Alþýðublaðið - 02.02.1974, Page 8

Alþýðublaðið - 02.02.1974, Page 8
20. jau. - 18. feb. G6ÐUR : Kringum stæöurnar eru þér enn hagstæðar, og þú kynnir að eiga von á meiri höpp- um. Menn í áhrifastöð- um reynast þér hliðhollir, og þú ættir að geta verið mjög ánægður. Farðu samt varlega i að skuld- binda þig. iQJISKA- WMERKIÐ 19. feb. - 20. marz GÓDUR: Eldra fólk eða fólk, sem yfir þig er sett, hefur mikiö álit á þér vegna einhvers, sem þú hefur vel gert. Þér veröur launað vel fyrir. Ef þú þarft á ytarlegri upp- lýsingum að halda, en þú hefur, þá skaltu leita þeirra. 21. marz - 19. apr. BREYTILEGUR: Hætta er á, að slúðursagnir valdi þér vandræðum,einkum ef þú hefur ekki veriö nógu aögætinn að undanförnu. Þú ættir aö láta eins og ekkert sé. Vinir þinir styðja þig og þú kannt að verða fyrir nokkru happi. NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí BREYTILEGUR: Lifiö gengur vist þvi miður ekki eins vel fyrir þér i dag og i gær. Fólk er ekkert hrifið af hugmyndum þinum og styður þig slælega. En fjölskylda þin er þér mikil huggun og stoö. Þaö hjálp- ar þér töluvert. ©BURÁRNIR o KRABBA- MERKIÐ © UÚNIÐ 21. maf - 20. júní 21. júní • 20. júlí 21. júlí • 22. ág. GÓÐUR: Þú þarft vist GÓÐUR: Annan daginn i BREYTILEGUR: Ekkert ekki að búast við neinum röð eru kringumstæðurnar sérstakt mun koma upp á sérstökum höppum i dag, þér hagstæður. Það kann yfirborðið i dag, en undir en á móti kemur, að þér að koma i ljós i sambandi niðri er allt að gerjast og ætti ekki að verða gert viö fund þinn og einhvers, þegar þú litur yfir daginn, neitt á móti skapi. Sem sem er langt að kominn og þá munt þú komast að sagt rólegur dagur þar er mikill áhrifamaður á raun um, aö þrátt fyrir sem þér gefst mikill og sinu sviði Enn virðist þú allt, þá hefurðu komið góður timi til að hala þig verða fyrir óvæntu happi. heilmiklu fram. áfram. 23. ág. • 22. sep. GOÐUR: Þær hagstæðu aðstæður, sem voru i gær, eru enn til staðar og jafn- vel býðst þér enn tækifæri til þess að láta töluvert að þér kveða. En það er eins og fyrri daginn — þú óttast áhættuna. En eðli þinu getur enginn breytt. ® VOGIN 23. sep. • 22. okt. GÓÐUR: Upplýsingabrot, sem þér verast úr óvæntri átt, veröa til þess að þú ferð að gera þér allskyns getsakir um einhvern, sem þér er hlýtt til. Þú kynnir að verða fyrir nokkru happi og ert e.t.v. allt i einu orðinn þátttak- andi i góðum glepiskap. ®SP0RÐ- OREKINN 23. okt • 21. nóv. GÓDUR: Þér kann aö vera falin aukin ábyrgð og þá býðst þér færi á að sýna, hvað i þér býr. Leggir þú þig fram, þá muntu uppskera góö laun. Sérfræðipgur kemur þér e.t.v. til aðstoðar og gefur þér góð ráð. BOGMAÐ- URINN 22. nóv. - 21. des. GóÐUR: Taktu vel eftir þvi, sem við þig er sagt, og gefðu góðan gaum að, ef þér er sýnt eitthvað. Vera kann, að þú verðir fyrir nokkru happi — jafnvel fjárhagslegu. Einhver býðst e.t.v. til að kynna þig fyrir áhrifarikum manni. 