Alþýðublaðið - 10.05.1974, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.05.1974, Blaðsíða 4
Styrkir til náms viS lýðháskóla eða menntaskóla í Noregi Norsk stjórnvöld bjóða frarn nokkra styrki handa crlendum ungmennum til námsdvalar við norska lýðháskóla cða menntá- skóla skólaárið 1974 — 75. Er hér um að ræða styrki úr sjóði, sem stofnaður var 8. maí 1970 til minningar um, að 25 ár voru liðin frá því að Norðmenn endurhcimtu frelsi sitt, og cru stvrkir þessir boðnir fram í mörgum löndum. Ekki er vitað fyrirfram, hvort nokkur styrkjanna kemur í hlut ís- lcndinga. Styrkfjárhæðin á að nægja fyrir fæði, húsnæði, bókakaupum og cinhverjum vasapcningum. Llmsækjendur skulu eigi vera yngri en 18 ára, og ganga þeir að öðru jöfnu fyrir, sem geta lagt fram gögn um starfs- reynslu á sviði félags- eða menningarmála. Llmsóknum um stvrki þessa skal komið til menntamálaráðu- nevtisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. maí n.k. — Sérstök umsóknarevðublöð fást í ráðuneytinu. MenntamálaráSuneytið, 26. apríl 1974. ------------------------------------------------------- Laus staða Dósentsstaða í véla- og skipaverkfræði í verkfræði- og raun- vísindadcild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Fyrirhúg- að er, að aðalkennslugreinar verði burðarþolsfræði skipa og vcla- og vélahlutafræðigreinar. Llmsóknarfrestur er til 10. maí n.k. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Lfmsækjendur um stöðu þessa skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 8. apríl 1974. Viöskiptavinum vorum er hér með bcnt á að afgreiðslutími vor er kl. 10—12 og 13—17 daglega nema laugardaga frá og með 25. marz 1974. Virðingarfyllst, Stimplagerðin, Hverfisgötu 50. - Sími 10615 Alþýðublaðið inn á hvert heimili Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. t Við þökkum af alhug hlýju og vinarþel við andlát og útför Dr. Roberts A. Ottossonar. GuðríSur Magnú.dóttir. Grófar Ottó Róbert«on. Demparar FIAT FORD CORTINA FORDTAUNUS OPEL MERCEDESBENZ SIMCA Kristinn Guðnason h.f. Suðurlandsbraut 20 - Sími86633. Þórsmerkurferð i kvöld kl. 20. Farseölar á skrif- stofunni, öldugötu 3. Ferðafélag íslands. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON g'ullsmiður, Bankastr. 12 MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hailgrímskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.n., sími 17805, Blómaverziuninnt Domus Aéedica, Egifsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl Björns Jónssonar, Vestiv.götu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg’ 27. Auglýsing íbúð fræðimanns í húsi Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er laus til íbúðar 1. september næstkomandi. Eræðimönnum eða vísindamönnum, sem hyggjast stunda rannsóknir eða vinna að vísindaverkefnum í Kaupmanna- höfn, er heimilt að sækja um afnotarétt af íbúðinni. íbúðinni, sem í eru fimm herbergi, fylgir allur nauðsynlegur heimilis- búnaður, og er hún látin í té endurgjaldslaust. Dvalartími í íbúðinni skal eigi vera skemmri en þrír mánuðir og lengstur 12 mánuðir. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist stjórn húss Jóns Sig- urðssonar, Islands Ambassade, Dantes Plads 3, 1556 Köben- havn V, eigi síðar en 1. júní næstkomandi. Umsækjendur skulu gera grein fyrir tilgangi með dvöl sinni í Kaupmanna- höfn, svo og menntun og fyrri störfum. Þá skal tekið fram, hvenær og hve lengi er óskað eftir íbúðinni, og fjölskyldu- stærðar umsækjanda. Æskilegt er, að umsókninni fylgi umsögn sérfróðs manns um fræðistörf umsækjanda. Stjórn húss Jóns Sigurðssonar L_____________________________________________________________. . f r r u , _r r- J- .,r ,____________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________ Laus staða Staða forstöðumanns Skilorðseftirlits ríkisins, samkvæmt 2, gr. reglugerðar um skilorðseftirlit nr. 20/1974, er laus til umsóknar. Limsóknarfrestur er til 15. maí 1974. Umsóknirnar sendist dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, sem veitir nánari upplýsingar um stöðuna. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 29. marz 1974. Sumarstarf Starfsmenn óskast að Vinnuhælinu að Litla-Hrauni til að leysa af í sumarleyfi gæzlumanna frá 1. júní til 15. septem- ber. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður hælisins í síma 99-3189. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 8. apríl 1974. Stillingar og viðgerðir á oliukyndingum. Oliöbrennarinn s.f. Simi 82981 Er hitunin dýr? Þvi ekki að lækka kyndikostnaðinn? önnumst viðgerðir, stillingar og viðhald á öllum tegundum oliukynditækja. Sóthreinsum miðstöðvarkatla. Þjónusta alla daga vikunnar frá kl. 8—24. Oliubrennarinn s.f. síini 82981. o Föstudagur 10. maí 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.