Alþýðublaðið - 08.03.1974, Side 2
Er það keisarinn í íran.
sem stendur á hak við
alla olíuverðshækkunina?
Sænska blaöiö Dagens Nyhet-
er segir. að keisarinn i íran hafi
átt rikan þátt i hinum miklu
hækkunum. sem orðið hafa á
oliuverðinu.
Um sl. áramót tók
keisarinn frumkvæðið i þessu
efni i sinar hendur úr höndum
saudiarabiska oliumálaráð-
herrans, Yamani. Keisarinn
tvöfaldaði oliuverðið, þar sem
Yamani hafði aftur á móti óskaö
mun hærri veröhækkunar.
Bandarisk vopn eru Irans-
keisara afar mikiivæg, enda er
tran eitt öruggasta spil Banda-
rikjanna i Asiu. Honum kynni aö
hafa veist öröugt að koma fram
verðhækkunum á oliu gegn vilja
Bandarikjanna. Þvi margir lita
á þetta sem sönnun þess, að
Bandarikin — bæði rikisstjórnin
og oliufélögin— hafi mikilla
hagsmuna að gæta i sambandi
við verðhækkun á hráoliu.
Þegar transkeisari geröi
grein fyrir þessum verð-
hækkunum á blaðamannafundi i
Teheran um sl. áramót, þar sem
fréttaritari frá Dagens Nyheter
var meðal annarra viðstaddur.
taldi keisarinn þrjár forsendur
fyrir v erðh ækkuna rs tef nu
sinni:
1. Olian er of verðmæt til þess,
að hana megi nota sem
brennsluefni. Þvi veröur hún að
vera svo dýr, að önnur
brennsluefni. t.d. kol, veröi
notuð i rikari mæli tii upphitun-
ar.
2. Hin vestrænu iðnaðarlönd
hafa byggt upp gifurlega al-
menna velsæld og sterkan efna-
hag á grundvelli ódýrrar orku
frá hinum fátæku þróunarlönd-
um. Nú verður að myndast jafn-
vægi milli hinna auðugu og fá-
tæku landa.
3. Hin fjölþjóðlegu oliufélög
hafa alltof lengi ráðiö yfir oliu-
versluninni i heiminum. Nú
munu framleiðslu- og neyslu-
iöndin sjálf hafa beint samband
sin i milli, skipta hvert við ann-
að.
t samræmi við þetta hefur
tran, öllum öðrum löndum
fremur. tekið upp samstarf við
neyslulöndin. íran er fyrsta
landiði Austurlöndum fjær, sem
þegar hefur gerst aðili að oliu-
vinnslunni i Norðursjó, þ.e. á
breska svæðinu þar. Það er eng-
an veginn ný til komið, að írans-
keisari ryðji sér til rúms i spil-
inu um oliuna.
Aöeins rúmt ár
er liðið frá þvi, aö hann setti
hinum stóru oliuvinnslufyrir-
tækjum i tran úrslitakosti:
Seljið okkur fyrirtækin strax og
þið fáið hagstæðan samning um
oliukaup til tuttugu ára. Á hinn
bóginn getið þiðhaft fyrirtækin i
eigin höndum fram til 1979, og
þá gefst ykkur kostur á að
kaupa oliuna okkar á sömu
kjörum og aðrir.
Oliufyrirtækin — BP, Shell
Exxon, Mobil, Gulf, Standard,
California, Texaco. hið franska
CFP og nokkur minni fyrirtæki
völdu fyrri kostinn. Þau völdu
sem sagt ,,mjúka afstöðu”
gagnvart keisaranum.
En ekki var þetta samt upp-
hafið að oliu-pólitik keisarans.
Það var fyrir hans eigin per-
sónulegu áhrif, að vestræn oliu-
félög fengu á nýjan leik að koma
til trans árin 1953-54 og hefja
þar oliuframleiðslu að nýju.
Tveim árum fyrr hafði
Mossadeq, oliumálaráöherra
keisarans, visað úr landi Anglo
Iranian Oil Company, sem var
grein hins enska BP og réði
flestu i efnahagsmálum lands-
ins.
