Alþýðublaðið - 25.01.1974, Page 9
KASTLJÓS «0 • O • O • O • O •
Endurskinsmerkið munar 100 metrum
I vetur hefur Umferðarráð
dreift 26 þús. endurskinsmerkj-
um til sölu. Er þetta mikil aukn-
ing frá fyrri árum, þvi áður hafa
mest selst um 12 þús. merki. Má
þvi fullyrða, að áhugi almenn-
ings á endurskinsmerkjum hafi
aukist verulega, þótt mikið
vanti á að fullorðið fólk beri
þau. Enn er hægt að fá merkin
keypt I einstaka mjólkurbúðum,
og er gert ráð fyrir að merkin
verði til sölu fram að 1. mars, ef
þau seljast ekki upp fyrir þann
tima.
Endurskinsmerki hafa verið
til sölu i mjólkurbúðum suðvest-
anlands en i kaupfélögum á öðr-
um stöðum á landinu. Hefur
Umferðarráð notið sérstaks
skilnings starfsfólks Mjólkur-
samsölunnar og kaupfélaganna
á þessu þýðingarmikla öryggis-
máli. I vetur hafa verið til sölu 3
tegundir endurskinsmerkja:
1) Merki til að sauma á flikur,
sérstaklega ætluð börnum, enda
eru þau myndskreytt.
2) Merki úr málmi, sem einkum
eru ætluð unglingum.
3) Plastmerki fyrir fullorðna,
sem næla má i frakka- eða
kápuvasa, og þegar fólk er á
ferli i myrkri, á að láta merkin
hanga niður með siðunum en
stinga þeim i vasann, þegar
þeirra er ekki þörf.
Þvi miður er nokkuð algengt
að merkin séu ekki rétt höfð á
yfirhöfnum. Algengt er, að
merkin séu eingöngu fest aftan
á yfirhafnir, þar sem þau koma
að takmörkuðu gagni, þvi gera
verður ráð fyrir, að flestir gangi
á móti umferðinni. Best er þvi
að bera merkin bæði aftan og
framan á yfirhöfn og þau merki,
sem fest eru með nælu, með
hliðunum, þannig að þau sjást
bæði að aftan og framan.
Þörfin fyrir notkun endur-
skins i umferð er hvergi brýnni
en hér á landi yfir vetrarmán-
uðina með hinu langa og dimma
skammdegi, slæmri færð og
skyggni. Ef bifreið er ekið i
myrkri með lágan ljósgeisla
sést gangandi vegfarandi ekki
fyrr en i um 25 m fjarlægð. Ef
hinn gangandi vegfarandi ber
endurskinsmerki sést hann hins
vegar i 125 m fjarlægð.
HVAÐ ER 1
ÚTVARPINU?
Föstudagur
25. janúar
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
leikfiniikl. 7.20. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Knútur R. Magnússon
heldur áfram að lesa söguna
„Villtúr vegar” eftir Oddmund
Ljone (18). Morgunleikfimi kl.
9.20. tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttirkl. 9.45. Létt lög á milli
liða. Spjallað við bændur kl.
10.05. Morgunpopp kl. 10.25:
Bob Dylan flytur. Morguntón-
leikarkl. 11.00: Andrés Segovia
leikur á gitar Ariu og Corrente
eftir Frescobaldi i sinni útsetn-
ingu. /Milan Bauer og Michal
Karin leika Sónötu nr. 3 i F-dúr
fyrir fiðlu og pianó eftir
Handel/ Kammerhljómsveit
leikurConcertoGrosso op. 6 nr.
8 eftir Corelli./Felix Avo og I
Musici leika Konsert nr. 9 i F-
dúr fyrir fiðlu, strengjasveit og
fylgirödd eftir Vivaldi.
20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar íslands i Háskólabiói
kvöldið áður. Stjórnandi:
Karsten Andersen. Einsöngv-
arar: Taru Valjakka og Kim
Borg frá Finnlandi. a. „Don
Juan”, tónaljóð op. 20 eftir
Richard Strauss. b. Sinfónia nr.
14 fyrir sópran, bassa og
kammersveit op. 135 eftir
Dmitri Sjostakovitsj.
21.30 (Jtvarpssagan: „Foreldra-
vandamáiið — drög að skil-
grciningu” eftir Þorstein
Antonsson. Erlingur Gislason
leikari les (11).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill.
22.45 Draumvisur. Sveinn Árna-
son og Sveinn Magnússon
kynna lög úr ýmsum áttum.
21.45 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
HVi \ÐJ ER r A
SKJ ANl 7 ■
Reykjavík
FÖSTUDAGUR
25. janúar 1974
22.00 Mannaveiðar. Bresk fram-
haldsmynd. 26. þáttur, sögulok.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.50 Dagskrárlok.
Keflavík
Föstudagur
25. jan.
