Alþýðublaðið - 08.03.1974, Page 6

Alþýðublaðið - 08.03.1974, Page 6
: mm® liniaii f J %/ f 'wt/r*£' rr'-rr GRIKKIRNIR BUAS TIL UPPREISNAR A siðustu vikum hafa verið að gerast atburðir i Grikklandi, sem um margt minna á siðustu dagana, áður en borgarastyrjöldin braust út á Spáni. Að visu eru kringumstæðurnar I Grikklandi hefur aðeins verið skipt um hlutverk. Þar er það alþýðan, sem nú býr sig undir uppreisn gegn harðstjórninni, sem rikt hefur i landinu i sjö ár. Og það eru herforingjarnir, sem með grófasta hætti reyna að vernda aðstööu sina. Þannig hefur herforingjaklikan opnað aftur fangabúðirnar á sólbökuðum eyjum Eyjahafsins og enn á ný er öryggislögreglan farin að brjótast inn á heimili borgaranna á næturþeli til þess að hafa fólk á brott meö sér án dóms og laga. Námsmanna- leiðtogar ,,hverfa” og jafnt bækur sem blöð verða aö sæta strangri ritskoðun. Svo augljós er upplausnin i stjórn landsins aðeins þrem mánuðum eftir, að einræöis- herranum Papadopolosi var hrint úr sessi, að þaö hefur vakiö ör- væntingu i sendiráði Bandarikj- anna i Aþenu. Sagt er, að út- sendarar Bandarikjanna séu nú ákaft að leggja á ráðin um aö brugga samsæri gegn leiðtoga herforingjaklikunnar, Faedon Gizkis, hershöfðingja, i tilraun til sjálfar talsvert öðru visi, en spennan og öryggisleysið i Aþenu á köldum og votum vetrarmánuðunum eru mjög áþekk þvi andrúmslofti, sem rikti i Madrid, rétt áður en herforingjarnir hófu uppreisn sina gegn lýðveldis- stjórninni árið 1936. þess að þvinga fram breytingu á stjórnmálaástandinu. Sagt er, aö það, sem Banda- rikjamennirnir vilji, sé áfram- haldandi herforingjastjórn i reynd, en þó milduö út á við með þátttöku borgarlegra stjórnmálamanna, sem njóti meira álits, en núverandi ,,topp- fig ú r a” herforingja- stjórnarinnar, Adamandios And- routsopoulo, sem er i heldur litlu áliti i landi sinu og i litlum metum erlendis. Þvi er talið, að Bandarikja- menn vilji langhelst endurvekja áætlanir Papadoupoulosar um aö fela hin raunverulegu völd her- foringjaklikunnar á bak við borgaralegan stjórnmálamann, svo sem eins og hinn nú afsetta fors æ t isráðherra Spyros Markenzinz. ..Hernaðarlegt yfir- vægi” Vandræði Bandarikjanna i sambandi við ástandið i Grikklandi nú koma skýrt fram i athugasemd, sem demókrata- þingmaðurinn, Donald Fraser, hefur nýlega lagt fram i banda- risku Fulltrúadeildinni. f athugasemdinni leggur Fraser sérstaka áherslu á hættuna á þvi, aö borgarastyrjöid brjótist út i Grikklandi, og segir, að sú borgaraleg stjórn, sem kynni að taka við völdum að lokinni slikri styrjöld, gæti mæta- vel orðið mjög andsnúin Banda- rikjunum vegna þess óhvikula stuðnings, sem Bandarikjastjórn hefði jafnan sýnt herforingjaklikunni grisku. En sá stuðningur segir Fraser, að stafi af „greinilegum áhrifum af ,,hernaðarlegu ofurvægi” á stjórnarstefnu Bandarikjanna.” En jafnvel þótt griska þjóðin verði nú enn á ný aö sæta þyngstu kúgun stjórnvalda, þá óttast alþýðan ekki herforingjaklikuna likt þvi eins mikiö og áður. Fall Papadopoulosar og augljósir erfiðleikar nýju stjórnarinnar hafa vakið upp þrjósku meðal almennings og andstöðu, sem einhvers staðar hlýtur að brjótast fram. Fyrir nokkrum árum var óhugsandi, að stúdentar færu i „verkfall. Sem dæmi um hin nýju viðhorf má nefna, að varla höfðu 35 meintir kommúnistar verið settir i fangabúðir á eyjunni Jaros, fyrr en námsmenn við verkfræði- háskólann