Alþýðublaðið - 25.01.1974, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 25.01.1974, Qupperneq 4
ORÐSENDING TIL ALÞÝÐDBLAÐSLESENDA í síðasta helgarblaði Alþýðublaðsins óskuðum við eftir viðbrögð- um lesenda við þáttunum „Að tjaldabaki”, sem birst hafa reglulega á baksiðu sunnudagsblaðs Alþýðublaðsins undanfarna mánuði. Spurðum við, hvort áhugi væri fyrir þvi, að Alþýðublaðið héldi áfram birtingu þessara þátta. Ekki þurfum viðaðkvarta um.aðlesendur okkar hafi ekki brugð- ið skjótt og vel við. Segja má, að s.l. viku hafi siminn hjá okkur vart þagnað, og þar voru á ferðinni lesendur, sem eindregið óskuðu eftir þvi, að tjaldabaksskrifunum yrði haldið áfram. Ummæli nokkurra þeirra höfum við birt i „Horninu” okkar, en þeir, sem þar fengu inni, eru aðeins litið brot af þeim fjölmörgu, sem létu i ljós ánægju sina með þættina og hvöttu til þess að áfram yrði haldið. Okkur er það að sjálfsögðu mikið ánægjuefni, að sú tilraun, sem við efndum til með tjaldabaksskrifunum, skuli hafa fengið svo góðar undirtektir lesenda. Og við verðum að sjálfsögðu við óskum þeirra um að halda tjaldabaksskrifunum áfram. Næsti þáttur birtist þvi i Sunnudagsblaðinu næsta, og þar verður frá þvi skýrt, sem er að ger ast á bak við tjöldin i stjónarherbúðunum varðandi varnarmálin. Okkar hlutverk er að reyna að velja efni og fréttir, sem eru les- endum okkar að skapi. Til þess að ganga úr skugga um, hvort svo væri varðandi tjaldabaksskrifin, óskuðum við eftir viðbrögðum les- enda við þeim. E.t.v. munum við gera slikt aftur siðar um aðra efnisþætti blaðsins — en sem sagt: Við hvetjum lesendur okkar til þess að láta að eigin frumkvæði frá sér heyra um efni blaðsins, kosti þess og lesti, þvi þá eigum við auðveldara með að búa til slikt blað, sem fólkið vill fá, þótt auðvitað verði aldrei hægt að uppfylla allar óskir jafnt okkar sem ykkar. En við munum reyna okkar besta. Með kveðju. Freysteinn og Sighvatur.' •BíLnMónusran HnmnnHRoi* KomiS og geriS viS sjálfir. GóS verkfæra og varahluta- JJ þjónusta. OpiSfrá kl. 8—22. LátiS okkur þvo og bóna bilinn. Fljót og góS þjónusta. Mótor- þvottur og einnig rySvörn. Pantanir í sima 53290. BILRÞJ0nU5TRn< Hafnarfirói, Eyrartröóó s ( Alþýðublaðið inn á hvert heimili ) Vertu nú kurteis, Jónsi, og bjóddu dömunni sætið þitt. Óskum eftir að ráða stúlku til starfa við afgreiðslu blaðsins. Vinnutimi frá kl. 1—6 e.h. Upplýsingar i afgreiðslunni, simi 14900. Er hitunin dýr? Því ekki að lækka kyndikostnaðinn? önnumst viðgerðir, stillingar og viðhald á öllum tegundum oliukynditækja. Sóthreinsum miðstöðvarkatla. Þjónusta alla daga vikunnar frá kl. 8—24. Oliubrennarinn s.f. sími 82981. Ingólfs-Café Gömludansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Blaðburðarfólk vantar nú þegar i eftirtalin hverfi: Hátún Skúlagata Tjarnargata VIPPU - BllSKÚRSHURBIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnu- daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiöslu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG við Austurvöll. Resturation, bar og dans í Gyllta salnum. Sfmi 11440. HÓTEL SAGA Grillið opið alla daga. Mímisbar og Astrabar, opiö alia daga nema miðvikudaga. Sfmi 20890. INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12826. ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöldi. Slmi 23333. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Auglýsingasími Alþýðublaðsins er 86660 1 Alþýðuflokkskonur í Reykjavík: Félagsfundur Kvenfélag Alþýðuflokksins i Reykjavik- efnir til félagsfundar þriðjudaginn 29. janúar n.k. kl. 20.30 i Albýðuhúsinu við Hverfisgötu.- Fundarefni: 1. Venjuleg félagsfundarstörf 2. Gylfi Þ. Gislason, formaður Alþýðu- flokksins, ræðir stjórnmálaviðhorfið. Félagskonur! Fjölmennið og mætið stundvislega. STJÓRNIN Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. Móðir okkar Málfriður Jónsdóttir andaðist I Elliheimilinu Grund, 24. janúar. Börn hinnar látnu Áskriftarsíminn er 14900 o Föstudagur 25. janúar 1974.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.