Alþýðublaðið - 02.02.1974, Side 9

Alþýðublaðið - 02.02.1974, Side 9
HVAÐ ER A A KJANUM? Keflavík Laugardagur 2. feb. 9.00 Teiknimyndir. 9.50 Barnaþáttur, Captain Cangaroo. 10.35 Barnaþáttur, Seasame Street. 11.30 Range Riders. 11.55 Roller Derby. 12.45 East-West shrine game. 2.55 Körfubolti, UCLA og Notre Dame keppa. 4.30 íþróttaþáttur. 5.15 Three passports to Adven- ture. 5. íþróttaþáttur. 6.00 Directions ’74. 6.30 Fréttir. 6.45 Washington straight talk, gestur er varnarmálaráðherra USA. 7.15 Skemmtiþáttur Johnny Cash. 8.05 Sanford og sonur. 8.30 Iron Horse. 9.20 Skemmtiþáttur Sonny og Cher. 10.10 Striðsþáttur, Combat. 11.00 Fréttir. 11.20 Helgistund. 11.25 Late Show, Love and Larceny, gamanmynd gerð ár- ið ’62 um heppinn en klaufskan svindlara, með Vittorio Gass- man og Dorian Oray i aðalhlut- verkum. 12.55 Nightwatch, Room at the top, ungur ágjarn maður fórnar öllu til að komast i náið sam- band við dóttur frægs og auð- ugs iðjuhölds, gerð 1959, Simone Signoret og Laurence Harvey i aðalhlutverkum. Sunnudagur 3. feb. 12.00 Helgistund, Sacred Heart. 12.15 Helgistund, Christopher Closeup. 12.25 This is the Life. 12.55 John’s Gospel in the modern World. 1.30 Tennisþáttur frá CBS. 1.50 Senior Bowl. 4.05 American sportsman, Iþróttaþáttur. 4.40 Hnefaleikar. 5.30 Soul. 6.30 Fréttir. 6.45 Medix. 7.10 Skemmtiþáttur Ed Sullivan. 8.00 Resoner report. 8.30 Face the Nation, blaða- mannafundur með fyrirmönn- um. 9.00 Mod Squad. 10.05 Outcasts. 11.00 Fréttir. 11.05 Haukurinn. Mánudagur 4. feb. 2.55 Dagskráin. 3.00 Fréttir. 3.05 Skemmtiþáttur Zane Grey. 3.30 Monday. 4.00 Barnaþáttur, Sesame Street. 5.00 Barbara McNair. 5.55 Dagskráin. 6.05 Disa. 6.30 Fréttir. 7.00 Kúreki i Afriku. 7.50 Lucy Ball. 8.20 The last Days of Dolwyn, Richard Burton leikur aðal- hlutverkið i myndinni, sem fjallar um glæpaflokk i smá- þorpi i Wales. 10.10 Rouges. 11.00 Fréttir. 11.15 Helgistund. 11.20 Skemmtiþáttur Johnny Carsons. Alþýðublaðið inn á hvert heimili KASTLJÓS • O • O • O Finnskur Ijóðasöngur í Norræna húsinu ó þriðjudag Þriðjudaginn 5. febrúar næst- komandi 20:30 heldur finnska ljóðasöngkonan Margit Tuure-Laurila tónleika i Nor- ræna húsinu við undirleik Meri Louhos. Söngkonan er Kyrjáli, ein margra, sem urðu að flýja heimahaga sina i Vetrarstriöinu 1939—1940 án þess að eiga aftur- kvæmt. Frú Margit Tuuri- Laurila hefur áður komið til Is lands á vegum Norræna félags- ins, I mai 1965. Söng hún þá I Austurbæjarbiói við mjög góðar undirtektir og fékk prýðisgóða dóma fyrir söng sinn. 1 það skipti söng hún þvi nær ein- göngu lög eftir Jan Sibelius og Yrjö Kilpinen, einn allra fremsta finnskan sönglagahöf- und vorra tima, en ekkja hans, Margaret Kilpinen, hámenntuð tónlistarkona, lék undir. A tónleikunum á Runebergs- daginn syngur Margit Tuure- Laurila lög eftir Jarnefelt og Kunta auk laga eftir hina tvo fyrrnefndu meistara. — Syngur hún bæði á