Alþýðublaðið - 24.07.1974, Page 10

Alþýðublaðið - 24.07.1974, Page 10
'BJÓIN KðPAVOBSBÍÓ Simi 41985 i örlagaf jötrum Hörkuspennandi og vel leikin kvikmynd i litum. Leikstjóri: Donald Siegel. Hlutverk: Clint Eastwood, Geral- dine Page. ÍSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuö innan 16 ára. STJÖRNUBÍO Simi 18956 Skartgriparánið The Burglars ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðburðarrik ný amerisk sakamálakvikmynd i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri: Henri Verneuil. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Jean Paul Belmondo, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11,10. Bönnuö innan 12 ára. HAFNARBÍÖ simi .6,4. Slaughter Ofsalega spennandi og við- buröahröðný, bandarisk litmynd, tekin ITODD-A-O 35, um kappann Slaughter, sem ekkert virðist bita á og hina ofsalegu baráttu hans viö glæpasamtökin. Slaughter svikur engan Aðalhlutverk: Jim Brown, Steiia Stevens. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýndkl.3,5,7 9ogll. LAUGARASbM Slmi 32075 Mary Stuart Skotadrottning Ahrifamikil og vel leikin ensk- amerisk stórmynd I litum og Cinemascope meö ISLENZKUM TEXTA. Aöalhlutverk: Vanessa Redgrave og Glenda Jackson. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182 Á lögreglustöðinni Ný, spennandi, bandarisk saka- málamynd. Þaö er mikið annriki á 87. lög- reglustöðinni i Boston. 1 þessari kvikmynd fylgist áhorfandinn með störfum leynilögreglumann- anna við ráðningu á hinum ýmsu og furðulegustu málum, sem koma upp á stöðinni: fjárkúgun, morðhótanir, nauðganir, ikveikjubrjálæði svo éitthvað sé nefnt. i aðalhlutverkum: Burt Reynolds, Jack Weston, Raquel Welch, Yul Brynner, og Tom Skerrit. Leiksstjórn: Richard A. Colla. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö börnum yngri en 16 ára. HÁSKÖHBÍÓ s,.„. ;!m. Fröken Fríða Our miss Fred Ein af þessum viðurkenndu brezku gamanmyndum, tekin i litum. Gerð samkvæmt sögu Is- landsvinarins Ted Williams lávaröar. Aöalhlutverk: Danny La Rue, Al- fred Marks. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ferðir Ferðafélags íslands Senn fer að liða að fridegi verslunarmanna, en talið er, að um þá helgi séu fleiri íslending- ar á ferð um landið en nokkurn annan tima á árinu. Aukin bila- eign siðustu árin hefur orðið þess valdandi, að æ fleiri geta ráðiö ferðum sinum sjálfir. En samt er þó fjöldi manns, sem enn kýs að ferðast I vel skipu- lögöum hópferðum, enda losna þeir þá við ýmsar þær áhyggjur og umstang, sem fylgir ferða- lögum á misjafnlega velútbún- um farartækjum. Eins og undanfarin ár skipu- leggur Ferðafélag Islands nú ferðir til ýmissa fagurra og vin- sælla staða um verslunar- mannahelgina. Á suma þessa staði hefur verið farið árum saman um þessa helgi, jafnan meö stóra hópa ferðamanna. Alls verða farnar 9 ferðir á veg- um félagsins nú. Má þar nefna ferðir i Þórsmörk, Landmanna- laugar og Eldgjá, Landmanna- laugar, Skaftafell. Veiðivötn og Jökulheima, Snæfellsnes og Breiðafjarðareyjar, Hvitárnes, Kerlingarfjöll og Hveravelli, auk fjölda gönguferða. I stuttu máli má fullyrða, að ferðir Ferðafélagsins eru hinar bestu og ódýrustu, sem völ er á. Þess utan hefur Ferðafélagið á að skipa reyndum og þaulkunn- ugum leiðsögumönnum. KASTLJÓS • 0#0#0# HVAÐ EB í IÍTVARPINU? MIÐVIKUDAGUR 24. júli 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Steinunn Jó- hannesdóttir heldur áfram að lesa ,, Söguna af Jóni Odda og Jóni Bjarna” eftir Guðrúnu Helgadóttur (7). Tilkynningar kl.9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög á milli liða. Kirkjutónlistkl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leikur Sinfóniu nr. 1 i f-moll op. 7 eftir Hugo Alfvén/Kyndelkvartett- inn leikur Strengjakvartett nr. 5 i C-dúr eftir Wilhelm Sten- hammar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Meö sinu lagi.Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 14.30 Slödegissagan: Endurminn- ingar Mannerheims. Þýðand- inn Sveinn Ásgeirsson les. 15.00 Miðdegistónleikar.Kathleen Ferrier syngur „Frauenliebe und leben”, lagaflokk op. 42 eftir Schumann, John New- mark leikur undir á pianó. Janácek-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 13 i a-moll op. 29 eftir Schubert. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 veðurfregnir). 16.25. Popphorniö. 17.10 Undir tólf. Berglind Bjarna- dóttir stjórnar óskalagaþætti fyrir börn undir tólf ára aldri. 17.40 Þaö er leikur aö læra. Anna Brynjólfsdóttir sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Landslag og leiöir. Einar Einarsson á Skammadalshóli talar um Mýrdal. 20.05 Einsöngur Guðrún Tómasdóttir syngur Islensk lög við pianóundirleik Eliasar Daviössonar. 20.05 Sumarvaka a. Hans Wium og Sunnevumálin. Gunnar Stefánsson, flytur fjórða hluta frásagnar Agnars Hallgrims- sonar cand. mag. b. Björn á Reyðarfelli. Guðmundur Guð- mundsson les úr ljóðaflokki Jóns Magnússonar. c. Gengiö til leiks á engi. Sumaihugleið- ing eftir Bjartmar Guðmunds- son frá Sandi. Elln Guðjóns- dóttir flytur. d. Kórsöngur. Skagfirska söngsveitin syngur, Snæbjörg Snæbjarnardóttir stj. 21.30 útvarpssagan: „Arminningar” eftir Sven Delblanc. Heimir Pálsson is- lenskaði. Þorleifur Hauksson les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Bein llna. Umsjónarmenn: Einar Karl Haraldsson og Baldur Guð- laugsson. 23.00 Djassþáttur I umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.45 Frettir I stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER A Keflavík 2.55 Dagskráin 3.00 Fréttir 3.05 Að handan 3.25 Skemmtiþátturinn Dinahs Place 3.45 Adams-fjölskyldan 4.20 Mike Douglas, skemmti- þáttur 5.30 Barnaþáttur 5.55 Dagskrá 6.00 Camera Three 6.30 Scene tonight 7.00 Hitinn hækkar 7.30 Wild kingdom 8.00 „Calucci-deildin”. nýr gamanþáttur um skrifstofu- báknið i ráöningarskrifstofunni 8.25 Stórmenni sögunnar i Bandarikjunum 9.15 Dean Martin, skemmtiþátt- ur 10.05 „Gunsmoke”, kúrekamynd 11.00 Fréttir 11.15 Helgistund 11.20 Johnny Carson, skemmti- þáttur ANGARNIR Ferða- félagsferðir Föstudagur kl. 20. Kjölur — Kerlingarfjöll, Landmannalaugar — Veiöivötn, Þórsmörk, Tindafjallajökull, Sumarleyfisferð. 27/7 — 1/8. Laki — Eld- gjá — Fjallabaksvegur syðri. Ferðafélag íslands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. 0 Miðvikudagur 24. júlí 1974.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.