N G AM ÁLA R ÁÐ U N EYTIÐ Laus staða Staða kennara i verklegum greinum við Fiskvinnsluskólann er laus til umsóknar. Aðalkennslugreinar: flökun, snyrting og pökkun. Kennsla mun aðallega fara fram i húsnæði skólans i Hafnarfirði, en einnig verður um að ræða kennslu á námskeiðum, sem hald- in verða i ýmsum verstöðvum landsins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um mennt un og fyrri störf, sendist menntamála ráðuneytinu fyrir 20. jan. n.k. Menntamálaráðuneytið, 27. desembei 1973. Frá Happdrætti N.L.F.Í. Drætti er frestað til 24. jan. 1974. Vinsamlegast gerið skil sem fyrst. Náttúrulækningafélag islands. Hlégarður Leigjum út sali fyrir árshátíðir, þorrablót og til fundahalda. Framreiðum veizlumat, þorramat, kaffi, smurt brauð, kökur o.fl. Uppl. í síma 66195. ]■■■■■■■■■■ ZmPmm■■■■■■! SSsc........ ■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Keflvíkingar hugsa lítt um golfið í þessum þætti hafði ég ráðgert að ræða um aðal- fund G.R., sem halda átti föstudaginn 14. des. s.l. Skv. lögum klúbbsins ber að halda aðalfund i nóv- embermánuði ár hvert. Þetta hefur yfirleitt tek- ist og hefur stjórnin oftast hafið innheimtu nýrra árgjalda strax i desembermánuði, þar sem standa þarf skil á ýmsum afborgunum af skuld- um i lok ársins. Á áðurnefndum fundardegi braust á iðulaus stórhrið og áræddu aðeins um 15 félagar að brjótast upp i Grafarholt á móti veðr- inu og eru þá 6 stjórnarmenn og 1 varamaður meðtaldir. begar I upphafi fundar bar Óttar Yngvason fram tillögu um, aö aðalfundi yröi frestað fram i janúar, svo aö hinn 40—50 manna hópur, sem að jafnaði sækir aðalfundi klúbbsins, gæti rækt þær skyldur við félagið áfram. Fundarstjóri, Sveinn Finnsson, bar fram þá breyt- ingartillögu, ,,aö stjorn G.R. veröi veitt heimild til að inn- heimta árgjöld og hefja fyrir- hugaðar framkvæmdir við inn- réttingu aðalsalar golfskálans”, en það verk hefur verið i undir- búningi aö undanförnu. bvi næst var tillaga O.Y. samþykkt með áðurnefndum viðauka og skömmu siöar var fundi slitið. vikurhrepps, varð sigurvegari i þeirri keppni. Firmakeppni G.S., sem 180-190 firmu taka að jafnaði þátt i, fór seint af stað s.l. sumar og var aöeins safnað um 100 firmum s.l. sumar. Skilningur fyrirtækja á Suður- nesjum á gildi golfiþróttarinnar fer vaxandi og vel mætti tengja þau nánar starfi klúbbsins, með þvi t.d. að bjóða starfsmönnum til leiks á Hólmsvelli. — Aöalfundur Golfklúbbs Suöurnesja 1973 — G. S. hélt aðalfund sinn i Keflavik 25. nóv. s.l., og var hann vel sóttur. 1 skýrslu frá- farandi formannns, Harðar Guðmundssonar, kom m.a. fram, að félögum i klúbbnum hefði fækkað nokkuð á liðnu starfsári. En eins og kunnugt er hefur nær engin aukning félaga- tölu átt sér stað s.l. 5 ár eða svo. Klúbbfélagar eru enn 80 —90 talsins. Ræddi formaður um nauðsyn þess aö gera átak i út- breiðslumálum og benti á, að kynningarkeppni sú, er fram fór s.l. sumar, væri spor i þá átt að kynna almenningi golf, sem iþrótt fyrir alla. Eirikur Alex- anderson, sveitarstjðri Grinda- 1 skýrslu gjaldkera kom fram, að tekjur félagsins námu um kr. 690 þús., en gjöld urðu um 653 þúsund. Tekjuafgangur varð þvi um 37 þús. kr. 1973. t ýtarlegri skýrslu kappleikanefndar kom fram, að hreinar tekjur af starfi hennar 1973 námu kr. 213 þús. og ráðstöfunarfé frá fyrra ári nam kr. 47 þús. Nefndin, sem hefur aðskilinn fjárhag á þvi í sjóði um kr. 260 þús. nú, og er það sannarlega vel af sér vikið. Ýmsar nýjungar voru teknar upp s.l. sumar, þ.