2.55 Dagskráin
3.00 Fréttir
3.05 Yfir heimshöfin sjö
3.30 Skemmtiþáttur Lloyd
Bridges
4.00 Life in emergency ward,
spitalasaga gerð 1957 með
Michael Craig og Dorothy
Aiison i aðalhlutverkum
5.30 Skemmtiþáttur Wyatt Erap.
5.55 Dagskráin
6.05 Skemmtiþáttur Buck Owens
6.30 Fréttir
7.00 Jazzþáttur
7.30 Skemmtiþáttur Mary Tyler
Moore
7.55 Program Previews
8.00 Tiger on a Chain, maður
kemur heim að lokinni langri
fjarvist, en þá eru kona hans og
besti vinur rétt um það bil að
gifta sig. Peter Acroyd og Lesli
Charleson i aðalhlutverkum.
9.10Skemmtiþáttur Glen Cambell
10.00 One step Beyond, sjötta
skilningarvitið, dulrænt efni.
10.25 Sakamálaþáttur Perry
Mason
11.15 Fréttir
BÍÓIN
TÚNABÍd Simi 31182
„Midnight Cowboy”
Frábær bandarisk kvikmynd með
Dustin Hoffman
og
Jon Voight,
leikstjóri John Schlesinger
Isl. texti
Endursýnd kl. 5,7, og 915
Allra siðasta sinn.
KfÍPAVOGSBÍÓ Simi 41985
HELGA
Þýzk fræðslumynd um
kynferðismái, gerð með
styrk frá þýzka heilbrigðis-
málaráðuneytinu. Myndin
er i litum.
Islenzkur texti.
Aðalhlutverk: Ituth
Gassman. Asgard Hummcl
Sýnd kl. 5,15 og 9.
HÁSKáLABÍÓ Simi 22140
Hvísl og hróp
Viskningar och rop
Nýjasta og frægasta mynd Ing-
mars Bergman. Tekin i litum.
Aðalhlutverk:
Liv Ullmann,
Erland Josepsson.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð.
HAFNARBÍÖ smu .«444
Ef yrði nú stríð og enginn
mætti
Sprenghlægileg ný bandarisk
gamanmynd i litum.
Tony Curtis, Brian Keith,
Suzanne Pleshette.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11,15.
LAUGARASBÍÓ
Simi 32075
Univcrsfil Hi tiuvs
Rolxrt StiirwtRHl
A N( )RMAN llKWISt JN-fcMm
JESUS
CHRIST
SUPERSTAR
A Universal PicturcLJ Technicolor'
Distributed by
Cinema Inlemational Gtrpordtidn. ^
Glæsileg bandarisk stórmynd i
íitum meö 4 rása segulhljóm,
gerð eftir samnefndum söngleik
þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd
Webber. Leikstjóri er Norman
Jewisson og hljómsveitarstjóri
André Previn. Aðalhlulverk: Ted
Neeley — Carl Anderson Yvonne
Elliman — og Barry Dennen.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir, Til-
kynningar.
13.10 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Sfðdegissagan: „Fjársvik-
ararnir” eftir Velentin Kata-
jeff. Ragnar Jóhannesson
cand. mag. les (15).
15.00 Miðdegistónleikar: Frönsk
tóniist. Lamoureux-hljómsveit-
in leikur „Alsir”-svituna op. 60
eftir Saint-Saéns, Jean Fournet
stj. Beverly Sills syngur ariur
úr frönskum óperum.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Popphornið
17.10 Utvarpssaga barnanna:
„Blesi” eftir Þorstein
Matthiasson. Höfundur les
sögulok (8)
17.30 Framburðarkennsla i
dönsku
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir.
18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá. Fréttaspegill.
19.20 Þingsjá. Davið Oddson sér
um þáttinn.
19.45 Heilbrigðismál: Barna-
lækningar, — fimmti þáttur.
Halldór Hansen læknir talar
um venjumyndun.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Mireille Mathieu. Danskur
skemmtiþáttur, þar sem
franska söngkonan Mireille
Mathieu flytur lög frá ýmsum
löndum. (Nordvision — Danska
sjónvarpið)
21.20 Landshorn. Fréttaskýr-
ingaþáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Svala Thorla-
cius.
11.30 Helgistund
11.35 Late show, Maybe I’ll come
home in the spring, stúlka frá
miðstéttaheimili hleypur á
brott til að snúa sér að hippalif-
erni, gerð 1970 með Jackie
Cooper og Sally Fields og
Eleanor Parker i aðalhlut-
verkum.
12.50 Nightwatch, Heaven Can
Wait, gamanmynd gerö 1943,
áður sýnd I vikunni.
Alþýðublaðiö
inn á
hvert heimili
Mynd þessi fer nú sigurför um
heim allan og hefur hlotið ein-
róma lof gagnrýnenda.
Sýnd kl. 5 0g 9.
Miðasala frá kl. 4.
Hækkaö verð.
ANGARNIR
Föstudagur 25. ianúar 1974.
o