Alþýðublaðið - 08.03.1974, Side 8

Alþýðublaðið - 08.03.1974, Side 8
VATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. GÓÐUH: Enn eru yfir- menn þinir og fólk, sem þú þarft að sækja til, fullt vel- vilja i þinn garð. Ef þú sinnir einhverjum listræn- um störfum, þá veröur þér einkar vel ágengt. Vinir þinir eru þér kærir, en þeir vita e.t.v. ekki sérlega mikið. TVÍ- BURARNIR 21. maf - 20. júní BKEYTII.EGUlt: Þú hef- ur áhyggjur yfir einhverju verkefni, sem þú ætlaðir þér aö ljúka fyrir hátiðirn- ar, en hefur lent i undan- drætti hjá þér. Geföu samt ekki upp alla von. t>ér vinnst vel — ef þú leggur þig fram. En þá þarftu að yfirvinna leti og leiða. © VOGIN 23. sep. * 22. okt. BHEYTII.EGUH: Peningamál þin eru i hálf- gerðum ólestri, en þú ættir ekki að reyna að gera neinar breytingar á fjár-• málum þinum i dag. Utanaðkomandi öfl kynnu á hinn bóginn að hafa áhrif til bóta á fjárhagsstöðu. þlna. FISKA- MERKIÐ 19. feb. - 20. marz GÓÐUK: Ástamálin eru ekkert sérlega happasæl um þessar mundir, og ef þú getur komið þér hjá stefnumóti við einhvern, sem þú annt, þá skaltu gera þaö. Ella kynni svo að fara, að aðskilnaður sprytti upp af fundi ykkar. o KRABBA- MERKIO 21. júní - 20. júlí BHEYTH.EGUH: Enda þótt fátt sé, sem gæti gert þig sérlega bjartsýnan um Iramtiöarhorfunar i fjár- málunum, þá ættiröu samt ekki að gefa upp alla von. En umfram allt. Eyddu ekki meiru, en þú hefur efni á. © SPORÐ- DREKINN 23. okt - 21. nóv. BHEYTII.EGUK: Vanda- mál, sem þér voru sögð fyrir milligöngu annarra er e.t.v. eiga heima i mik- illi fjarlægð, fara nú njaðnandi. Ef þú þarft að hafa samband viö fólk, sem býr langt i burt, þá ættirðu að láta af þvi verða i dag. RAGGI RÓLEGI HRUTS- MERKIÐ 21. marz • 19. apr. BHEYTII.EGUH: Það væri viturlegt ef þú reynd- ir nú að gera þér grein fyr- ir peningaeign þinni og væntanlegum útgjöidum Ella er hætta á, að þú eyð- ir allt of miklú ,í£ og eyði- leggir fyriijp^r "jólin með áhyggjurrr'^ Þú hefur áhyggjur af skyldmenni. LJONIÐ 21. júlí • 22. ág. BKE YTH.EGUH: Likur benda til þess, að þú sért ekki i miklu vinnuskapi i dag og þurfir jafnvel aö leggja töluvert hart að þér til þess að ganga aö verki. Kjölskylda þin og vinir hafa valdiö þér nokkru hugarangri, en það lagast fljótlega. BOGMAÐ- URINN 22. nóv. • 21. des. GÓDUK: Þú kemst e.t.v. 1 að raun um, að öll spennan og eftirvæntingin er einum of mikið af þvi góða fyrir 'þau litlu, eða tilfinninga- næma manneskju, sem þér er kær. Notaðu sér þekkingu þina til þess að hjálpa einhverjum öðrum. NAUTIfl - 20. maf 20. apr. BHEYTII.EGUH: Þú mátt iirugglega treysta á lyllsta samvinnuvilja og stuðning fólks, sem er þér nákomið — jafnvel þótt það sé ekki sammála áætlunum þinum. Þú þarft á allri þinni þolinmæði að halda i sambandi viö fjöl- skyidumálefni. MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. BHEYTII.EGUH: Enn er heilsan ekki i sem bestu lagi og þú finnur þaö sjálf- ur, að þú ert ekki eins og þú átt að þér að vera. A hinn bóginn er liklegt, að eitthvað verði til þess aö gleðja þig i dag — þér kann jafnvel að hlotnast fjárhagslegt happ. ©GE 22. des. - STEIN- TIN 9. jan. GÓDUH: Áhrifarikir aðil- ar, sem geta orðið þér til ómetanlegs gagns, eru einkar vinsamlegir i þinn garð. Yfirmenn þinir eru þér velviljaðir og eftir erfið timabil ferð þú aftur að geta horft bjartari aug- um fram á veginn. JULIA ( t>U VERÐUR AÐ REflJÁ. ) / NEI-ENG>Á J AЄKAUPA" t>ÉR FREST L --J HÚN SA&B15T Á V\EÍ)AN Vlb PSVNUIÁ AÐ PfElA'i ÞESEU, \ MVNDI HRIN0Í S.VSTIR. &ÓÐ. HEFURÐU HU6HVND UM HVA.Ry ^ mmm hún aÝR? FJALLA-FUSI O.lÁ.