Alþýðublaðið - 02.02.1974, Side 6

Alþýðublaðið - 02.02.1974, Side 6
Utvarp helgarinnar Sjónvarp næstu viku Laugardagur 2. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 9.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna Kristin Arngrims- dóttir les framhald sögunnar „Dfsu á Grænalæk” eftir Kára Tryggvason (3). Morgunkaffið kl. 10.25: Páll Heiðar Jónsson og gestir hans ræða um út- varpsdagskrána. Auk þess sagt frá veðri og vegum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Iþróttir. Umsjónarmaður: Jón Asgeirsson. 15.00 islenzkt mál.Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 15.20 tJtvarpsleikrit barna og unglinga: „Bláskjár”, siðari hluti. Kristján Jónsson færði samnefnda sögu eftir Franz Hoffmann i leikritsform og stjórnar flutningi. Aður útv. fyrir 13 árum. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tiu á toppnum örn Petersen sér um dægur- lagaþátt. 17.20 Framburðarkennsla i þýzku. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Veðurfregnir. 19.00 Veðurspá. Fréttasegill • 19.20 Framhaldsleikritið: „Sher- lock Holmes” eftir Sir Arthur Conan Doyle og Michael Hard- wick (áður útv. 1963) Sjötti þáttur: Gimsteinadjásnið. Þýðandi og leikstjóri: Flosi Ólafsson. 19.55 Danssýningartónlist. Ana- tole Fistoulari stjórnar hljóm- sveitinni, sem leikur. 20.30 Frá Bretlandi. Ágúst Guð- mundsson talar. 20.55 „Brattlendi”, smásaga eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Gunnar Eyjólfsson leikari les. 21.15 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Sunnudagur 3. febrúar 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Hollenskir listamenn syngja og leika. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10. Veðurfregnir) 11.00 Messa i Neskirkju. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Hugleiðingar um Ilindúasið. Séra Rögnvaldur Finnbogason flytur fimmta og slðasta hádegiserindi sitt: Óttinn við tóm og tortimingu. 14.00 Gestkoma úr strjálbýlinu. Þorsteinn Hannesson fagnar gestum frá Hvolsvelli 15.00 Miðdegistónleikar. 16.25 Kristallar — popp frá ýmsum hliðum. Umsjónar- menn: Sigurður Sighvatsson og Magnús Þ. Þórðarson. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Smyglararnir i skerja- garðinum” eftir Jón Björns- son.Margrét Helga Jóhanns- dóttir les (4). 17.30 Sunnudagslögin. Tón- leikar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veður- fregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Leikhúsið og við. Helga Hjörvar og Hilde Helgason sjá um þáttinn. 19.35 „Sjaldan lætur sá betur, er eftir hermir” Umsjónar- maður: Jón B. Gunnlaugsson. 19.50 tsienzk þjóðlög i út- setningu Hafiiða Hallgrimssonar. 20.20 „Það má vist ekki bjóða þér kleinu?”Gisli J. Astþórs- son rithöfundur les frum- samda smásögu. 21.00 Fjodor Sjaljapin syngur. lög eftir Gounod og Ibert. 21.15 Tónlistarsaga. Atli Heimir Sveinsson skýrir hana með tóndæmum (13). 21.45 Um átrúnað: Úr fyrir- brigðafræði trúarbragða. Jóhann Hannesson prófessor talar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. islandsmót- ið i handknattieik Jón As- geirsson lýsir. 22.45 Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Mánudagur 4. febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm.bl.) 9.00 og 10.00 Morgunlcikfimikl. 7.20: Morgunbæn kl. 7.55: Séra JLárus Halldórsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Anna Kristln Arngrimsdóttir endar söguna um „Disu á Grænalæk” eftir Kára Tryggvason (4). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög ámilliliða. Búnaðarþátturkl. 10.25: Morgunpopp kl. 10.45. Roger Whittaker syngur. Tónlistarsaga kl. 11.00 Atli Heimir Sveinsson kynnir (endurt.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Slðdegissagan: „Dyr standa opnar” eftir Jökul Jakobsson. Höfundur les (3) 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Popphornið. 17.10 „Vindum, vindum, vefjum band” Anna Brynjólfsdóttir sér um þátt fyrir yngstu hlustendurna. 17.30 Frambuðarkennsla i esperanto 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veður- fregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.10 Neytandinn og þjóðfélagið. Halldór Halldórsson kaupfélagsstjóri á Vopnafirði ræðir um að- stöðumun neytenda i strjálbýli og þéttbýli. 19.25 Um daginn og veginn. Hörður Einarsson lögfræðingur talar. 19.45 Biöðin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 19.55 Mánudagslögin. 20.30 Miili steins og sleggju. Einar Karl Haraldsson fréttamaður ræðir við Johan Jörgen Holst rannsóknar- stjóra utanrikismálastofn- unarinnar i Osló um öryggi smárikja við Noröur-Atlants- haf. 20.50 Ljóðrænn konsert eftir Miákovský. Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins I Berlin leikur, Adolf Fritzt Guhl stj. 21.10 ísienzkt mál. Endurt. þáttur Jóns Aðalsteins Jóns- sonar cand. mag. frá laugar- degi. 21.30 Útvarpssagan: „Foreldravandamálið — drög að skilgreiningu.” eftir Þor- stein Antonsson. Erlingur Gislason leikari les sögulok (15) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill. M.a. verður viðtal við Georg Tryggvason vegna bygginga- áætlunar Vestmannaeyja- kaupstaðar. 22.40 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Laugardagur 2. febrúar|1974 17.00 tþróttir.Meðal efnis I þætt- inum er mynd frá fyrstudeild- arkeppninni i handknattleik og mynd úr ensku knattspyrnunni. Umsjónarmaður Omar Ragn- arsson. 19.15 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteins- son. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Söngelska fjölskyldan. Bandariskur söngva- og gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 20.50 Ugla sat á kvisti. Skemmti- þáttur með tónlist og léttu efni af ýmsu tagi. 1 þessum þætti eru rifjuð upp saga „rokksins” á árunum 1954-60. Meðal gesta þáttarins eru Lúdó-sextettinn og KK-sextettinn. Umsjónar- maður Jónas R. Jónsson. 21.50 Alþýðuveldið Kina.Breskur fræðslumyndaflokkur um þjóð- líf og menningu I Kinaveldi nútimans. 4. þáttur. Þýðandi og bulur Gylfi Pálsson. 22.15 Leitin. (The Search) Bandarisk biómynd frá árinu 1947. Leikstjóri Fred Zinne- man. Aðalhlutverk Montogo- mery Clift. Þýðandi Briet Héð- insdóttir. Myndin gerist I heimsstyrjöldinni siðari. Tékk- neskur drengur verður viðskila við fjölskyldu sina. Honum er komið fyrir á barnaheimili, en þaðan strýkur hann, og allir álita að hann hafi drukknað. Þessar fréttir berast móður hans, en hún neitar að trúa þeim og tekur að leita barnsins. 23.55 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 3. febrúar 1974 16.30 Endurtekið efni. Arekstur- inn.Sænskt sjónvarpsleikrit um umferðamál eftir Bengt Bratt og Lennart Hjulström. Þýðandi Hólmfriður Gunnarsdóttir. Leikurinn lýsir umferðarslysi, aðdraganda þess og afleiöing- um. Aður á dagskrá 12. nóvem- ber 1073. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 18.00 Stundin okkar.Sýnd verður norsk mynd úr flokknum „Þetta er reglulega óréttlátt” og þar á eftir fer spurninga- þáttur með þátttöku barna úr Borgarfirði, Skagafirði og frá Eyrarbakka. Einnig er I þætt- inum mynd um Róbert bangsa, og loks syngja tiu börn frá Tjarnarborg nokkur lög. Um- sjónarmenní Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Heyrðu manni! Spurninga- þáttur. Bessi Bjarnason leggur leið sina um Keflavik og ná- grenni og leitar svara hjá fólki á förnum vegi. 20.50 Saga Krists frá sjónarhóli ungu kynslóöarinnar. Breskur þáttur, þar sem ungt fólk túlkar æviatriði frelsarans i söng og dansi. 21.40 Lygn streymir Don. Sovésk framhaldsmynd, byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir rúss- neska rithöfundinn Mikhail Sjólókov. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sagan gerist á fyrstu áratugum þessarar ald- ar og lýsir þátttöku Rússa i heimsstyrjöldinni og miklum umbrotum I þjóðfélagsmálum. 23.40 Að kvöldi dags. Séra Þórir Stephensen flytur hugvekju. 23.50 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 4. febrúar 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Syngjum nú sönginn um frelsið.Finnskur söngvaþáttur, þar sem finnsk-bólivisk fjöl- skylda flytur suður-ameriska. söngva og byltingarljóð og seg- ir frá lifinu i Bóliviu, en þar bjó þessi fjölskylda um árabil og varð loks landflótta vegna stjórnmálaskoðana. Þýðandi Kristin Mantyla. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21.00 Fridagurinn. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Alan Bennett. Leikstjóri Stephen Frears. Aðalhlutverk David Waller, John Norrington, Jam- es Cossin og Philip Locke. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. Leikritið gerist 17. mai árið 1911. Hópur manna á öllum aldri tekur sig saman og fer i eins dags skemmtiferð á reið- hjólum upp i sveit. Ferðin verð- ur viðburðarik i besta lagi, og sumir lenda jafnvel i minni háttar ástarævintýrum. 21.50 Þegar goðin reiðast. Fræðslumynd frá BBC um náttúruhamfarir og tilraunir manna til að forðast tjón af völdum þeirra. Sýnd eru eld- gos, jarðskjálftar, fellibyljir og fall loftsteins til jarðar. Einnig er i myndinni rætt við jarðfræð- inga og aðra visindamenn. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.40 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 5. febrúar 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Skák. Stuttur, bandariskur skákþáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson. 20.40 Bræðurnir. Bresk fram- haldsmynd. 10. þáttur. Hring- urinn lokast. Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 9. þáttar: Hafn- arverkfallið lamar alla starf- semi Hammond-fyrirtækisins. Sir John Borret itrekar tilboð sitt um fjárhagsaðstoð, gegn þvi að fyrirtækin sameinist. Edward kallar saman stjórnar- fund og eftir nokkrar umræður er ákvörðun um tilboð Borrets slegið á frest til morguns. Ann, kona Brians, flytur að heiman meö börnin. Ekki virðist vera annarra kosta völ, en ganga að tilboöi Barrets. Loks berast þó fréttir um, að verkfallinu sé lokið, og flutningarnir hefjast að nýju. 21.25 Heimshorn. Fréttaskýr- ingaþáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. Durban. Bresk fréttamynd um kjör svertingja i Durban i Suður-Afriku. 1 myndinni er lýst bágbornum kjörum þessa fólks og hugmyndum til úrbóta. Jóga til heilsubótar. Myndaflokkar með kennslu i jógaæfingum. 9. þáttur. Þýð- andi og þulur Jón O. Edwald. Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 6. febrúar 1974 18.00 Maggi nærsýni. Teiknimynd. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.05 Skippi. Astralskur mynda- flokkur nyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.30 Svona eru börnin — I Alsir. Norskur fræðslumyndaflokkur um börn I ýmsum heimshlut- um. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 18.45 Gitarskólinn. Gitarkennsla fyrir byrjendur. 1. þáttur. Kennari er Eyþór Þorláksson og styðjast þættirnir við sam- nefnda gitarkennslubók eftir hann, sem nýkomin er út, og fæst I bókaverslunum um land allt. 19.25 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Lif og fjör I læknadeild. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Krunkað á skjáinn. Þáttur með blönduðu efni varðandi fjölskyldu og heimili. Meðal efnis I þættinum er viðtal við kraftamanninn Reyni örn Leósson. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 21.35 Spekingar spjalla. Hring- borðsumræður Nóbelsverð- launahafa i raunvisindum árið 1973 um vandamál samtiðar og framtiðar. Þátttakendur eru Lea Esaki og Ivar Giaever, sem hlutu verðlaun i eðlisfræði, Konrad Lorenz og Nikolaas Tinbergen, sem hlutu læknis- fræðiverðlaunin, og Geoffrey Wilkinson og Ernst Otto Fisch- er, sem hlutu efnafræðiverð- launin. Umræðunum stýrir Bengt Feldreich. Þýðandi Ósk- ar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.30 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 8. febrúar 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 AO Heiðargarði. Bandarisk- ur kúrekamyndaflokkur. 2. þáttur. Sáttagjörð. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Efni fyrsta þáttar: John Cannon kaupir stóran búgarð i Arizona og flyst þangað með fjölskyldu sinni. Þar um slóðir er stöðugur ó- friður við Indiána af Apache- ættflokknum og við það bætist, að vinnumenn stórbóndans Montoya, sem býr þar skammt frá, gera árásir á menn Cann- ons og ræna nautgripum, hve- nær sem færi gefst. Dag nokk- urn, þegar allir vopnfærir menn á Heiðargarði eru að heiman, gera Indiánar árás og ráða húsfreyjuna af dögum. 21.20 Landshorn. Fréttaskýr- ingaþáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður ólafur Ragn- arsson. 22.00 Blóðsuga og Madonna. Sænsk mynd um norska málar- ann Edvard Munch og æviferil hans. Jafnframt þvi sem sagt er frá listamanninum, er brugðið upp myndum af verk- um hans og rakin saga þeirra. Þýðandi og þulur Gisli Sigur- karlsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.30 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 9. febrúar 1974 17.00 íþróttir. Meðal efnis i þætt- inum er mynd frá skiðamóti við Reykjavik og mynd úr ensku knattspyrnunni. Umsjónar- maður Omar Ragnarsson. 19.15 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson ■ og Björn Þorsteins- son. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir '20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Söngelska fjölskyldan. Bandariskur söngva- og gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 20.50 Vaka. Dagskrá um bók- menntir og listir. 21.30 Alþýðulýöveldið Klna. Breskur fræðslumyndaflokkur um Kinaveldi nútimans. 5. þáttur. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.55 Upphefö og örvænting. (Paths of Glory). Bandarlsk blómynd frá árinu 1957, byggð á sögu eftir Humphrey Cobb. Leikstjóri Stanley Kubrick. Aðalhlutverk Kirk Douglas, Ralph Meeker, Adolphe Menjou og George MacReady. Þýðandi Karl Jóhannesson. Myndin gerist við Verdun i Frakklandi I heimsstyrjöldinni fyrri, og er i henni einkum fjall- aö um innbyrðis átök i franska hernum og fáránleika og mannúðarleysi blinds heraga. Myndin er alls ekki við hæfi barna. 23.25 Dagskrárlok o Laugardagur 2. febrúar 1974.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.