Alþýðublaðið - 08.03.1974, Page 4
ÚTBOÐ DAGHEIMILI
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í byggingu dag-
heimilis í Norðurbæ. — útboðsgögn eru afhcnt á skrif-
stofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, gegn kr. 5000.00
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 2. april kl.
11.00, að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess óska.
Bæjarverkfræðingur
1x2 — 1 x 2
27. leikvika —leikir 2. & 3. mars 1974.
Úrslitaröðin:: 212 — XXX — 112 — 12X
1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 323.500,00
41584+.
2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 13.8000,00
1484 36822 38112+ 38132+ 38142+ 39041 40313 +
7649 37693+ 38123+ +nafnlaus
Kærufrestur er til 25. mars kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum
og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef
kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 27. leikviku
verða póstlagðir eftir 26. mars.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni
eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heim-
ilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVtK
( Alþýðublaðið inn á hvert heimili )
Almennur lífeyrissjóður
iðnaðarmannna
Umsóknir um lán úr sjóðnum skulu hafa
borist sjóðsstjórninni fyrir 1. april nk. Há-
mark lánsfjárhæðar er sem hér segir,
enda sé gætt ákvæða reglugerðar sjóðsins
um veð eða rikisábyrgð:
a. Sjóðfélagar, sem greitt hafa fullt ið-
gjald til sjóðsins i full 2 ár, geta fengið
kr. 200.000,00.
b. Sjóðfélagar, sem greitt hafa fullt ið-
gjald til sjóðsins i full 3 ár, geta fengið
kr. 300.000.00
c. Sjóðfélagar, sem greitt hafa fullt ið-
gjald til sjóðsins i full 4 ár geta fengið
kr. 4(M).000.00
d. Sjóðfélagar, sem greitt hafa fullt ið-
gjald til sjóðsins i full 5 ár, geta fengið
kr. 500.000,00, enda eigi þeir eigi rétt á
láni hjá Húsnæðismálastjórn, og hafa
ekki áður notfært sér lántökurétt sinn
hjá lifeyrissjóðnum.
Sjóðfélagi, sem notfært hefur sér rétt
sinn til lántöku hjá sjóðnum, öðlast ekki
rétt til viðbótarláns fyrr en fullnægt er
umsóknum um lán frá öðrum sjóðfélög-
um.
Umsóknareyðublöð og lánareglur má fá á
skrifstofu Landssambands iðnaðar-
manna, Hallveigarstig 1. Reykjavik,
skrifstofu Meistarafélags iðnaðarmanna,
Strandgötu 1, Hafnarfirði og skrifstofu
Iðnaðarmannafélags Suðurnesja,
Tjarnargötu 3, Keflavik.
Stjórn Almenns lifeyrissjóðs iðnaðar-
manna.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiösla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON ,
gullsmiður, Bankastr. 12
(MMM4 Stanr JM77 eg MH«
■ í nl
MINNINCAR-
SPJÖLD
HALLGRÍMS-
KIRKJU
, »
fast i
Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu),
opið virka daga nema laugardaga kl.
2-4 e h., sími 17805, Blómaverzluninnl
Oomus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall-
dóru Ólalsdóltur, Grettisg. 26, Verzl
Biörns Jónssonar, Vesturgötu 28, og
Blskupsstofu, Klapparstíg 27.
VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 srru
Aðrar stærðir. smiðaðar eftir beiðni.
GLUGGAS IVIIDJAN
S'ðumúla 12 - Sími 38220
Blaðburðarfólk
vantar nú þegar
i eft.irtalin hverfi:
lljarðarhagi
Kvisthagi
Tjarnargaía.
Hafnarsjóður Sandgerðis
tilkynnir
Hér með er skorað á alla, sem skulda
skipa- og hafnargjöld til Hafnarsjóðs
Sandgerðis, að gera skil á þeim innan
mánaðar frá birtingu auglýsingar þessar-
ar. — Að öðrum kosti verða þau innheimt
með uppboðsgjörð, skv. lögum nr. 49 frá
16. mars 1951.
Sandgerði 7. mars 1974.
Hafnarsjóður Sandgerðis.
Er hitunin dýr?
Þvi ekki að lækka kyndikostnaðinn?
önnumst viðgerðir, stillingar og viðhald á
öllum tegundum oliukynditækja.
Sóthreinsum miðstöðvarkatla.
Þjónusta alla daga vikunnar frá kl. 8—24.
Oliubrennarinn s.f.
simi 82981.
BÍmÞJÓnusínn HRFnnRMUH*
BímMónusinn*
Haf narf irói.Eyrartröó 6
Komið og gerið við sjálfir.
Góð verkfæra og varahluta-
þjónusta.
Opiðfrá kl. 8—22.
Látið okkur þvo og bóna bílinn.
Fljót og góð þjónusta. Mótor-
þvottur og einnig ryðvörn.
Pantanir í síma 53290. '
Ingólfs-Café
Gömludansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Söngvari Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR
VÍKINGASALURINN
er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnu-
daga.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðsiu opin alla
daga.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Blómasalur, opinn alla daga vikunnar.
HÓTEL BORG
við Austurvöll. Resturation, bar og dans I Gyllta
salnum.
Simi 11440.
HÓTEL SAGA
Grillið opið alla daga. Mimisbar og Astrabar, opið alla
daga nema miðvikudaga. Sími 20890.
INGÓLFSCAFÉ
við Hverfisgötu. —Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826.
ÞÓRSCAFÉ
Opið á hverju kvöldi. Simi 23333.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
o
Föstudagur 8. marz 1974.