Eftir að Mossadeq hafði
verið settur af og settur i
fangelsi, fékk BP að koma á
nýjan leik til írans i félagi viö
hin stóru, amerisku oliufélög og
hið bresk-hollenska Shell. Þau
áttu að mynda eitt stórt heildar-
fyrirtæki og taka að sér oliu-
vinnsluna.
Nú hefur keisarinn gert hið
sama, sem Mossadeq gerði eitt
sinn, þó með þeim greinarmun,
að hann hefur lika ögrað
amerisku oliufyrirtækjunum.
En sennilega láta Bandarikja-
mennirnir sig ekki mestu
skipta, hvar eða hvers er hinn
formlegi eignarréttur á oliu-
vinnslustöðvunum i Austurlönd-
um nær.
Hins vegar láta þeir sig
vafalaust miklu skipta, að bæði
oliuframleiðslan og oliuverðið
hækka i sffellu. Og i þessu hefur
tran forystuna. Þegar austur-
blokkinni sleppir er tran þriðji
stærsti oliuframleiðandi i
heiminum. 1 þeim efnum standa
aðeins Bandarikin og Saudi-
Arabia framar. Oliuframleiðsl-
an i tran jókst i fyrra um 20 pró-
sent og landiö neitaði að taka
þátt i neinskonar oliubanni eða
minnkun framleiðsl. Skýrði
keisarinn þetta á þann veg, að
þegnar hans væru vissulega
Múhameðstrúarmenn en ekki
Arabar. Hann hvattí Araba-
löndin til þess að leysa Banda-
rikin úr oliubanninu, jafnskjótt
og styrjöldinni milli Arabaland-
anna og ísrael væri lokið, segir
m.a. um þetta mál i Dagens
Nyheter.
AÐ
UTAN
Miklar orkufram-
O
kvæmdir í Sovét
= t Sovétrikjunum er ekki
= farið eftir neinum kenn-
= ingum um Núll-hagvöxt.
EEi Þeir, sem kynnu að taka
= upp á að predika slikar
= kenningar þar i landi,
mvndu umsvifalaust verða
dæmdir vitskertir sið-
^E an fluttir á vitfirringa-
= ha;li. Mikill fjöldi
kjarnorkuvera, vatnsafls-
= stöðva og annars konar afl-
= stöðva eru sifellt i bygg-
= ingu. Myndin er tekin af
:= byggingarframkvæmdum
= við Tokogul-aflstöðina við
== Naryn-ána i Mið-Asiu-
= lýðveldinu Kirgisia. Þar
verða byggð 6 aflver i röð, ==
sem hvert um sig er 300 ^=
þúsund kw. Fyrstu tvær ==
stöðvarnar verða teknar i ==
notkun i árslok 1974, tvær =
þær næstu ári siðar og =
hinar siðustu litlu seinna. ==
Reist veröur 217 metra há ==
stifla, fyrir ofan hana ==
verður hægt að geyma 19,5 ==
milljónir teningsmetra af ==
vatni, sem er nægilegt til ==
þess að vökva 800 þúsund ==
hektara af ræktaðri jörð og ==
400 þúsund hektara af nýju ==
landi. Allar þessar ==
umræddu aflstöðvar verða ==
reistar hátt i fjöllum uppi. ^=
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
YIYA LA Aiiiju/uui: iíi /uv i imatia m
GRÍMUKLÆDDIR
MÓTMÆLENDUR
150 iranskir stúdentar búnir svörtum grimum mót-
mæla „harðstjórninni heimafyrir”, þ.e. i íran.
Mótmælin fóru fram i bækistöðvum róttæka
flokksins i Róm. Orsök mótmælanna var sú, að 200
manns voru dæmdir til dauða i íran.
Hafnarfjaröar Apótek
Opið öll kvöld til kl. 7
Laugardaga til kl. 2
Helgidaga kl. 2 til 4.
Skipholt 2!) — Sími 244(iG
BLOMAHUSIÐ
simi 83070
Skipholti 37
Opió til kl. 21.30.
Einnig laugardaga
og sunnudaga.
ÞAÐ B0RGAR SIG
AÐ VERZLA f KR0N
DUftfi
í GlflEflBK
/ími 94900
©
Föstudagur 8. marz 1974.