Alþýðublaðið - 04.07.1974, Side 10

Alþýðublaðið - 04.07.1974, Side 10
4 r Laust embætti, er forseti íslands veitir Prófessorsembætti I geislalæknisfræöi I læknadeild Háskóla Islands er laust til umsóknar meö umsóknarfresti til 20. júli n.k., sbr. auglýsing i Lögbirtingablaöi nr. 46/1974. Prófessorinn f geislalæknisfræöi (röntgenfræöi) veitir for- stjórn röntgendeild Landspitalans sbr. 38. gr. laga nr. 84/1970, um Háskóla Islands. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unniö, ritsmlöar og rannsóknir, svo og náms- feril sinn og störf. Menntamálaráöuneytiö, 28. jánl 1974. Kennarastöður Sauðárkróki Nokkrar kennarastööur við barnaskólann og gagnfræðaskólann á Sauðárkróki eru lausar til umsóknar. Kennslugreinar m.a. islenska, enska, hanóavinna pilta, söngur, leikfimi pilta. Allar nánari upplýsingar veita skólastjór- ar. Fræðsiuráð. Hafnarfjörður Vantar vana gröfumenn á traktorsgröfu. — Upplýsingar gefur verkstjóri i sima 51335. Rafveita Hafnarfjarðar Umferðarfræðsla 5 og 6 ára barna í Hafnarfirði og Kjósarsýslu Lögreglan og umferðarnefndir efna til umferðarfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn. Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar klukkustund i hvort skipti. Sýnt verður brúðuleikhús og kvikmynd auk þess fá þau verkefnaspjöld. 5. júli. Varmárskóli Mosfellssveit 5 og 6 ára börn kl. 10.00 8.-9. júli öldutúnsskóli Lækjarskóli 5 ára börn. 6 ára börn 09.30 11.00 14.00 16.00 10.-11. júli. Viðistaðaskóli Barnaskóli 09.30 14.00 11.00 16.00 Garðahrepps Reiðhjólaskoðun fer fram á ofangreindum stöðum á sama tima. Lögreglan i Hafnarfirði og Kjósarsýslu. Staða yfirmanns fjölskyldudeildar stofnunarinnar er laust til umsóknar. Umsækjandi meö próf I félagsráögjöf gengur fyrir. Laun samkvæmt 20. launaflokki eftir nýgeröum kjarasamning- um viö Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf þurfa aö berast fyrir 18. júll n.k. SH Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar ^ **** <*» W Vonarstræti 4 sími 25500 A myndinni hefur Björgvin Björgvinsson fengiö boltann I góöu færi en honum mistókst aö skora. Björg- vin gekk illaaöfinna leiöina I markiö aö þessu sinni og skoraöi ekki mark I leiknum sem er nokkuö óvanalegt hjá honum. GÖD MARKVARSLA — EN SAMT SIGRADI 0S10 Úrvalslið Osló sigraði úrvalslið Reykjavtkur í handknattleik í fyrrakvöld 16 — 15, í hálfleik höfðu Norðmennirnir yfir8 — 6. I fyrri leik liðanna sigraði lið Reykjavikur nokkuð örugglega 23 — 17. Nú komu Norðmennirnir ákveönir til leiks og var sigur þeirra aldrei i hættu, þó svo aö liö Reykjavikur næði forystu tvivegis i leiknum. Þaö var I byrjun leiksins, þegar Einar Magnússon skoraði fyrsta mark leiksins og um miöjan siöari hálf- leik, þegar GIsli Blöndal kom liði Reykjavikur yfir. Leikurinn tapaöist fyrst og fremst á lélegri vörn Reykjavíkur úrvalsins og ónákvæmum sendingum auk þess sem þeir geröu sig seka um aö skjóta úr vonlausum færum og endaöi þaö oftast meö hraöaupphlaupi Norö mannanna sem voru fljótir aö nota sér hversu seinir Reykvikingarnir voru I vörnina. Eins og áöur sagöi þá var leikur- bjrr- körfunni» úrvalslið frá Helsinki lék tvo leiki við úrvalslið Reykjavíkur í körfubolta á mánudags- og þriðjudags- kvöldið. Lið Helsinki sigraði í báðum leikjunum, þann fyrri 84—58 (48 — 26) og í síðari leiknum 90 — 60 (36 — 37). Myndina tók Friðþjófur í seinni leik lið- anna. En þá sýndi lið Reykjavík- ur mun betri leik, en f fyrri leik liðanna og höfðu yfir í hálf leik en í seinni hálf leik settu Finnarnir upp hrað- ann og við það réði úrvalið ekki, enda eru leikmenn- irnir ekki í mikilli æfingu. inn illa leikinn af hálfu Reykja- vikur úrvalsins ef frá er talin byrjunin i siðari hálfleik þegar liðinu tókst aö jafna upp forskot Norömannanna og komast yfir. Enn eftir það datt botninn ur leik liðsins og Norömenn skora næstu fjögur mörk og geröu þar meö út um leikinn. 1 liði Reykjavikur átti Guðjón Erlendsson stórleik I markinu og varöi m.a. fjögur viti i leiknum og ef hans hefði ekki notið viö hefði tapiö orðið enn stærra. Mörkin skoruöu, Gisli Blöndal 6, Agúst Svavarsson, 4, Ólafur H. Jónsson 2 og þeir Jón Karlsson, Einar Magnússon og Stefán Gunnarsson eitt mark hver. 1 liðið Osló bar mest á þeim Pal Bye i markinu, Pal Cappelen og Erik Nessem sem skoraði þrjú sióustu mörk Norðmannanna úr hornunum á skemmtilegan hátt. Fimmtudagur 4. júlí 1974

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.