Alþýðublaðið - 24.07.1974, Page 9

Alþýðublaðið - 24.07.1974, Page 9
ÍBK fékk Hajduk Split frá Júgóslavíu * Fram-Real Madrid frá Spáni * Valur-Portadown frá N-írlandi t gær var dregið um það i Ziir- ich í Sviss hvaða lið leika saman i Evrópukeppnunum. Islands- meistararnir tBK drógust gegn Hajduk Split frá Júgóslaviu og eiga heimaleikinn fyrst. Reikna má með að Keflvíkingarnir reyni að ná hagstæðum samningum við Júgóslavana og leiki báða leikina ytra. Eins og kunnugt er þá kom- ust Júgóslavarnir i HM keppnina og stóðu þeir sig þar með ágæt- um. Ekki er að efa að margir af landsliðsmönnum sem léku í HM keppninni leika með Ha jduk Split. Bikarmeistarar Fram drógust gegn þvl fræga félagi Real Madr- id frá Spáni sem nú nýlega sigr- uðu Bikarkeppnina þar I landi, þegar þeir sigruðu lið Johans Cruyff Barcelona i úrslitaleik. Þess skal getið að Cruyff var ekki með liði sinu i leiknum, þvi hann var þá i Þýskalandi i HM keppn- inni. Framarar eiga að leika úti- leikinn fyrst og ekki gott aö segja um hvort þeir leika báða leikina ytra. Valsmenn drógust gegn Porta- down frá N-trlandi og eiga þeir eins og Keflvikingar heimaleik- inn á undan. Þess er skemmst frá að segja- að Valur hefur aldrei tapaö á heimavelli þegar liðið hefur tekið þátt i Evrópukeppn- um. Frægastur er leikur þeirra gegn Benfica á Laugardalsvellin- um sem endaði 0—0. Þá fengu Valsmenn metaðsókn rúmlega 18 þúsund manns. Það er e.t.v. ekki fjarlægur möguleiki að Valsmenn eigi möguleika á að komast i aðra umferð, en það yrði þá i fyrsta skipti sem liði frá íslandi tækist slikt. Búið er að ákveða leikdagana, en fyrri leikdagurinn er 18. september, en sá siðari 20. októ- ber. t Evrópukeppni deildarmeist- ara leika þessi lið saman: Levski Spartak Búlgariu—Ujqest Dozsa Ungverjalandi. Keflavik—Haj- Ef Framarar leika heimaleik sinn hér, er ekki úr vegi aö sá frægi leik' maður Gunter Netzer leiki hér á Laugardalsvellinum. Úrslit í Bikarkeppninni 1 kvöld fer fram úrslitaleikurinn I 1. flokki Bikarkeppni KSÍ á Melavellinum kl. 20:00. Til úrslita leika lið Akurnesina og Vik- ings Annað kvöld leika svo Akurnesingar viö Breiöablik á Mela- veilinum i Bikarkeppni 2. flokks og hefst sá leikur einnig kl. 20:00. duk Split Júgóslaviu. Feijenord Hollandi—Coleraine Irlandi. Ararat Erevan Sovétr,—Viking Noregi. Hvidovre Dan- mörk—Ruch Chorzow Póllandi. Celtic Skotlandi—Olympiakos Piraeus Grikklandi. St. Etienne Frakklandi—Sporting Portúgal. Leeds Englandi—ZUrich Sviss. Slovan Bratislava Tékkó- slóvakiu—Anderlech Belgiu. Val- etta Möltu—Hik Finnlandi. Omin- ia Kýpur—Cork Celtic trlandi. Barcelona Spáni—Voest Linz Austurriki. Magdeburg A- Þýskal,—Bayern Muenchen V- Þýskal. í Evrópukeppni bikarhafa drógust norsku bikarhafarnir Strömsgod gegn Liverpool og Dundee SkotlandiPetrosanp frá Rúmeniu. I UEFA keppni leika Derby gegn Servvette Sviss, Ipswich gegn Twente Enschede Hollandi, Stoke gegn Ajax, og úlfarnir gegn Steagul Rosu Brasov Rúmeniu. INNLENT LÁN RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS ____________1974. 1.FL VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI Samkvæmt heimild í LXIII. lið 6. gr. fjárlaga fyrir árið 1974, sbr. lög nr. 7 frá 13. mars 1974, hefur fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, ákveðið að bjóða út verðtryggð spari- skírteini, samtals að fjárhæð 200 milljónir króna til viðbótar þeim 200 milljónum króna, sem gefnar voru út og seldar í síðasta mánuði. Lánskjör skírteina eru ó- breytt frá síðustu útgáfu, þau eru lengst til 14 ára frá15.sept- ember1974, en eiganda ísjálfs- vald sett, hvenær hann fær skírteini innleyst eftir 15. sept- ember 1979. Vextir eru 3% áári fyrstu fimm árin, en meðaltals- vextir allan lánstímann eru 5% Júlí 1974 SEÐLABANKI ÍSLANDS á ári, auk þess eru þau verð- tryggð miðað við breytingar á vísitölu byggingarkostnaðar. Skírteinin eru skattfrjáls og frarntalsfrjáls á sama hátt og verið hefur, en þau skulu skráð á nafn. Skírteinin eru gefin út í þrem stærðum, 5.000, 10.000 og 50.000 krónum. Sala skírteina hefst þriðju- daginn 23. júlí, og verða þau til sölu hjá bönkum, bankaútibúum og innláns- stofnunum um allt land, svo og nokkrum verðbréfasölum í Reykjavík. Liggja útboðs- skilmálar frammi hjá þess- um aðilum. Miðvikudagur 24. júlt 1974.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.