á.m. sérmót fyrir byrjendur og nýliða með 20—30 i forgjöf og urðu þau mjög vinsæll þáttur i kappleikjum klúbbsins. 1 skýrslunni kom fram hörð gagnrýni á slakan stuöning Keflavikurbæjar og sveitar- stjórna á Suðurnesjum við golf- iþróttina i ljósi ótakmarkaðs fjárausturs i knattspyrnuiökun. Slíkt ósamræmi verður að leið- rétta og stuðla að beinni þátt- töku almennings i iþróttum i stað þess að gera menn að Einar Guðnason Af golfvellinum öskuröpum á áhorfendapöllum fótboltavallanna eingöngu. Nefndin gerði siðan grein fyrir skoðunum sinum á úrbótum i vallarmálum og komst að þeirri niðurstöðu, að hagkvæmast verði að láta sænska golfvallar- arkitektinn, Nils Skjold teikna og ganga frá skipulagi að 12 holu velli, sem unnið veröi að á skipulegan hátt, þannig að tryggt verði að fjármunum B.S. sé ekki sóað í sifelldar og um- deildar breytingar á vellinum eftir geðþótta vallarnefnda á hverjum tima. Að lokum bar nefndin fram sameiginlega tillögu til aðal- fundar, sem hljóðar þannig: „Aaðalfundur G.S. 1973 sam- þykkir að sjóðseign kappleika- nefndar kr. 260 þús. verði varið þannig: Kr. 100 þús. verði yfir- færðar tii næsta árs og þar af fái unglinganefnd G.S. kr. 20 þús. til ráðstöfunar. Kr. 160 þús. verði varið til undirbúnings- framkvæmda við skipulag að nýjum 12 holu velli á landi klúbbsins og sé hr. Nils Skjold falið það verkefni”. Tillagan var samþykkt samhljóða á fundinum. Ýmis fleiri mál voru rædd og kom fram ánægja með rekstur skála félagsins i traust- um höndum Trausta Björnsson- ar. Að lokum fór fram stjórnar- kjör og voru eftirtaldir kjörnir i stjórn. Formaður Hörður Guðmundsson varaform. borgeir borsteinsson gjaldkeri Sævar Sörensson ritari Georg V. Hannah. Leeds Utd Þar eru allir sáttir við lífið Um fátt er meira rætt i iþrótta- heiminum þessa dagana en hina frábæru frammistööu enska knatt- spyrnuliösins Leeds. Margir velta þvi fyrir sér, hver sé ástæöa henn- ar, og einnig eru margir komnir á þá skoöun, aö Leeds sé besta knatt- spyrnuliö Englands fvrr og síöar. Astæðurnar eru eflaust margar. Sú er helst, að liöið cr gamalt og rótgróið, liö sem stendur nú á há- tindinum. bá á framkvæmdastjór- inn Don Revie mikinn þátt i vel- gengninni. Hann hefur byggt liðiö upp. og hann er sérfræðingur I aö halda mönnum ánægöum. A myndinni sést varamaðurinn Joe Jordan skjóta að marki gegn Chelsea, og i bakgrunni er vara- maðurinn Terry Yorath. beir eru báðir landsliðsmenn, en komast samt ekki i lið Leeds nema endrum og eins. En samt eru þeir ánægðir. ,,Ég geri mér grein fyrir þvi, að knattgpyrnulið i dag eru ekki skip- uö 11 leikmönnum, heldur 16—17, og það hef ég sagt minum mönn- um”, segir Revie. © Laugardagur 29. desember 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.