Alþýðublaðið - 08.03.1974, Side 9
KASTLJÓS • O • O • O • O • O •
Landi í
Svíþjóð
gerir
garðinn
frægan
með
þjóðlagasöng
Fyrir ári siðan fluttist til Svi-
þjóðar Moody Magnússon i
þeim tilgangi að stunda bifvéla-
tækninám á vegum Volvo-verk-
smiðjanna i Gautaborg.
Þannig tókst þó til, að hann
hitti á vegi sinum tvo þekkta
sænska þjóðlagasöngvara, þau
Evu Jarnedalog Jan Magnars-
son.sem voru á höttunum eftir
kontrabassaleikara. Það er ein-
mitt eitt af þvi, sem Moody hef-
ur fengist við hér heima og þvi
varð úr, að þau ákváðu að rugla
saman reitum sinum og úr varð
eitt vinsælasta þjóðlagatrióið i
Sviþjóð um þessar mundir,
Öborna.
Moody lék hér heima um
tveggja ára skeið með ferða-
leikhúsinu og einnig i trióinu
„Þrir undir sama hatti” —
ásamt þeim Herði Torfasyniog
Sverri ólafssyni.
Eva Jarnedal er þeirra
þriggja þekktust, enda var hún
kjörin besta þjóðlagasöngkona
Sviþjóðar i mikilli samkeppni
sænska sjónvarpsins árið 1969.
Hún hefur margoftkomið fram i
sjónvarpi og útvarpi i heima-
landi sinu. Þriðji meðlimurinn
er, eins og áður segir, Jan
Magnarsson, gitarleikari, sem
hefur leikið með Evu i mörg
herrans ár.
Siðan þau þrjú hófu samstarf
sitt hefur ferill þeirra verið i að-
eins eina átt: beint upp. Hafa
þau komið viða við, m.a. bæði i
útvarpi og sjónvarpi i Sviþjóð.
t bréfi, sem Moody sendi fé-
lögum sinum og kunningjum
hér á íslandi nýlega, sagði hann
þau nú hafa mikinn áhuga á að
koma til Islands i sumar til að
miðla íslendingum af tónlist
sinni, sem aðallega er sænsk
þjóðlagatónlist, svo og þjóðlög
frá öðrum löndum.
Á meðfylgjandi mynd eru
Öborna (Eyjaskeggjarnir) á
siglingu i skerjagarðinum utan
við Gautaborg. Frá vinstri:
Eva, Jan og Moody.
Föstudagur
8. mars
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
leikfimikl. 7.20. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Þorleifur Hauksson les
framhald sögunnar „Elsku Mió
minn” eftir Astrid Lindgren
(7). Morgunleikfimi kl® 9.20.
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttirkl. 9.45. Létt lög á milli
liða. Spjallað við bændur kl.
10.05. Morgunpopp kl. 10.25:
Leonard Cohen syngur.
oMorguntónleikar kl. 11.00:
Konunglega filharmóniusveitin
i London leikur „Dance
Rhapsody” nr. 2 og „Briggs
Fair” eftir Delius. Sinfóniu-
hljómsveitin i London leikur
Sinfóniu nr. 6 i e-moll eftir
Vaughan Williams.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna Tónleikar.
14.30 Siðdegissagan: „Föstuhald
rabbíans” eftir Harry Kamel-
man Séra Rögnvaldur Finn-
bogason les (3).
„Óli og Maggi með gullleitar-
mönnum” eftir Ármann Kr.
Einarsson. Höfundur byrjar
lesturinn.
17.30 Framburðarkennsla i
dönsku
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Fréttaspegill
19.40 Þingsjá Ævar Kjartansson
sér um þáttinn.
20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar íslands i Háskólabiói
kvöldið áður. Stjórnandi: Fáll
P. Fálsson. Einleikari: Laszlo
Simon frá Ungvérjalandi a.
„Vatnasvitan” eftir Hándel-
Harty. b. Pianókonsert nr. 3
eftir Béla Bartók. c. „Dialoge”
hljómsveitarverk eftir Pál P.
Pálsson (frumflutn.) d. „Uglu-
spegill” tónaljóð eftir Richard
Strauss. — Jón Múli Árnason
kynnir tónleikana.—
21.30 Útvarpssagan „Gisla saga
Súrssonar” Silja Aðalsteins-
dóttir les (2)
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Fassiusálma (23)
22.25 Ummyndanir.Sex goðsögur
i búningi rómverska skáldsins
Óvids með tónlist eftir Benja-
min Britten. 1 þriðja þætti les
Kristin Anna Þórarinsdóttir
söguna um Nióbu i þýðingu
Kristjáns Árnasonar, og
Kristján Þ. Stephensen leikur á
óbó.
