Alþýðublaðið - 02.02.1974, Page 4
•BÍLflMónusran HnmnRFiRDi*
Komið og gerið við sjálfir.
Góð verkfæra og varahluta-
j j þjónusta. ^9«
Opiðfrá kl. 8—22.
Látið okkur þvo og bóna bilinn. (“J
Fljót og góð þjónusta. Mótor- m
þvottur og einnig ryðvörn.
Pantanir í sima 53290. 3B
BÍLRÞiónusTnn •
Hafnarfirói, Eyrartröóó
Er hitunin dýr?
Því ekki að lækka kyndikostnaðinn?
önnumst viðgerðir, stillingar og viðhald á
öllum tegundum oliukynditækja.
Sóthreinsum miðstöðvarkatla.
Þjónusta alla daga vikunnar frá kl. 8—24.
Oliubrennarinn s.f.
simi 82981.
Sumarbústaðaeigendur
Bandalag háskólamanna óskar eftir að
taka á leigu sumarbústaði, til afnota fyrir
félagsmenn sina n.k. sumar.
Þeir, sem vilja sinna þessu hafi samband
við skrifstofu Bandalags háskólamanna,
Félagsheimili stúdenta við Hringbraut, s.
21173.
Orlofsnefnd Bandalags háskólamanna.
MINNINGAR-
SPIÖLD
HALLGRÍMS-
KIRKiU
fást í
Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu),
opið virka daga nema laugardaga kl.
, 2-4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninnl
Oomus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall-
dóru Ólafsdóttur, Greltisg. 26, Verzf
Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og
Biskupsstofu, Klapparstíg 27.
Sunnudagsgangan 3/2.
Búrfellsgjá. Brottför kl. 13 frá
B.S.Í. Verð 300 kr.
Ferðafélag tslands.
alþýðu
I n RTsTTil
Blaðburðarfólk
vantar nú þegar
i eftirtalin hverfi:
Hjarðarhagi
Kvisthagi
Tjarnargata
FLOKKSSTARFIÐ
HAFNFIRÐINGAR
SPILAKVÖLD
Spiluð verður félagsvist á vegum Alþýðu-
flokksfélaganna i Hafnarfirði n.k. sunnu-
dag kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu.
Ávarp flytur Kjartan Jóhannsson, bæjar-
fulltrúi.
Góð verðlaun og kaffiveitingar.
Mætið vel og stundvislega.
Spilanefnd
> ■ ■ FÉLAGSSTARF FUJ .........
SPILA— OG SKEMMTIKVðLD
Félagsvistin er i Glæsibæ (kaffiteriunni), á þriðjudaginn, 5. febrúar
n.k. kl. 20.30.
Ný þriggja kvölda keppni að hefjast. ...
Góð verðlaun verða veitt auk sérstakra kvöldverðlauna hverju sinni.
Og nú hefst keppnin um vetrar-
verðlaunin - utanlandsferð
VERIÐ ÞVÍ MEÐ FRÁ BYRJUN
" .........................
F.UJ.
Ingólfs-Café
Gömludansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Rúts Hannessonar.
Söngvari: Grétar Guðmundsson.
Aðgöngumiðasalan frá kl. 7 — Simi 12826.
Ingólfs-Café
BINGO á sunnudag kl. 3
Aðalvinningur eftir vali.
11 umferðir spilaðar.
Evrópuróðsstyrkir
Evrópuráðið veitir styrki til kynnisdvalar
erlendis á árinu 1975 fyrir fólk, sem starf-
ar á ýmsum sviðum félagsmála.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást i
félagsmálaráðuneytinu. Umsóknarfrestur
er til 1. mars n.k.
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðir og Pick-Up bif-
reiðir er verða sýndar að Grensásvegi 9,
þriðjudaginn 5. febrúar kl. 12-3.
Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl.
5.
Sala varnarliðseigna
BANDALAG HÁSKÓLAMANNA
Þar sem f jármálaráðuneytið hefur
ákveðið að greiða, um næstu mánaðamót,
öllum rikisstarfsmönnum laun samkvæmt
nýgerðum samningum við BSRB, vill
launamálaráð BHM taka eftirfarandi
fram:
í ljósi þess, að tæknilegum vandkvæðum
er bundið, sem stendur, að kanna
nákvæmlega skiptingu rikisstarfsmanna
milli BSRB og BHM, getur launamálaráð
BHM fallizt á, að þessi háttur verði hafður
á. Launamálaráðið litur svo á, að þær
launahækkanir, sem greiddar verða á
næstunni, séu greiðsla upp i væntanlega
niðurstöðu Kjaradóms og að við
launahækkunum sé tekið með þeim fyrir-
vara.
Launamálaráð Bandalags háskólamanna.
NÝTT SÍMANÚMER
FRÁ 1. FEBRÚAR
22200
HÓTEL
KEA
o
Laugardagur 2. febrúar 1974.