-bE&AR HUN HRIN&IR SEfolR ÞÚ HENNl AÐKOHATIL 1-ÍN.É.fo VERÐ FVRIR UTAN OfoFVLfol HENNI, EFTIR ÞECAAy; HÚM Efo HRINfcl TIL AÐ ATHU6A HV0RT ÞÉR HAFIÐ ÁKYEÐ1Ð YÐUFUFRÚ CANTKEiL..Éfo AOVARA VÐUR UM AÐ.. 0Á,Éfo Í.ET KOMIO TILVMR.. LEIKHÚSIN #ÞJÚÐLEIKHÚSIÐ GESTALEIKUR LISTDANSSÝNING Dansflokkur frá New York City Ballett. Aðaldansarar: Helgi Tómasson og Kay Mazzo. i kvöld kl. 20. Uppselt. Laugardag kl. 20. Uppselt. Sunnudag kl. 15. Uppselt. Sunnudag kl. 20. Uppselt. Siðasta sinn KÓTTUH ÚTI í MÝHI laugardag kl. 15. LIÐIN TIÐ þriðjudag kl. 20.30 i Leikhús- kjallara. BHÚÐUHEIMILI miðvikudag kl. 20. Miðasala 13.15 - 20. Simi 11200. VOLPÓNE i kvöld — Uppselt. FLÓ A SKINNI laugardag uppselt KERTALOG sunnudag. — Uppselt 4. sýning. Rauð kort gilda. KERTALOG þiðjudag kl. 20.30. 5. sýning. Blá kort gilda. SVÖRT KOMEDÍA miðvikudag kll. 20.30. Siðasta sinn. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30. Siðdegisstundin ÞJÓÐTRÚ, SÖGUR OG SÖNGUR laugardag kl. 17. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00 Simi 16620. HVAÐ ER Á SEYÐI? SÝNINGAR OG SÖFN KJARVALSSTAÐIK: Yfirlitssýning á verkum Kjarvals i eigu Reykjavikurborg- ar er opin alla daga nema mánudaga kl. 16—22, laugardaga og sunnudag kl. 14—22. KJARVALSSTADIK :Sýning Baltasars er opin daglega kl. 14—22 til og með sunnu- dags 10. mars. MOKKA: Elin K. Thorarensen sýnir myndir sinar á Mokka næstu vikur. TÓNLEIKAR IILJÓMSVEIT TÓNLISTARSKÓLANS i Reykjavik heldur tónleika i Háskólabiói á laugardaginn 9. mars. ki. 14.30. Stjórn- endur eru Björn ólafsson og Gunnar Egilsson, einleikarar Hlif Sigurjónsdóttir ogÞorsteinn llauksson. Á efnisskránni: Konsert i d-moll fyrir pianó og strengieft- ir Back, Lítil sinfónia fyrir blásara eftir Gounod og Konsert i D-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Beethoven. KIRKJUKÓR AKRANESKIRKJU heldur tónleika i Kristskirkju i Landakoti á sunnudaginn 10. mars kl. 20.30. SAMKOMUR OG SKEMMTAN- IR M E N NIN G A RSTO FN UN BANDARiKJANNA: Bandariski þjóð- og verkalýðsvisnasöngvarinn Joe Glazer flytur fyrirlestur með söngvum (,,Songs of Labor and Freedom”) i húsnæði USIS á Neshaga 16, föstudagskvöldið 8. mars kl. 20.30. Allir velkomnir — með hljóðfæri ef þeir vilja. Einnig á laugardaginn 9. mars kl. 15: Fyrirlestur um starf, stefnu og markmiö bandariskrar verkalýðshreyfingar i dag —'..American Organized Labor Today”. NOHRÆNA FÉLAGIÐ i KÓPAVOGIefn- ir til kvöldvöku i Félagsheimili Kópavogs sunnudaginn 10. mars kl. 20.30. Tveir nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs leika Menuetteftir Telemann á flautu og gitar, minnst verður 1100 ára afmælis Is- landsbyggðar með samfelldum dagskrár- þætti um fiskveiðar og sjósókn i saman- tekt Bjarna Olafssonar, menntaskóla- kennara, tveir norrænir visnasöngvarar, Daninn Sören Ejeskov og Finninn Sture Ekholm kynna norræna söngva og leika undir fjöldasöng. Að lokum verður sýnd kvikmynd um sjósókn tsiendinga. 0

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.