22.45 Draumvisur Sveinn Árna-
son og Sveinn Magnússon
kynna lög úr ýmsum áttum
23.45 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
FÖSTUDAGUR
8. mars 1974
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Að Heiðargarði. Bandarisk-
ur kúrekamyndaflokkur. Táp
og fjör. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
21.15 Landshorn. Fréttaskýr-
ingaþáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Ólafur Ragn-
arsson.
22.05 Litið skákmót i sjónvarps-
sal. 2. skák. Þátttakendur eru
Guðmundur Sigurjónsson,
hvitt, og Friðrik Ólafsson,
svart. Skákskýringar flytur
Guðmundur Arnlaugsson, rekt-
or.
22.35 i ró og næði. Danskur sjón-
varpsleikþáttur. Aðalhlutverk
Henning Moritzen. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir. Aðalper-
sónan er roskinn fjármálamað-
ur, sem varið hefur stórfé til
kaupa á tækjabúnaði, sem
tryggja skal öryggi hans i
heimahúsum, og lýsir leikurinn
samskiptum hans við unga
stúlku, er hann hefur sér til af-
þreyingar. (Nordvision —
Danska sjónvarpið).
23.05 Ilagskrárlok.
BJÓIN
TÖNABÍÓ Simi 31182
Dillinger
Sérstaklega spennandi, ný,
bandarisk sakamálamynd um
hinn alræmda glæpamann JOHN
DILLINGER. Myndin er leik
stýrð af hinum unga og efnilega
leikstjóra John Mikius
Hlutverk: WARREN OATES,
BEN JOHNSON, Michelle
Phillips Cloris Leachman.
ISLENZKUR TEXTl
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HtSKdtABÍÓ
Holdsins
lystisemdir
Carnal Knowledge
Opinská og bráðfyndin litmynd
tekin fyrir breiðtjald. Leikstjóri:
Mike Nichols.
Aðalhlutverk: Jaek Nicholson,
Candice Bergen.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9. —- Hækkað verð.
Þessi mynd hefur hvarvetna hlot-
ið mikið umtal og aðsókn.
Ketlavik
Föstudagur 8. mars.
14.55 Dagskráin.
15.00 Fréttir.
15.05 í öðrum heimi.
15.25 Dinah’s Place.
15.50 Kviðdómur unga fólksins.
16.20 Mike Douglas — sljemmti-
þáttur.
17.30 Electric Company.
17.55 Minnisatriði fyrir ibúa Vall-
arins.
18.05 Bill Anderson
18.30 Scene Tonight.
19.00 Killy Style — skiðaþáttur.
19.30 Jazz Scene
19.55 úr væntanlegum
þáttum.
20.00 t leit að ótta og ævintýrum.
20.25 Mary Tyler Moore Show —
skemmtiþáttur.
20.50 Monty Hall Smokin’and
Strokin’ Fire Brigade:
Skemmtiþáttur frá Kaliforniu.
21.40 David Frost — skemmti-
þáttur.
22.10. Perry Mason — sakamála-
þáttur.
23.00 Fréttir.
23.15 Iielgistund.
23.20 Kvikmynd.
00.45 Kvikmynd.
HAFNARBIO
Siini 16111
Ruddarnir
WILLIAM HOLDEN ERNEST BORGNINE
WOODY STRODE SUSAN HAYWARD
ÍCthe REVENGERS j
Hörkuspennandi og viðburðarik,
ný, bandarisk Panavision-lit-
mynd um æsilegan hefndarleið-
angur.
Leikstjóri: Daniel Mann.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
LAUGARÁSBÍÓ simi
Martrö^
Sérlega sþénnandi og vel leikin,
bandarisk kvikmynd i litum með
islenzkum texta.
Aðalhlutverk: Patty Duke og
Richard Thomas.
Leikstjóri: Lamont Johnson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
KOPAVOGSBÍO Simi 1,985
Clouseau
lögreglufulltrúi
Bráðskemmtileg, amerisk mynd i
litum og Cinemascope. Ein sú
bezta, sem hér hefur verið sýnd.
Aðalhlutverk: Alan Arkin
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Alþýðublaðið
inn 2
hvert heimlli
o
15.00 Miðdegistónleikar Gerard
Souzay syngur gömul frönsk
lög, Jaqueline Bonneau leikur á
pianó. Friedrich Gulda og blás-
arasveit úr Filharmóniusveit
Vinarborgar leika Kvintett
fyrir pianó, óbó, klarinettu,
horn og fagott eftir Mozart.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15
Veðurfregnir.
16.25 Fopphornið
17.10 Útvarpssaga barnanna:
UHObSKAHIGKIPIH
KCRNFLÍUS
JONSSGN
SKÖLAVOHOUSIIG 8
BANKASIRÆ 116
*-%1H«>H8t8600
ANGARNIR
0