22. des. 9. jan. GóÐUR: Þetta kemur e.t.v. eins og uppbót á áðurfengin höpp, en senni- lega rekst þú á einhverjar upplýsingar eða aukavit- neskju, sem gætu orðið þér að ómetanlegu gagni, en e.t.v. ekki á þann hátt, sem þú heldur. Ókunnur maður gerir þér greiða. RAGGI RÓLEGI JÚLÍA FJALLA-FÚSI §jg§ LEIKHÚSIN Æþjóðleikhúsið KÖTTUR ÚTI 1 MÝRI i dag kl. 15. sunnudag kl. 15. LEÐURBLAKAN i kvöld kl. 20. Uppselt. sunnudag kl. 20. Uppselt. LIÐIN TtÐ þriðjudag kl. 20,30 i Leikhúskjall- ara. BRÚÐUHEIMILI miðvikudag kl. 20. KLUKKUSTRENGIR fimmtudagkl. 20. LEÐURBLAKAN föstudag kl. 20. Miöasala 13.15—20. Simi 1—1200. VOLPÓNE i kvöld kl. 20,30. FLÓ A SKINNI sunnudag. Uppselt. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. VOLPONE miðvikudag kl. 20,30. SVÖRT KÓMEDÍA fimmtudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HVAÐ ER Á SEYÐI? SÝNINGAR OG SÖFN HNITBJöRG, listasafn Einars Jónsson- ar, er opið sunnudaga og miðvikudaga frá 13.30—16. MOKKA: Björg Isaksdóttir sýnir 19 oliu- myndir, sem málaðar voru á sl. þremur árum. Myndirnar eru allar til sölu. Sýningin er opin fram i miðjan febrúar. GALLERt SÚM: Hallmundur Kristinsson sýnir „þjóðfélagslegar myndir”. Opið daglega kl. 16—22. ASGRtMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er opið á sunnudögum, þriðjudögum op fimmtudögum frá 1:30-4. Aðgangr ókeypis. KJARVALSSTADIR: Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22 og laugardaga og sunnudaga ki 14—22. Aðgangur ókeypis. FYRIRLESTRAR OG FRÆÐI NORRÆNA HÚSIÐ: Frú Bergfrid Fjose, fyrrum félagsmálaráðherra Noregs, flyt- ur erindi i Norræna húsinu i dag, laug^r- daginn 2. febrúar, kl. 16: Alkoholpolitik i Norden. A morgun, sunnudag, talar hún á opnum fundi i Templarahöllinni um bindindishreyfinguna i Noregi. Sá fundur hefst kl. 15. FUNDIR KVENFÉLAG HATEIGSSÓKN AR heldur aðalfund sinn i Sjómannaskólan- um miðvikudagskvöldið 6. febrúar kl. 20.30. GtTARISTAR: Fundur i Félagi áhuga- manna um klassiska gitartónlist sunnu- daginn 3. febrúar kl. 14, i Hellusundi 7. MÆÐRAFÉLAGIÐ heldur fund fimmtu- dagskvöldið 7. febrúar kl. 20.30 á Hverfis- götu 21. KVENFÉLÉG LAUGARNESSÓKNAR: Aðalfundur félagsins verður haldinn á mánudaginn 4. febrúar kl. 20.30 í fundar- sal kirkjunnar. FRÆÐSLUFUNDUR á vegum' Samtaka exem- og psoreasissjúklinga verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu mánudaginn 4. febrúar, og hefst hann kl. 20.30. TÓNLEIKAR HASKóLABtó: Lúðrasveit Reykjavikur og Lúðrasveitin Svanur halda sameigin- lega tónleika i Háskólabiói á laugardag 2. febrúar kl. 14. Stjórnendur: Lárus Sveins- son og Páll P. Pálsson. Aðgangur ókeypis. ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma til- kynningum og smáfréttum I „Hvað er á seyði?”er bent á að hafa samband við rit- stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 86666, með þriggja daga fyrirvara. 0 Laugardagur 2. febrúar 1974.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.