i Aþenu hófu á ný ..verkfall” til þess aö fylgja eftir kröfunum um aukið stjórnmála- legt frelsi i landinu — en þaö var einmitt svipuð aðgerð þeirra i nóvpmbermánuði s.l., sem var upphafið á þeim atburðum, er leiddu til falls Papadopoulosar. Um sálargáfur herforingja- klikunnar segir fulltrúadeildar- þingmaðurinn Fraser, að æðstu menn herforingjastjórnarinnar hafi augljóslega ekki minnstu hugmynd um, hvað þeir vilji og enginn ráðherranna hafi nokkra ljósa hugmynd um, hvernig rétt sé að snúast gegn efnahags- vandamálum Grikklands — en þar er nú óðaverðbólga með 50% verðlagshækkunum á ári. Áframhaldandi ógnarstjórn Það eina, sem Fraser segir, að herforingjaklikan hugsi nú um, er að halda sér viö völd. Það getur hún gert meö áfram- haldandi ógnarstjórn. þar sem hinn illræmdi yfirmaöur herlög- reglunnar. Demetrios Joannidis, hershöfðingi, verður ,,hinn sterki maður”. En Fraser segir, aö gegn andstööu borgaralegra lýðræðissinna úr ýmsum skoðanahópum, sem vinni nú betur saman, en nokkru sinni áður, verði ógnaraögerðirnar i fyrstu tilgangslausar, en siðan máttlausar. Þá mun alvarlegur ágreiningur — jafnvel klofningur — vera kominn upp i herforingjahópnum. Sagt er, að a.m.k. fimm samtök liðsforingja úr hernum — allt frá þeim, sem eru eindregnir konungssinnar að þeim, sem eru eindregnir hlutleysissinnar — bruggi launráð hver gegn öðrum. Blóðugt uppgjör Það besta, sem hægt væri að vonast eftir við þær kringum- stæður, sem nú eru, segja dipló- matar i Aþenu, að sé myndun nýrrar borgaralegrar sam- steypustjórnar miö- og hægri sinnaðra afla, e.t.v. undir forystu þeirra stjórnmálaleiðtoga borgaraflokkanna gömlu, sem nú eru landflótta. Slik rikisstjórn yrði þó vissulega afturhaldsstjórn og vafasamt að hún gæti talist lýðræðisleg stjórn landsins. Sennilegra er þó, að hinu viðkvæma „valdajafnvægi” i Grikklandi verði varpað um koll af uppreisnargjörnum stúdentum — og að þær þúsundir alþýðu- fólks, sem þurfa nú að bera þungar byrðar vegna efnahags- hruns landsins muni slást i fylgd með stúdentunum og gera upp við harðstjórana i blóðugu uppgjöri, i borgarastyrjöld, þar sem fólkið berst við herinn. Vart höfðu 35 meintir kommúnistar verið færðir í fangabúðir á Jaros, þegar blóðug nóvemberuppreisnin átti sér stað. „DEYJUM HVORT ÁN Fyrsti eiginmaöur hennar var Nicky Hilton — sonur hótelkóngsins. Liz var 18 ára gömul, þegar þau giftust. Brúðkaupsferðina fóru þau til Nissa. Þar spilaði hann fjárhættuspil allar nætur, á meðan hún sat alein i hótellbúð þeirra. A daginn fékk hún sér göngutúra eftir ströndinni — á meðan hann svaf. Þegar brúðkaupsferðinni var lokið, var hjónbandinu einnig iokið. Eiginmaður nr. 2 var enski leikarinn Michaei Wilding, sem var 20 árum eldri en Liz. Þau giftu sig sex dögum fyrir 19. afmælisdag hennar. Talið var, að hjónaband þeirra myndi verða farsælt. Þau eignuðust tvo syni: Michael og Christopher, sem nú eru 20 og 18 ára gamlir. Þriðji eiginmaðurinn var kvikmyndaframleið- andinn, Michael Todd — sá þeirra, sem mest var áberandi. Hann leigði flugvél og flaug með hana til þess að snæða morgunverð, hvar sem hún kaus. — Hann var fyrsti maðurinn i minu lifi, sagöi hún. 13 mánuðum siðar fórst hann i flugvél sinni „Lucky Liz." Söngvarinn Eddie Fischer varð eiginmaður nr. 4. Hannyfirgaf konu slna, Debbic Reynolds, til þess að hugga Liz. 1 brúðkaupi Liz og Michael Todd var hann svaramaður Todds — og fór að fara með henni út nokkrum vikum eftir lát vinarins. Þau giftust árið 1959. Hjónabandið kostaði Fischer vinsældir hans. Neðsta myndin er úr kvik- myndinni „Tröll má temja,” þar sem kilóin hennar, Liz Taylor, voru tamin með iburða- miklum klæönaði. Efri myndin er af henni i skemmtiferð á ösnubaki, þar sem allt er „ótamiö.” ANNARS!" SECIR RICHSRD BURTON UM KONU SfNA, LIZ, EN ÞAU HAFA Nl) TEKIB SAMAN Á Nf Fimmti eiginmaöurinn varð Richard Surton, sem sá Liz I fyrsta sinn fyrir 22 árum. Hann minnist íyrsta fundar þeirra á þennan hátt: „Likami hennar var kraftaverk, en sálargáfur hennar gömul smlði. Þegar þau hittust aftur árið 1962, kallaði hann hana hálfgamla og feita kellingu — og svo kvæntist hann henni áriö 1964. Liz Taylor hefur enn einu sinni verið kjörin stærsta kvikmynda- stjarna Bandarikjanna. Maður- inn, sem valinn var stærsta karl-stjarnan, er Marlon Brando - en ekki Burton. — Liz er athyglisverð kona, sterk og merkileg persóna. Ef til vill er ég afbrýðissamur út i hana fyrir það og e.t.v. var það afbrýðissemin, sem olli þvi, að dag einn hrópaði ég: ,,Æ, hypjaðu þig bara.” segir Richard Burton, sem nú hefur aftur tekið saman við Liz eftir „sex mánaða þjáningar og sorgir”, vegna þess að hún tók hann á orðinu. An hennar er lifi minu lokið — og án min hennar lifi. Og svo fór Burton i flugvél frá Rómaborg, þar sem hann hafði búið hjá Sophiu Loren og Carlo Ponti. Hann fór um leið og Liz hringdi til hans frá sjúkrabeði sinu i Kaliforniu og spurði, hvort hún mætti koma heim aftur. Og svo sættust þau i Róm — i borg- inni, þar sem þau urðu fyrst hrifin hvort af öðru. Feit gylta. Hjónabandið, sem ekki fór i upplausn eftir allt saman, er 5. hjónaband Liz og 2. hjónaband Burtons. Þau urðu skotin hvort i öðru, er þau léku i kvikmyndinni „Kleopatra” árið 1962. Arið 1964 gengu þau i hjónaband. Athöfnin fór fram á hótelherbergi i Kanada. Fyrstu mánuðina gekk allt vel. En svo fóru þau að rifast. Richard kallaði Liz „feita gyltu” og hún kallaði hann „óheflaðan námuverkamann” —en hann var einn af 12 börnum fátæks námu- verkamanns i Wales. hún siðar. — En loksins drápu rifrildin miklu væntumþykju okkar hvors i annars garð! Og það tók þau 10 ár að slá hvort annað út. Vandræðin. Þegar þau hittust fyrst við töku myndarinnar Kleopötru, þá hafði Liz lungnabólgu i báðum lungum. Siðan hefur hún tvisvar gengist undir augnauppskurði, einu sinni fengið taugaáfall, einu sinni fengið alvarlega blóðeitrun, einu sinni skaddað veikan hrygg sinn, einu sinni fengið heilahimnu- bólgu, og oft þurft að þola hol- skurði. Hún hefur verið neydd til þess að megra sig um 10 kg á einum mánuði til þess að geta leikið ákveðið kvikmyndahlut- verk. Og siðan át hún aftur á sig kílóin i næsta mánuði þar á eftir. Afleiðingarnar hafa orðið likam- legt og sálrænt stress, og aftur og aftur hefur orðið að leggja hana inn á sjúkrahús. Stoð hennar og stytta i öllum veikindunum var Richard Burton. Og það er hann enn. Démantar. Liz og Burton slógust, skömm- uðust og drukku — en sættust á milli með óskaplegum látum og þá jós hann yfir hana skart- gripum. — Ast okkar breyttist i griðar- mikið viðskiptasamband, sagði Liz — eins og hún litur út i dag. ÁSTANDIÐ MINNIR UM MARGT Á KRINGUMSTÆÐURNAR, ÁÐUR EN SPÁNSKA BORGARASTRÍÐIÐ VARD o Föstudagur 8. marz 1974 Föstudagur 8. marz 1974 o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.