sænsku og finnsku. Mörg laganna eru fslending- um kunn, einkum lög Sibeliusar. Er ekki að efa, að Reykvikingar muni fjölmenna á þessa sam- komu, sem mun veita öllu söng- elsku fólki óblandna ánægju, þar eð hér er á ferðinni ein þekktasta ljóðasöngkona Finna. Undirleikari hennar að þessu sinni Meri Louhos, er meðal bestu og þekktustu undirleikara i Finnlandi. Hún hefur bæði leikiö I útvarpi og verið undir- leikari með flestum frægustu söngvurum Finnlands. Þessir góðu gestir munu koma fram á fleiri tónleikum. Runebergs-daginn halda sænskumælandi Finnar hátíð legan til minningar um stór- skáldið Runeberg. Það er félagið Suomi, sem gengst fyrir tónleikunum. [ Alþýðublaðið inn á BÍÓIN KÚPAV0GS8ÍÓ Simi .1985 Sabata Spennandi og viðburðarrik kvikmynd úr villta vestrinu. islenzkur texti. Hlutverk: Lee Van Cleef, William Berger. Franco Ressel. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARBIÚ Simi 16444 Ef yrði nú stríð og enginn mætti Sprenghlægileg ný bandarísk gamanmynd i litum. Tony Curtis, Brian Keith, Suzanne Pleshette. Sýnd kl. 7 9og 11.15. Meistaraverk Chaplins: Nútiminn Sprenghlægileg, fjörug, hrifancli! Mynd lyrir allu, unga sem aldna. Eilt af Irægustu snilldarverkum meistarans. Iliil'undur, leikstjöri og aðalleik- ari: Cliarlie Chaplin. , ISLENZKUR TKXTl. Sýnd kl. 3. og 5 TÚNABÍÚ simi 3H82 Enn heiti ég TRINITY Trinity is Stil.l my Name HÆGRI QG VINSTRI HÖND DJÖFULSINS Sérstaklega skemrntileg itölsk gamanmynd með ensku tali um bræðurna Trinity og Bambinó. — Myndin er i sama flokki og Nafn mitt er Trinity.sem sýnd var hér við mjög mikla aðsókn. Leikstjóri: E. B.Clucher ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. HVER ER SINNAR ÆFU SMIÐUR ^ SAMVINNUBANKINN HÁSKÓLABfÓ Simi 22140 RitaTushingham “STRAIGHT ON TILL MORNING” Uns dagur rennur Straigt on till morning Spennandi og vel leikin mynd um hættur stórborganna fyrir ungar, hrekklausar stúlkur. Kvik- myndahandrit eftir John Peacock. — Tónlist eftir Roland Shaw Leikstjóri Peter Collinson. ISLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: Rita Rushingham, Shane Briant Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAIIGARASBÍÓ Simi 32075 Univci-sjil hcluivs .„,1 Rubrrl SiíítwixxI A IKMAN JKWIMf »N-Rlm CHRIST SUPERSTAR A L'niversal PicturcLJ Techniculor*' DistribuUKj by Cinema lnUTnational Girjxiraliitn. ^ Glæsileg bandarisk stórmynd i litum með 4 rása segulhljóm. gerð eftir samnefndum söngleik þeirra Tim Ric.e og Andrew Lloyd Webber. Leikstjóri er Norman Jewisson og hljómsveitarstjóri André Previn. Aðalhlutverk: Ted Neeley — Carl Anderson Vvonne Elliman — og Barry Dennen. Mvnd þessi fer nú sigurtör um heim allan og hefur hlotlð ein- róma lof gagnrynenda Synd ki. => og 9 Miðasala frá kl. 4. Hækkað verð. HVAÐ GAMALL TEMUR UNGUR ö SAMVINNUBANKINN EMUR ANGARNIR Laugardagur 2. febrúar 1974. 0

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.