Alþýðublaðið - 12.05.1974, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.05.1974, Blaðsíða 6
r BÍLAR OG UMFERÐ || Þorgrímur Gestsson Veðurguðirnir I I og bílsportiö Það á ekki af bilaáhuga- mönnum i Reykjavik að ganga, þegar um er að ræða að koma af stað aksturs- keppni. t haust ætlaði Bindindisfélag ökumanna að gangast fyrir góðaksturs- keppni i tilefni af 20 ára afmæli félagsins, en henni varð að fresta viku eftir viku sökum aurbleytu á þrauta- svæðinu þar til henni var aflýst. 1 lok febrúar ætlaði BFö að halda isaksturskeppni á Leirtjörn skammt frá Reykjavik, en þá endurtók sama sagan sig, — fyrst var keppninni frestað vegna verk- fallsins, siðan vegna slæms veðurútlits, og enn hefur ekki verið unnt að halda keppnina vegna þess, að i nokkrar vikur hefur aldrei frosið nægilega til að tjörnina legði. barna er Islandi liklega rétt iýst, þegar ekki er unnt að halda góðaksturskeppni i byrjun vetrar vegna rigninga, né isaksturskeppni á miðjum vetri vegna hlýviðris. Liklega gerði BFÖ rétt i þvi að hætta að hugsa um isaksturskeppni á þessum vetri en geyma hana til næsta vetrar. Þá ætti að vera unnt að halda slika keppni með mjög stuttum fyrirvara þar sem öllum undirbúningi að tilhögun sjálfrar keppninnar er lokið, þ.e. búið er að skipuleggja keppnissvæðið og ákveða þrautir, svo ekkert er eftir nema merkja svæðið. Hinsvegar mættu áhuga- menn um „bilsport” vel fara að huga að einhverju sumar- starfi, og er þar af mörgu að taka. Liklega þýðir þó varla að hugsa um rally eða þjóð- vegaakstur i þess orðs fyllstu merkingu, en keppni i einni tegund þjóðvegaaksturs má hæglega halda á þessu ágæta landi þar sem ekkert má, sem gerir að verkum, að ökumenn geti ekki „stöðvað á þriðjungi þeirrar vegalengdar, sem auð og hindrunarlaus er fram- undan og ökumaður hefur fulla yfirsýn yfir”. Þarna er átt við „sparaksturskeppni” þar sem meðaihraði er tiltölu- lega lágur en mjög strangt eftirlit með þvi, að öllum reglum sé hlýtt og öllum tima- áætlunum fylgt. Keppni i sparakstri var mjög vinsæl viða i Evrópu á árunum 1950-1960, en siðan minnkuðu vinsældir hennar með auknum áhuga á rally og keppni i hraðakstri yfirleitt, þar sem slikt þótti meira spennandi. Þegar oliukreppan skall yfir i haust og verð- hækkanir á bensíhi i kjölfarið á henni, fóru menn að rifja upp reglurnar i sparakstri, og mér er kunnugt um að minnsta kosti eina keppni, sem þegar hefur farið fram i ' Danmörku. Hún var nokkuð löng eða 900 km en að sjálf- sögðu getur sparaksturs- keppni verið af öllum lengdar- gráðum. Eg imynda mér td., að Borgarf jörðurinn væri ágæt akstursleið eða þá ^ ~ O------------------------------ ,SPARNAÐUR ER GRÓÐI' Sparnaður er gróði, segja hin- ir visu menn, og þessi augljósu sannindi þurfa bileigendur ekki sist að hafa i huga nú þegar ben- sinverðið er á sifelldri uppleið Fylgni er mjög mikil milli bensineyðslu vél og þvi, hversu auðveldlega bensinið brennur, og mjög auðvelt og ódýrt er að létta undir með vélinni við brun- ann. Fullkominn bruni i bensin- hreyfli byggist á þvi, að hlut- fallið milli bensins og lofts sé rétt, og eins þvi, að kveikingin fari fram á réttum tima. Fyrsta skilyrði fyrir þvi, að blöndungur og kveikja vinni ná- kvæmlega rétt er, að loftið hafi greiðan aðgang að blönd- unum, og það er einmitt þetta atriði, sem oft gleymist. Það sem oftast veldur óeðli- lega mikilli bensineyðslu er loftsian. Sé hún ekki hrein kemstekki i gegnum hana nægi- lega mikið loft inn á blöndung- inn, og bruninn verður ófull- nægjandi. Afleiðingin verður aukin bensineyðsla og aukin loftmengun af útblásturs lofti. Loftsian er „lunga” bilvélar- innar, — um hana fer það súr- eíni, sem