Alþýðublaðið - 24.07.1974, Side 7

Alþýðublaðið - 24.07.1974, Side 7
Maðurinn í stálkistunni STRÍÐ Striðið geisaði aftur — grimmi- legar en nokkru sinni fyrr. Colombo fjölskyldan var ekki jafnstyrk og skyldi vegna þess að þar hafa tekið við stjórn fjórir lé- legir foringjar frá þvi að Colombo „dró sig i hlé” og þvi þörfnuðust þeir nýs og styrks foringja. Eftir þvi sem lögreglan segir fundu þeir hann i Charles „Moose” Panarella, 52ja ára maður, sem hefur unnið sip upp frá stöðu óbreytts hermanns i að verða foringi i borgarhverfi i New York. Panarella lagði fé til höfuðs Gallo og „Kid Blast”, sem var yfirgefinn af öllum nema 30 félög- um sinum, fór i felur. Lögreglansegir: „Þetta minnir á gamla daga — likin finnast i bil- um, öskuhaugunum og fljótinu. Ef þeir ná i Gallo verður þetta blóðbaö, sem allar hinar fjöl- skyldurnar taka þátt i... önnur Chicago”. Skothvellir þýða morö á götum úti... Oliutunna flýtur að landi. I henni er mannslikami. Hann var skotinn gegnum hnakkann. Mafiustriðin geisa aftur. Eftir tveggja ára frið ofsækja draugar Guðföðurs lögregluna i New York. Hingað til eru það 6 glæpa- menn, sem látið hafa lifið, 4 er „saknað” og álitið er að minnsta kosti 12 telji lifi sinu ógnað. Þessi orrusta er sú nýjffkta i striðinu milli Mafiu „fjölskyld- unnar” áður undir stjórn Joe Col- obo, sem var skotinn og hættulega særður og glæpaforingjans Gallo og félaga hans. HATRIÐ Þessir hópar hafa hatast i fimmtán ár og a.m.k. fimmtiu Mafiu-menn hafa látið lifið i átök- unum. Joe Colombo er lifandi jurt með kúlu i höfði og hann mun aldrei ganga né hugsa framar. Albert „Kid Blast” Gallo er eini bróðirinn, sem er á lifi af þrem glæpamönnum, sem talið er að hafi myrt Albert Anastasia i rakarastólnum 1957. Anastasia var aðalböðullinn i Morð h.f. Atján glæpamenn létu lifið i átökunum, sem á eftir fóru — þangað til tveir óbreyttir borgar- ar dóu fyrir mistök. Þeir voru skotnir niður við drykkju á veitingahúsi og reiöi al- mennings gerði það að verkum, að lögreglan tók glæpamennina fastari tökum. Mafiuforing jarnir sömdu vopnahlé, sem stóð i tvö ár. Þá varð einhver of gráðugur... Domnick Scialo, konungur pen- ingamangaranna (okurkarlanna) reyndi að ná yfirráðum á yfir- ráðasvæði Gallos. Hann sendi þangað grimu- klædda byssumenn til að myrða þrjá af mönnum Gallos, en heppnin stóð ekki lengi. Mánuöi siðar hvarf Scialo. Sagt er, að hann hafi verið myrtur, en likið hefur aldrei fundist. Fórnarlamb MaHunnar i oliutunnu, semdregin var upp i fljóti i New York. Hann hefur verið skotinn i hnakkann. - tækifæri bjóðast nú : :-r:' ■>>>■•': ' Nú fijúgum við Suður — í sól og hvild. Þangað.sem hugurinn leitar i . »y oiwimniuiiíii iiieudii veturmu rnur nér í norðri. HpVTfl E,tir sex tima Þotuflug í hásuður erum við komin til • H Við höfum Jþrjá íslenzka'fafarstjóra á Gran Canaria og sex mismunandi dvalarstaðí til að velja um i 15 eða 22 dága. FlogjgLer tvisvar 4 mánuði, frá nóvember — w' Mfr. "byrjun tíTmiðs maí. Verð frá 2l.SQQk— krónum. * FARPANTANIR HJÁ SKRIFSTOFUIW FtsUGFÉLAGSINS 1 m OG UMBOÐSMÖNNUM ~ . _ \ Miðvikudagur 24. júlí 1974

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.