nauðsynlegt er til þess að bruni geti átt sér stað. En hlutverk loftsiunnar er að hreinsa óhreinindi úr loftinu svo það komist ekki inn i vélina og eyðileggi hana (sbr. lungu), sem sjá má á þvi, að smátt og smátt verður loftsian dökk af óhreinindum. Venjuleg fjögurra strokka vél notar við venjulegan akstur 30 til 40 milljónir litra af lofti á ári, og má af þvi sjá, að óhreinindin, sem eiga að setjast i hana, hljóta að vera geysi mikil. Ending loftsiunnar er að sjálfsögðu mismunandi, — t.d. endist loftsia, sem eingöngu er notuð i Sahara, mun skemur en loftsia sem er notuð á norður- pólnum. A norðlægum slóðum er ráðlagt að skipta um siuna eftir hverja 20 þús. kilómetra, og getur það hæglega átt við, þegar eingöngu er ekið á ryk- lausum vegum. En á sumrin, þegar menn eru mikið á ferð i rykmekki þjóðveganna verður að skipta mun oftar. Góð regla er að láta lita á loftsiuna i hvert skipti, sem smurt er eða at- huguð eða skipt um oliu. Þjálfaðir stgrfsmenn smur- stöðvanna sjá nokkuð fljótt, hvort nægir að blása úr siunni an kostar ekki meira en 3-400 með þrýstilofti eða hvort skipta krónur, en vélin kostar tugi Þarf. Það borgar sig að skipta þúsunda og jafnvel hundruð oftar en nauðsynlegt er talið, si- þúsunda. Hafið eftirlit með loftsíunni ENN QN FÚRMN Á BIÖTSTALLI KAPPAKSTURS íoreldri, en faðir hans rak ásamt bróður sinum snyrti- vörufyrirtækið Revlon þar til fyrir 15 árum, en siðan hefur hann rekið eigið snyrtivöru- fyrirtæki. Peter er annar sonurinn, sem ferst á kappakstursbraut, en yngri bróðir hans, Martin, fórst i Hollandi árið 1970. Revson var mjög á uppleið sem kappakstursmaður, en hann hóf að keppa árið 1960. Braut hann þá allar brýr að baki sér og gerðist atvinnu- kappakstursmaður gegn vilja foreldra sinna. Hann settist að i London og bjó i ibúð með kappakstursmönnunum Chris Amon, Tony Maggs og Mike Hailwood. Revson vann fyrstu grand prix sigra sina i fyrra, — breska grand prix á Silverstone i júli og Kanada grand prix i september. Þá sigraði hann Can-Am keppnina árið 1971. Peter Revson, ásamt unnustu sinni/ Marjorie í Wallace/ sem er fyrr- / verandi Ungfrú heimur. f Enn eitt hörmulegt kappakstursslysið varð föstu- daginn 22. mars á Kyalami brautinni við Jóhannesarborg. Bandarikjamaðurinn Peter Revson missti stjórn á bil sinum, sem er af gerðinni Ford- U.O.P. Shadow, þegar hann var i reynsluakstri fyrir Suður- Afriku grand prix, með éim af- leiðingum, að hann lenti á öryggisgirðingunni valt á nærri 250 km hraða og varð alelda á svipstundu. Tveir fyrrverandi heims- meistarar i formula 1 akstri, þeir Graham Hill og Emerson Fittipaldi voru á brautinni, þegar slysið varð. Þeir stöðvuðu þegar í stað og fóru að brennandi flakinu, tókst að draga Revson út, en hann dó á leið á sjúkrahús. Haft er eftir Hill, að honum hafi virst sem eitthvað hafi orðið að fjöðrunar- búnaði bils Revsons, og á hjól- förum á brautinni mátti sjá, að billinn hafði skriðið til áður en hann lenti á girðingunni. Peter Revson var 35 ára gamall, trúlofaður bandarisku fegurðargyðjunni Marjorie Wallace, sem er nú Ungfrú heimur. Revson var af auðugu Árnessýsla. Þar kæmu inn i keppnina erfiðleikar á að rata rétta leið, en að sjálfsögðu er rétt að hafa hana sem erfiðasta og vandrataðasta. Sparaksturskeppni eins og sú, sem Akurnesingar héldu fyrir nokkrum árum og var fólgin i þvi að aka á vissum fjölda litra inn Hvalfjarðaströnd, er ekki vænleg til að vekja áhuga fólks. KYNNING Á BÍLUM ÁRGERÐ 1974, MEÐ U LÝSINGUM UM VERÐ, HÁMARKSHRAÐA, BENSÍNEYÐSLU, VÉL, STÝRISÚTBÚNAÐI, FJ O.FL. ATRIÐI, FRÁ 16 BÍLAINNFLYTJENDU Sunnudagur 12. maí 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.